Vísbending - 04.01.1984, Page 3
VÍSBENDING
3
Spá Kaupþings h.f. hefurþegar verið tíunduð í Vísbend-
ingu (7.1, 31. ágústog 14.1, 19. október s.l.) og erþví
óþarfi að rekja hana í smáatriðum. í miðspánni vargert
ráð fyrir 35-38% hækkun framfærsiuvfsitölu frá upphafi
til ioka árs, en í lægra tilviki var spáð 26-28% hækkun. í
miðspá var reiknað með sama meðaltalskaupmætti i ár
og í ágúst í fyrra. I lægra tilvikinu var reiknaö með að
kaupmáttur síðustu mánaða ársins 1983 héldist á árinu
1984 og varþá reiknað með 8-9% launahækkunum í
mars, júní og í október. í miðspá var reiknað með að
gengi dollarans í desember '84 yrði kr. 40, en um kr. 35 i
lægra tilvikinu.
Ekki er mikið umað erlendir aðilar spái fyrir um framvindu
iþjóðarbúskapnum á íslandi. Inýjustu skýrslu OECD um
ísland, sem kom út í október s.l., birtast ekki sjálfstæðar
spár um efnahagsmál í ár, þótt bent sé á hvað gera þurfi
til að stjórnvöld nái því marki sem þau hafa sett sér í
verðlagsmálum og á öðrum sviðum efnahagsmála. Þó
má nefna, að í desemberhefti Euromoney Currency
Review er að finna smáklausu um íslensk efnahagsmál,
en ritið flyturannað veifið örstuttar frásagnir um geng-
ismál hérá landi. Desemberfrásögnin eraðallega reist á
OECD-skýrslunni um ísland, en varað er við því f lokin,
að með vorinu megi búast við því að gengi krónunnar
lækki eitthvað, þrátt fyrir ásetning stjórnvalda um að halda
því innan 5% frávika til hvorrar handar.
Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund)
Des.’82 meðalgengi 31.12. 1982 Vikan 27.12.-30.12.’83 Breytingar i % frá
30.6. 1983 Þ M F F Des.’82 31.12/82 30.6/83
1 US$/UKpund 1,6189 1,61 1,53 1,4342 1,4345 1,4371 1,4500 -10,43 -10,02 -5,07
2 DKR/$ 8,5221 8,39 9,16 9,9727 9,9599 9,9523 9,8450 15,52 17,38 7,48
3 lKR/$ 16,469 16,65 27,53 28,830 28,810 28,810 28,710 74,33 72,43 4,29
4 NKR/$ 7,0299 7,1718 7,31 7,7770 7,7586 7,7411 7,6950 9,46 8,86 5,31
5 SKR/$ 7,3499 7,32 7,65 8,0806 8,0590 8,0455 8,0010 8,86 9,34 4,59
6 Fr.frankar/$ 6,8484 6,74 7,65 8,4288 8,4151 8,4011 8,3275 21,60 23,51 8,88
7 Svi. frankar/$ 2,0495 2,00 2,11 2,1935 2,1880 2,1860 2,1787 6,31 9,07 3,37
8 Holl. flór./$ 2,6683 2,63 2,86 3,0985 3,0915 3,0868 3,0605 14,70 16,55 7,15
9 DEM/$ 2,4180 2,38 2,55 2,7570 2,7503 2,7435 2,7230 12,61 14,56 6,90
10 Yen/$ 242,156 235 239 233,706 233,658 232,752 231,906 -4,23 -1,37 -2,83
Gengi fslensku krónunnar
1 US$ 16,469 16,65 27,53 28,830 28,810 28,810 28,710 74,33 72,43 4,29
2 UKpund 26,661 26,83 42,05 41,348 41,328 41,403 41,630 56,15 55,16 -1,00
3 Kanada$ 13,306 13,51 22,44 23,166 23,155 23,138 23,065 73,34 70,74 2,77
4 DKR 1,9325 1,99 3,01 2,8909 2,8926 2,8948 2,9162 50,90 46,90 -2,97
5 NKR 2,3427 2,36 3,77 3,7071 3,7133 3,7217 3,7310 59,26 58,40 -0,97
6 SKR 2,2407 2,28 3,60 3,5678 3,5749 3,5809 3,5883 60,14 57,70 -0,29
7 Finnsktmark 3,0823 3,15 4,98 4,9156 4,9197 4,9256 4,9415 60,32 57,03 -0,74
8 Fr.franki 2,4048 2,47 3,60 3,4204 3,4236 3,4293 3,4476 43,36 39,61 -4,22
9 Bel.franki 0,3472 0,36 0,54 0,5130 0,5138 0,5143 0,5163 48,70 45,15 —4,86
10 Svi.franki 8,0358 8,34 13,06 13,1434 13,1673 13,1793 13,1773 63,98 58,09 0,89
11 Holl.flórína 6,1721 6,34 9,64 9,3045 9,3191 9,3334 9,3808 51,99 47,95 -2,67
12 DEM 6,8109 7,00 10,81 10,4570 10,4754 10,5012 10,5435 54,80 50,52 -2,45
13 Ítölsklíra 0,01178 0,01 0,018 0,01723 0,01725 0,01728 0,01733 47,11 42,63 -5,40
14 Aust. sch. 0,9683 1,00 1,54 1,4839 1,4862 1,4885 1,4949 54,38 50,17 -3,10
15 Port.escudo 0,1803 0,185 0,236 0,2160 0,2172 0,2166 0,2167 20,19 17,14 -8,29
16 Sp. peseti 0,1308 0,133 0,190 0,1824 0,0183 0,0183 0,1832 40,06 38,16 -3,48
17 Jap.yen 0,06801 0,071 0,115 0,12336 0,12330 0,12378 0,12380 82,03 74,83 7,33
18 írsktpund 22,685 23,22 34,20 32,347 32,454 32,541 32,643 43,90 40,56 -4,56
19 SDR 17,9793 18,36 29,41 30,008 29,954 29,945 30,024 66,99 63,50 2,08
Meðaiq. IKR, 523,69 523,60 847,56 867,10 866,64 867,19 866,81 66,43 65,55 2,27
Heimild: Seðlabanki Islands.
%
40r
Samanburður
S verðbólguspám
^Kaupþing
(miöspá 31.8.1983)
Verslunarráðið
• (m.v. fyrri árshelming)
#Kaupþing(lægra tilvik)
•Eimskip (m.v.
byggingarvísitölu)
0 Markmið stjórnvalda
(forsendurfjárlaga)
vísitölu kaupmáttarjafnaðar, að erfitt
er að finna „rétt" grunntímabil (þ.e.
tímabilið, t.d. ár, sem „kaupmáttur"
síðari tímabila er miðaður við), auk
venjulegra vísitöluvandamála. Sé
meðalgengi ársins 1982 tekin sem
„rétt" viðmiðun, eru erlendar skuldir
í árslok það ár „ofmetnar" um nálægt
8% (m.v. gengi í desember 1982, en
um meira en 16% m.v. gengi í janúar
1983), en nokkurn veginn „rétt"
metnar í árslok 1983.
í grein sinni í Journal of Business
Finance and Accounting birtir Oxel-
heim töflur um gengi sænsku krón-
unnar til skýringar hugmyndum
sínum og eru hér sýnd dæmi um
skráð gengi sænsku krónunnar
gagnvart dollara og þýsku marki,
ásamt reiknuðu gengi eftir kenning-
unni um kaupmáttarjöfnuð.
Til að skýra niðurstöðurnar í töflunni
má taka dæmi um sænskt fyrirtæki
sem tekur lán í þýskum mörkum. Ef
gert hefði verið upp miðað við árs-
lokagengi hefði skuldin verið van-
metin á árunum 1974 til 1976 (miðað
við regluna um kaupmáttarjöfnuð).
Gengisfelling sænsku krónunnar
1977 leiðir síðan til þess, að á
árunum 1977 til 1979 er skuldin
ofmetin. Síðan er um næstum 10%
vanmat að ræða árið 1980 (kemur
fram í reikningum sem birtir eru I
upphafi árs 1981), en gengisfelling
1981 leiðréttirþá „skekkju" aðveru-
legu leyti. Á sama hátt hefði lán í doll-
urum verið vanmetið allt tímabilið frá
1974 til 1980 (og sennilega ofmetið
slðan).