Vísbending


Vísbending - 06.06.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 06.06.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Svíþjóð, framhald berar skuldir eru um þaö bil þriðjungur af þjóöarframleiöslu og hlýtur þaö aö teljast nokkuð hátt hlutfall. Áætlaö er aö opinberar lántökur á innlendum markaöi í Svíþjóð veröi jafnvirði 3,1 milljarðs dollara. Til samanburöar má geta þess að gert er ráð fyrir aö fjárfest- ing atvinnufyrirtækja í Svíþjóð í ár verði jafnvirði þriggja milljarða dollara. Tekjuskattur í Svíþjóð er nú með þeim hætti að hæstlaunuðu forstjórar geta ekki haft nema um helmingi hærri laun en þeir lægstlaunuðu. Talið er að vonlítið sé að innheimta meiri tekjur svo að neinu nemi með aukinni skatt- heimtu. Hallinn á rekstri ríkissjóðs sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (VLF) var 0,5% árið 1978 en fór í 3% af þjóð- arframleiðslu árið eftir. Síðan hefur hallinn á opinberum rekstri sem hlutfall af þjóðarframleiðslu vaxið ár frá ári og var í fyrra 6,2% af VLF. Erlendar skuldir Erlendar skuldir Svía nema nú um 43,6 milljörðum dollara en það mun vera svipuð fjárhæð og Argentína skuldar í útlöndum. Erlendar skuldir á hvert mannsbarn í Svíþjóð eru 5,250 dollarar og er það með því hæsta sem gerist í heiminum. Langar erlendar skuldir íslendinga í árslok í fyrra voru um 1200 milljónir dollara eða um 5,000 dollarar á mann (fast að 150 þúsund krónum). Engu að síður hefur Svíum gengið mjög vel að afla sér lánsfjár á alþjóð- legum markaði. Er það vegna þess að Svíar eru meðal fárra þjóða á þessum markaði sem enn njóta fulls trausts sem lántakendur. í samanburði við margar þjóðir í rómönsku Ameríku telj- ast Svíar a.m.k. afar traustir skuldarar. Sem dæmi má nefna að sænska ríkið seldi nýlega skuldabréf að andvirði | 500 milljónum dollara með breytilegum vöxtum á alþjóðlegum markaði og voru vextirnir aðeins 1/s% umfram LIBOR (London Interbank Offered Rate). Var skuldabréfaútboð þettatil að endurfjár- magna eldri skuldir sem báru 1/2% vexti yfir LIBOR. Eru 1/a% yfir LIBOR með því allra lægsta sem þekkist í opinberum lántökum á alþjóðlegum markaði. Þannig leggja Svíar í vaxandi mæli áherslu á að bæta kjörin á erlendum skuldum sínum. Vegna skuldbreyt- ingar á fyrri lánum telja opinberir aðilar þar að sparast muni um 30 milljónir dollara í vaxtagreiðslur á ári á næstu áru. Engu að síðurteljast Svíarkomnir á ystu nöf í erlendum lántökum. Greiðslubyrði vegna erlendra skulda fer hækkandi og er áætluð 3,4 milljarð- ar dollarar á árinu 1986. Sá skuggi hvílir og yfir allri skuldasöfnun að verið er að ráðstafa fyrirfram tekjum ókom- inna ára. Genqisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Júní’83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi júní’84 Vikan 28.5.-1.6.’84 04.06.'84 M Breytingar [ % frá M Þ M F F Júní'83 30.6.’83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5529 1,5275 1,4500 1,3822 1,3822 1,3825 1,3888 1,4098 -9,22 -7,71 -2,78 2 DKR/$ 9,1227 9,1599 9,8450 10,0155 10,0473 10,0786 9,9872 9,8014 7,44 7,00 -0,44 3 IKR/$ 27,399 27,530 28,710 29,690 29,730 29,750 29,640 29,410 7,34 6,83 2,44 4 NKR/$ 7,2611 7,3070 7,6950 7,7990 7,8120 7,8148 7,7628 7,6670 5,59 4,93 -0,36 5 SKR/$ 7,6303 7,6500 8,0010 8,0651 8,0799 8,0950 8,0546 7,9579 4,29 4,03 -0,54 6 Fr. frankar/$ 7,6628 7,6481 8,3275 8,3974 8,4247 8,4404 8,3500 8,2013 7,03 7,23 -1,52 7 Svi.frankar/$ 2,1118 2,1077 2,1787 2,2505 2,2580 2,2674 2,2505 2,2220 5,22 5,42 1,99 8 Holl.flór./$ 2,8559 2,8563 3,0605 3,0750 3,0870 3,0945 3,0635 3,0068 5,28 5,27 -1,76 9 DEM/$ 2,5477 2,5473 2,7230 2,7285 2,7390 2,7466 2,7174 2,6635 4,54 4,56 -2,19 10 Yen/$ 240,089 238,665 231,906 231,808 231,976 231,915 231,400 229,443 —4,43 -3,86 -1,06 Gengi íslensku krónunnar 1 us$ 27,399 27,530 28,710 29,690 29,690 29,730 29,750 29,690 29,410 7,34 6,83 2,44 2 UKpund 42,548 42,052 41,630 41,038 41,038 41,094 41,129 41,163 41,461 -2,55 -1,41 -0,41 3 Kanada$ 22,243 22,443 23,065 23,199 23,199 22,955 22,967 22,905 23,692 2,02 1,11 -1,62 4 DKR 3,0034 3,0055 2,9162 2,9644 2,9644 2,9590 2,9518 2,9678 3,0006 -0,09 -0,16 2,89 5 NKR 3,7734 2,7676 3,7310 3,8069 3,8069 3,8057 3,8069 3,8182 3,8359 1,66 1,81 2,81 6 SKR 3,5908 3,5987 3,5883 3,6813 3,6813 3,6795 3,6751 3,6799 3,6957 2,92 2,70 2,99 7 Finnsktmark 4,9504 4,9783 4,9415 5,1207 5,1207 5,1179 5,1267 5,1360 5,1560 4,15 3,57 4,34 8 Fr.franki 3,5756 3,5996 3,4476 3,5356 3,5356 3,5289 3,5247 3,5497 3,5860 0,29 -0,38 4,01 9 Bel.franki 0,5381 0,5152 0,5152 0,5340 0,5340 0,5324 0,5313 0,5351 0,5406 0,46 -0,39 4,71 10 Svi.franki 12,9743 13,0616 13,1773 13,1926 13,1926 13,1665 13,1210 13,1704 13,2358 2,02 1,33 0,44 11 Holl.flórína 9,5937 9,6385 9,3808 9,6553 9,6553 9,6307 9,6138 9,6752 9,7813 1,96 1,48 4,27 12 DEM 10,7542 10,8077 10,5435 10,8814 10,8814 10,8543 10,8314 10,9075 11,0419 2,68 2,17 4,73 13 Ítölsklíra 0,01813 0,01832 0,01733 0,01757 0,01757 0,01756 0,01754 0,01764 0,01779 -1,88 -2,89 2,65 14 Aust.sch. 1,5261 1,5427 1,4949 1,5488 1,5488 1,5448 1,5411 1,5532 1,5706 2,92 1,81 5,06 15 Port.escudo 0,2586 0,2363 0,2167 0,2144 0,2144 0,2125 0,2118 0,2117 0,2125 -17,83 -10,07 -1,94 16 Sp.peseti 0,1916 0,1898 0,1832 0,1933 0,1933 0,1937 0,1929 0,1940 0,1952 1,88 2,85 6,55 17 Jap.yen 0,11412 0,11535 0,12380 0,12808 0,12808 0,12816 0,12828 0,12809 0,12818 12,32 11,12 3,54 18 Irsktpund 33,937 34,202 32,643 33,475 33,475 33,312 33,216 33,434 33,586 -1,03 -1,80 2,89 19 SDR 29,274 29,412 30,024 30,951 30,951 30,951 30,934 30,986 30,979 5,82 5,33 3,18 Meðalq. IKR, 827,83 828,19 847,01 864,83 864,83 865,65 866,05 864,59 862,51 4,19 4,14 1,83 Heimild: Seðlabanki Islands. Fram- færslu- Bygg- ingar- 1983 desember 1984 janúar ... febrúar .. mars .... apríl .... maí .... júní..... vísitala vísitala 392 (2281) 394 397 407 411 2298 (2303) 2341 (2393) Láns- kjara- vísitala 836 846 850 854 865 879 855 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari .. Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar .. Yen ......... Fr. frankar .. 30.9. '83 30.11. '83 16.1.’84 24.5’84 9% 91%6 9'yie 11% 911/16 95/16 97/l6 9"/l6 10Vfe 11% 11% 10% 5% 61/4 5% 6% 6^16 6%6 61/l6 6VÍ6 41/4 4% 3^16 4'A 61¥i6 61%e 67/ie 6% 14% 13 14% 13V6 Ritstj. og áb.m.: Siguröur B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita meö neinum hætti svo sem meö Ijósritun, eöa á annan hátt, aö hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.