Vísbending - 08.02.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING
4
Gengisstjórn
Endurbæturá evrópska myntkerfinu (EMS)?
Oftast velta menn vöngum yfir því hvenær næsta leiðrétting verði
gerð á viðmiðunargengi EMS-myntanna (vegna mismunandi
verðbólgu í löndunum) eða hvort og hvenær nýtt land bætist í
samflotið, t.d. Bretland eða Grikkland. En nýlegavoru settarfram
tillögur um endurbætur á myntkerfinu og er höfundur þeirra
James Meady, prófessor, sem kunnur er fyrir rannsóknir á sviði
gjaldeyris- og gengismála. Hvert aðildarlandanna reynir nú eftir
megni að forðast verðbólgu til að gengi gjaldmiðilsins sígi ekki
niðurfyrirviðmiðunarmörkin. Meadyleggurtilaðstefnarikjanna í
vaxtamálum, gengismálum, og hvað varðar opinbera íhlutun i
gengis- og gjaldeyrismál verði einnig samræmd. Tekið yrði fullt
tillit til mismunandi verðbólgu við setningu markmiða i gengismál-
um og lagfæringar á viðmiðunargengi yrðu gerðar jafnt og þétt og
ekki meðþeim hætti sem veriðhefur. laugum Meadyshafa vextir
mun meiriáhrif ágengi gjaldmiðilsinsheldur en áfjárfestingu. Rétt
skráð gengi, og ekki of hátt, kemur í veg fyrir halla á viðskiptajöfn-
uði. Halli á viðskiptajöfnuði veldur skuldasöfnun í útlöndum sem í
reynd er „andhverfa" fjárfestingar, vegna þess að oftast er hrein
eign að minnka. Á sama hátt væri afgangur i viðskiptum við útlönd
jafngildureignamyndum, þ.e. fjárfestingu.
Samuel Brittan, einn af ritstjórum Financial Times, ritar i biað sitt
um tillögur Meadys og telur þær að ýmsu leyti góðra gjalda verðar
en þó ekki þá lausn á vanda EMS að hægt sé að mæla með
tengingu pundsins við myntkerfið. Aðalástæðan er sú að
gengisbreytingar helstu gjaldmiðla má oft rekja til annarra þátta en
vaxtamunar á milli landa og nefnir Brittan sem dæmi gengi
pundsins 1979 til 1980 og gengi dollarans síðustu mánuðina.
Miklir flutningar fjármagns milli landa eiga sér oft stað með
skjótum hætti. Jafnvel þótt breytingar vaxta og skatta komi að
nokkru gagni og geti dregið úr spákaupmennsku telur Brittan að
tillögur Meadys feli í sér of litla möguleika til gengisbreytinga og að
enn um sinn verði gengi milli EMS-myntanna, dollarans og
sterlingspunds að vera fljótandi.
Gengisskráning
Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund)
Feb.’83 meöalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Feb.’84 Vikan30.1.-3.2.’84 6.02.'84 M Breytingar i % frá
M Þ M F F Feb.’83 30.6.'83 31.12.'83
1 US$/UKpund 1,5323 1,5275 1,4500 1,4057 1,4057 1,4063 1,4153 1,4292 1,4283 -6,79 -6,50 -1,50
2 DKR/$ 8,5693 9,1599 9,8450 10,2126 10,2020 10,1516 10,0981 9,9587 9,9743 16,39 8,89 1,31
3 IKR/$ 19,239 27,530 28,710 29,640 29,640 29,590 29,540 29,450 29,450 53,07 6,97 2,58
4 NKR/$ 7,1121 7,3070 7,6950 7,8725 7,8692 7,8488 7,8161 7,7892 7,7828 9,43 6,51 1,14
5 SKR/$ 7,4311 7,6500 8,0010 8,1845 8,1815 8,1650 8,1245 8,0880 8,0964 8,95 5,84 1,19
6 Fr.frankar/$ 6,8807 7,6481 8,3275 8,6158 8,6090 8,5669 8,5049 8,4251 8,4437 22,72 10,40 1,40
7 Svi. frankar/$ 2,0147 2,1077 2,1787 2,2454 2,2442 2,2400 2,2307 2,2035 2,2073 9,56 4,73 1,31
8 Holl. flór./$ 2,6764 2,8563 3,0605 3,1703 3,1683 3,1537 3,1265 3,0930 3,1005 15,85 8,55 1,31
9 DEM/$ 2,4267 2,5473 2,7230 2,8163 2,8143 2,7990 2,7745 2,7411 2,7468 13,19 7,84 0,88
10 Yen/$ 236,032 238,665 231,906 234,531 234,809 234,228 233,851 233,046 233,360 -1,13 -2,22 0,63
Gengi íslensku krónunnar
1 US$ 19,239 27,530 28,710 29,640 29,640 29,640 29,590 29,540 29,450 29,450 53,07 6,97 2,58
2 UKpund 29,480 42,052 41,630 41,666 41,666 41,666 41,611 41,809 42,091 42,062 42,68 0,02 1,04
3 Kanada$ 15,676 22,443 23,065 23,749 23,749 23,732 23,711 23,703 23,659 23,638 50,79 5,32 2,48
4 DKR 2,2451 3,0055 2,9162 2,9023 2,9023 2,9053 2,9148 2,9253 2,9572 2,9526 31,51 -1,76 1,25
5 NKR 2,7051 2,7676 3,7310 3,7650 3,7650 3,7666 3,7700 3,7794 3,7809 3,7840 39,88 0,44 1,42
6 SKR 2,5890 3,5987 3,5883 3,6215 3,6215 3,6228 3,6240 3,6359 3,6412 3,6374 40,49 1,08 1,37
7 Finnsktmark 3,5751 4,9783 4,9415 4,9857 4,9857 4,9857 4,9899 5,0119 5,0376 5,0316 40,74 1,07 1,82
8 Fr. franki 2,7961 3,5996 3,4476 3,4402 3,4402 3,4429 3,4540 3,4733 3,4955 3,4878 24,74 -3,11 1,17
9 Bel.franki 0,4034 0,5152 0,5152 0,5152 0,5152 0,5155 0,5170 0,5197 0,5246 0,5239 29,87 -3,46 1,47
10 Svi.franki 9,5493 13,0616 13,1773 13,2003 13,2003 13,2071 13,2098 13,2425 13,3651 13,3418 39,71 2,15 1,25
11 Holl.flórína 7,1884 9,6385 9,3808 9,3493 9,3493 9,3553 9,3826 9,4483 9,5215 9,4985 32,14 -1,45 1,25
12 DEM 7,9280 10,8077 10,5435 10,5246 10,5246 10,5321 10,5716 10,6470 10,7437 10,7214 35,23 -0,80 1,69
13 Ítölsklíra 0,01376 0,01832 0,01733 0,01728 0,01728 0,01729 0,01735 0,01742 0,01745 0,01745 26,82 —4,75 0,69
14 Aust.sch. 1,1283 1,5427 1,4949 1,4936 1,4936 1,4943 1,5001 1,5083 1,5239 1,5216 34,86 -1,37 1,79
15 Port. escudo 0,2074 0,2363 0,2167 0,2179 0,2179 0,2160 0,2160 0,2164 0,2167 0,2167 4,48 -8,29 0,00
16 Sp. peseti 0,1483 0,1898 0,1832 0,1865 0,1865 0,1866 0,1872 0,1879 0,1891 0,1887 27,24 -0,58 3,00
17 Jap.yen 0,08151 0,11535 0,12380 0,12638 0,12638 0,12623 0,12633 0,12632 0,12637 0,12620 54,83 9,41 1,94
18 írsktpund 26,340 34,202 32,643 32,579 32,579 32,579 32,682 32,789 33,175 33,117 25,73 -3,17 1,45
19 SDR 20,910 29,412 30,024 30,655 30,639 30,655 30,651 30,632 30,716 30,682 46,73 4,32 2,19
Meðalg. IKR, 582 828,19 847,01 865 865,07 865,12 864,10 864,62 864,97 864,67 48,48 4,41 2,08
Heimild: Seðlabanki Islands.
Fram- Bygg- Uáns-
færslu- ingar- kjara-
1983 vísitala vísitala visitala
ágúst .... 362 727
september 365 (2158) 786
október ... 376 2213 797
nóvember . 387 (2278) 821
desember . 392 (2281) 836
1984
janúar .... 394 2298 844
febrúar ... 850
Euro-vextir, 90 daga lán
U.S. dollari . .
Sterlingspund
Dönskkróna .
Þýskt mark ..
Holl. flór ....
Sv. frankar ..
Yen .........
Fr. frankar ..
31.8. ’83 30.11. ’83 30.12. '83 16.1.’84
10% 91Yie 1 01/l6 97^
9% 9^16 97/16 9%
11% 11% 11 % 117/16
511/16 61/4 6% 61/l6
6% 65/16 6% 6%6
4% 4% 3% 3%
6% 615/16 67/16 6%
15% 13 13% 13%
Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavik Sími: 8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða ( heild, án leyfis útgefanda. Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: (safoldarprentsmiðja