Vísbending


Vísbending - 16.05.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 16.05.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Holland __________________________________________ Vaxandi framleiðsla en erfið skuldastaða ríkisins Áætlað er að hagvöxtur í Hollandi í ár verði 2-3% og stafar framleiðslu- aukningin að miklu leyti af örum vexti í útflutningsframleiðslu. Framleiðslu- aukning í Hoilandi í fyrra var 1,5%. Vegna mikils útflutnings og tiltölulega minni eftirspurnar heima fyrir er vax- andi afgangur í viðskiptum við útlönd. Þessi afgangur nam 3% af VÞF í fyrra (um 3,3 milljörðum dollara) en áætlað er í nýútkominni ársskýrslu hollenska seðlabankans að afgangurinn sem hlutfall af VÞF verði orðinn allt að helm- ingi meiri árið 1987. Atvinnuleysi er nú um 18%, eitt hið mesta í nokkru Evrópulandi, og ertalin lítil von til að úr því dragi að marki (ár. Launahækkanir í fyrra námu um 3,5% en í ár er búist við afar litlum hækkun- um launa. Þótt hagur margrafyrirtækja fari nú batnandi, einkum í útflutnings- greinum, eru verulegar hækkanir á almennum launum taldar ólíklegar í Ijósi þess hve atvinnuieysi er mikið. Telur seðlabankastjóri, William F. Duisenberg, í skýrslu sinni að vafa- samt hljóti að teljast að launþegasam- tökin knýi fram launahækkana sem enn gætu aukið á atvinnuleysi. Verðbólga í Hollandi var aðeins 2,8% árið 1983 og hafði ekki verið lægri í tuttugu ár. Árið 1982 var verð- bólgan 6% en í ár er spáð svipuðum hækkunum og í fyrra. Lánsþörf hins opinbera og skuldir ríkissjóðs eru hins vegar mikið vanda- mál í Hollandi. Námu greiðslur af opin- berum skuldum um 1,5% af VÞF árið 1977 en í ár er búist við að þetta hlutfall verði komið í 4,5% og í 5,5% eða hærra árið 1986. Varað er við því í árs- skýrslu hollenska seðlabankans að greiðslubyrði vegna opinberra lána muni vaxa allan þennan áratug og verða komin á hættulegt stig í lok hans nema þegar í stað verði gripið til við- eigandi aðgerða. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema i efstu línu m.v. pund) Vikan 7.5—11.5.’84 14.05/84 Breytingar í % frá Maí '83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Maí '84 M Þ M F F M Maí '83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5755 1,5275 1,4500 1,3950 1,3867 1,3863 1,3762 1,3847 1,3803 -12,39 -9,64 —4,81 2 DKR/$ 8,7859 9,1599 9,8450 10,0726 10,1237 10,1268 10,1948 10,1426 10,1586 15,62 10,90 3,19 3 IKR/$ 23,092 27,530 28,710 29,690 29,780 29,780 29,890 29,810 29,840 29,22 8,39 3,94 4 NKR/$ 7,1096 7,3070 7,6950 7,8015 7,8280 7,8278 7,8938 7,8567 7,8607 10,56 7,58 2,15 5 SKR/S 7,4964 7,6500 8,0010 8,0699 8,1120 8,1160 8,1660 8,1326 8,1350 8,52 6,34 1,67 6 Fr.frankar/$ 7,4179 7,6481 8,3275 8,4691 8,5035 8,5110 8,5709 8,5201 8,5350 15,06 11,60 2,49 7 Svi. frankar/$ 2,0591 2,1077 2,1787 2,2703 2,2835 2,2852 2,2948 2,2842 2,2948 11,45 8,88 5,33 8 Holl. flór./$ 2,7731 2,8563 3,0605 3,1063 3,1152 3,1190 3,1390 3,1190 3,1210 12,54 9,27 1,98 9 DEM/$ 2,4658 2,5473 2,7230 2,7575 2,7741 2,7758 2,7942 2,7752 2,7788 12,69 9,09 2,05 10 Yen/$ 249,374 238,665 231,906 228,227 228,954 229,024 230,490 229,608 231,533 -1,48 -2,99 -0,16 Gengi íslensku krónunnar 1 US$ 23,092 27,530 28,710 29,540 29,690 29,780 29,780 29,890 29,810 29,840 29,22 8,39 3,94 2 UKpund 36,381 42,052 41,630 41,297 41,418 41,297 41,283 41,136 41,279 41,187 13,21 -2,06 -1,06 3 Kanada$ 18,802 22,443 23,065 23,053 23,000 23,002 23,002 23,034 23,008 23,031 22,49 2,62 -0,15 4 DKR 2,6283 3,0055 2,9162 2,9700 2,9476 2,9416 2,9407 2,9319 2,9391 2,9374 11,76 -2,27 0,73 5 NKR 3,2480 2,7676 3,7310 3,8246 3,8057 3,8043 3,8044 3,7865 3,7942 3,7961 16,88 0,76 1,74 6 SKR 3,0804 3,5987 3,5883 3,7018 3,6791 3,6711 3,6693 3,6603 3,6655 3,6681 19,08 1,93 2,22 7 Finnsktmark 4,2488 4,9783 4,9415 5,1294 5,1181 5,0976 5,0984 5,0929 5,1027 5,0956 19,93 2,36 3,12 8 Fr.franki 3,1130 3,5996 3,4476 3,5483 3,5057 3,5021 3,4990 3,4874 3,4988 3,4962 12,31 -2,87 1,41 9 Bel.franki 0,4690 0,5152 0,5152 0,5346 0,5283 0,5284 0,5288 0,5269 0,6284 0,5276 12,49 -2,78 2,19 10 Svi.franki 11,2146 13,0616 13,1773 13.17P7 13,0776 13,0414 13,0317 13,0251 13,0505 13,0033 15,95 -0,45 -1,32 11 Holl.flórína 8,3270 9,6385 9,3808 9,6646 9,5580 9,5597 9,5479 9,5221 9,5576 9,5610 14,82 -0,80 1,92 12 DEM 9,3648 10,8077 10,5435 10,8869 10,7670 10,7352 10,7286 10,6970 10,7414 10,7383 14,67 -0,64 1,85 13 Ítölsklíra 0,01574 0,01832 0,01733 0,01759 0,01742 0,01737 0,01738 0,01734 0,01744 0,01745 10,86 -4,75 0,69 14 Aust. sch. 1,3300 1,5427 1,4949 1,5488 1,5464 1,5276 1,5276 1,5223 1,5291 1,5197 14,26 -1,49 1,66 15 Port. escudo 0,2337 0,2363 0,2167 0,2152 0,2160 0,2132 0,2134 0,2127 0,2125 0,2132 -8,77 -9,78 -1,62 16 Sp. peseti 0,1678 0,1898 0,1832 0,1938 0,1952 0,1919 0,1919 0,1915 0,1916 0,1921 14,48 1,21 4,86 17 Jap.yen 0,09260 0,11535 0,12380 0,13055 0,13009 0,13007 0,13003 0,12968 0,12983 0,12888 31,16 11,73 4,10 18 Irsktpund 29,597 34,202 32,643 33,380 33,698 32,959 33,022 32,894 33,040 33,009 11,53 -3,49 1,12 19 SDR 24,684 29,412 30,024 30,974 30,926 30,873 30,948 30,939 31,000 30,962 25,44 5,27 3,13 Meöalq. IKR, 702,50 828,19 847,01 863,38 866,04 866,96 866,83 867,96 867,43 867,50 23,49 4,75 2,42 Heimild: Seölabanki Islands. Fram- ttygg- Láns- færslu- ingar- kjara- 1983 vísitala vísitala vísitala nóvember . 387 (2278) 821 desember . 392 (2281) 836 1984 janúar .... 394 2298 846 febrúar ... 397 (2303) 850 mars 401 854 apríl 2341 865 maí 879 Euro-vextir, 90 daga lán 30.9. '83 30.11. ’83 16.1/84 9.5’84 U.S. dollari 9% 91Vie 9'yis 1 111/l 6 Sterlingspund Dönskkróna 911/16 95/ie 97/l6 99/l6 10V6 11% 11% 111/4 Þýskt mark 5% 6'/4 5% 6 Holl.flór 6Vie 6V16 6'/le 6%6 Sv. frankar 41A 4% 37/l6 4 Yen 6'Yie 61V16 67/ie 6^16 Fr. frankar 14% 13 14% 12% Ritstj. og áb.m.: Siguröur B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi vérslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 8 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita meö neinum hætti svo sem meö Ijósritun, eða á annan hátt, aö hluta eöa í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.