Vísbending - 04.01.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING
4
Danmörk: Kosiö um framtíð velferöarríkisins?
Stjórnvöld í vestrænum ríkjum á árunum
ettir stríö hafa flest haft á stefnuskrá sinni
að auka og bæta félagslega þjónustu.
Opinber þjónusta hefur sogað til sín vax-
andi hluta þjóðartekna. Menntakerfi, heil-
brigðisþjónusta, samgöngumannvirki, auk
þátttöku ríkisins i ýmiss konar atvinnu-
rekstri hafaverið kostuð meðskattheimtu-
fé. Svo virðist sem víða um lönd sé fólk að
átta sig á, að öllu lengra verði ekki haldið á
þessari braut. Hagvaxtarskeiði sjötta og
sjöunda áratugs þessarar aldar viröist lokið,
þótt auðvitað sé ekki loku fyrir það skotið
að önnur hagvaxtarskeið taki við siðar.
Auk þess hefur breyting á hlutfallslegu
verði hrávara og fullunninnarframleiðslu i
kjölfar olíuverðshækkananna tveggja á átt-
unda áratugnum kippt til baka hluta af
tekjuauka vestrænna iðnríkja og fært hann
til olíuframleiðenda.
Leiðarahöfundur Financial Times telur, að
framvindan í Danmörku sé dæmi um
breytt viðhorf margra þjóða á Vestur-
löndum gagnvart opinberri þjónustu og
ríkisrekstri. Fjárlagafrumvarp Schluters,
forsætisráðherra, varfellt i danska þinginu
I desember s.l. og boðaði þá hann
umsvifalaust til kosninga þann 10. janúar
n.k. Flokkarnir sem felldu frumvarpið voru
sósíaldemókratar, sem vildu meiri útgjöld
ríkisins, m.a. til að auka atvinnu I landinu,
og framfaraflokkurinn, sem vildi minni
skattheimtu. Talið er, að danskir kjósendur
viti slnu viti, og er þvt dóms þeirra I kosn-
ingunujn beðið með nokkurri óþreyju.
Staða danska þjóðarbúsins út á við veiktist
mjög I kjölfar oliuverðshækkunarinnar
1979. Erlendar skuldir hækkuðu úr 17,5%
af VPF það ár ( 33% árið 1982. Hallinn á
rekstri hins opinbera óx á sama tlma úr
1,4% af VÞF í 9,2%. Sumarið 1982 lét
stjórn Ankers Jörgensens af völdum og
stjórn Schluters tók við. Á tiltölulega
skömmum tíma hefur tekist að minnka
verðbólgu um helming, úr 12% um mitt ár
1982 I 6%. Mjög hefur verið dregið úr
opinberri lánsþörf og gengi dönsku krón-
unnar er orðið nokkuð stöðugt. Vlsitölu-
binding launa var afnumin og hluti trygg-
ingabóta var eirinig lagður niður. Ýmsir
hljóta að búa við lakari kjör en áður; jafnvel
þeir sem slst máttu við. Samkvæmt skoð-
anakönnunum sem gerðar voru fyrir ára-
mótin hefur danska þjóðin þó fullan skiln-
ing á þvl, að ekki er unnt að eyða m.eiru en
aflað er til lengdar. Vinsældir stjórnarlnnar
hafa aldrei verið meiri en eftirað hún sagði
af sér.
Sömu strauma I stjórnmálum er að finna
vlðar á Vesturlöndum. Á Bretlandi hlaut
Ihaldsflokkurinn ekki slður atkvæði verka-
fólks I slðustu kosnlngum en annarra
stétta, þrátt fyrir harða baráttu flokkslns við
verkalýðsfélögin og Ihaldsama fjármála-
stjórn. Flelri dæmi má nefna frá Noregl og
Þýskalandi. Hugsanleg skýring á breyttum
viðhorfum er að velmegun I þessum rlkj-
um sé orðin svo almenn, að aukin opinber
þjónusta þyki ekki lengur eftirsóknarverð;
kerfið hlaði utan á sig sjálfs sln vegna en
ekki þegnanna. Þóttvlðahafi reynst torvelt
að spara I opinberum rekstri llta margir svo
á að auka mætti hagkvæmni á mörgum
sviðum I rlkisrekstri. Þótt almennt sé sú
þjónusta sem rlkið veitir vel metin, verður
fólk jafnframt fyrir barðinu á skattheimt-
unni.
Gengisskráning
Gengl m.v. dollara (nema í efstu Ifnu m.v. pund)
Des.'82 meöalgengi 31.12. 1982 30.6. 1983 Tollgengi Des.’83 Vikan 19.12.-23.12.'83 27.12/83 M Breytingar 1 % frá
M Þ M F F Des.'82 31.12. 82 30.6/83
1 US$/UKpund 1,6189 1,61 1,53 1,4193 1,4198 1,4193 1,4257 1,4315 1,4342 -11,41 -11,00 -6,11
2 DKFI/$ 8,5221 8,39 9,16 10,0188 10,0111 10,0226 10,0146 10,0024 9,9727 17,02 18,90 8,87
3 IKR/$ 16,469 16,65 27,53 28,810 28,810 28,830 28,830 28,830 28,830 75,06 73,15 4,72
4 NKFI/$ 7,0299 7,1718 7,31 7,7873 7,7848 7,8062 7,7982 7,7929 7,7770 10,63 10,02 6,43
5 SKR/$ 7,3499 7,32 7,65 8,1171 8,1018 8,1074 8,0967 8,0849 8,0806 9,94 10,43 5,63
6 Fr.frankar/$ 6,8484 6,74 7,65 8,4544 8,4363 8,4538 8,4545 8,4476 8,4288 23,08 25,01 10,21
7 Svi. frankar/$ 2,0495 2,00 2,11 2,2085 2,2065 2,2122 2,2102 2,2045 2,1935 7,03 9,81 4,07
8 Holl.flór./$ 2,6683 2,63 2,86 3,1050 3,1043 3,1105 3,1090 3,1060 3,0985 16,12 17,99 8,48
9 DEM/$ 2,4180 2,38 2,55 2,7655 2,7635 2,7691 2,7657 2,7645 2,7570 14,02 15,99 8,23
10 Yen/$ 242,156 235 239 236,458 235,145 235,117 234,333 234,257 233,706 -3,49 -0,61 -2,08
Gengi íslensku krónunnnr
1 US$ 16,469 16,65 27,53 28,320 28,810 28,810 28,830 28,830 28,830 28,830 75,06 73,15 4,72
2 UKpund 26,661 26,83 42,05 41,326 40,889 40,903 40,917 41,104 41,270 41,348 55,09 54,11 -1,67
3 Kanada$ 13,306 13,51 22,44 22,849 23,047 23,064 23,072 23,107 23,143 23,166 74,10 71,49 3,22
4 DKR 1,9325 1,99 3,01 2,8968 2,8756 2,8778 2,8765 2,8788 2,8823 2,8909 49,59 45,63 -3,81
5 NKR 2,3427 2,36 3,77 3,7643 3,6996 3,7008 3,6932 3,6970 3,6995 3,7071 58,24 57,39 -1,61
6 SKR 2,2407 2,28 3,60 3,5505 3,5493 3,5560 3,5560 3,5607 3,5659 3,5678 59,23 56,80 -0,86
7 Finnsktmark 3,0823 3,15 4,98 4,4829 4,8955 4,8980 4,8972 4,9039 4,9106 4,9156 59,48 56,20 -1,26
8 Fr.franki 2,4048 2,47 3,60 3,4386 3,4077 3,4150 3,4103 3,4100 3,4128 3,4204 42,23 38,51 -4,98
9 Bel.franki 0,3472 0,36 0,54 0,5152 0,5112 0,5117 0,5111 0,5114 0,5116 0,5130 47,75 44,22 -5,47
10 Svi.franki 8,0358 8,34 13,06 12,9992 13,0451 13,0569 13,0320 13,0438 13,0778 13,1434 63,56 57,68 0,63
11 Holl.flórína 6,1721 6,34 9,64 9,3336 9,2786 9,2807 9,2686 9,2731 9,2820 9,3045 50,75 46,75 -3,47
12 DEM 6,8109 7,00 10,81 10,4589 10,4175 10,4250 10,4115 10,4243 10,4286 10,4570 53,53 49,28 -3,25
13 Itölsklíra 0,01178 0,01 0,018 0,01728 0,01718 0,01718 0,01715 0,01717 0,01718 0,01723 46,26 41,81 -5,95
14 Aust.sch. 0,9683 1,00 1,54 1,4854 1,4771 1,4786 1,4773 1,4788 1,4796 1,4839 53,25 49,06 -3,81
15 Port.escudo 0,1803 0,185 0,236 0,2195 0,2173 0,2173 0,2173 0,2176 0,2172 0,2169 20,30 17,24 -8,21
16 Sp. peseti 0,1308 0,133 0,190 0,1821 0,1809 0,1816 0,1816 0,1820 0,1819 0,1824 39,45 37,56 -3,90
17 Jap.yen 0,06801 0,071 0,115 0,12062 0,12184 0,12252 0,12262 0,12303 0,12307 0,12336 81,39 74,21 6,94
18 írsktpund 22,685 23,22 34,20 32,511 32,310 32,325 32,318 32,356 32,347 32,347 42,59 39,29 -5,42
19 SDR 17,9793 18,36 29,41 29,682 29,857 29,918 29,942 29.957 29,990 30,008 66,91 63,41 2,03
Meðalg. IKR, 523,69 523,60 847,56 856,78 863,94 864,08 864,45 865,51 866,46 867,10 67,49 65,60 2,31
Heimild: Seölabanki Islands.
1983 ágúst .... Fram- færslu- vísitala 362 Bygg- ingar- vísitala Láns- kjara- vísitala 727 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari 31.8/83 10% 30.9. '83 9% 30.11/83 91%6 21.12/83 10%
september 365 (2158) 786 Sterlingspund Dönsk króna 9% 9'Vie 9yie 9'/i
376 2213 797 11V6 10Vfe 11% 11%
nóvember . 387 (2278) 821 Þýskt mark Holl.flór 511/16 6% 5Va 6Vta 6'/4 65/<6 65/16 6V16
desember . 392 (2281) 836 Sv. frankar 4% • 41/4 4% 47/l6
1984 janúar .... 2298 846 Yen Fr. frankar 6% 15'/4 6iyie 14% 61Vie 13 611/ie 14%
Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108Reykjavlk S(mi:8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða I heild, án leyfis útgefanda. Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja