Vísbending


Vísbending - 25.07.1984, Page 4

Vísbending - 25.07.1984, Page 4
VISBENDING 4 ECU, framhald af bls. 1. algengasta myntin og nemur skulda- bréfaeign einstaklinga og fyrirtækja alls um 4,5 milljörðum dollara. Fjöl- margir bankar allt frá Bretlandi til Ítalíu eru farnir að bjóða ECU-innlánsreikn- inga. ítölsk stjórnvöld, sem hvað mest hafa beitt sér fyrir aukinni notkun á ECU, hafa nú aflétt gjaldeyrishöftum á nokkrum tegundum ECU-skuldabréfa og hafa eiga þau nokkrum vinsældum að fagna meðal ítalskra sparifjár- eigenda og fjárfestara. Með þessu móti hafa ítalir gelað fjárfest í erlendum skuldabréfum án þess þó að lenda í óverjandi gengisáhættu. ECU- bréf eru einnig eftirsótt meðal spari- fjáreigenda í Belgíu, svo aðfleiri dæmi séu nefnd. Þjóðverjar hafa verið einna þyngstir í taumi til viðskipta í ECU og mun þýski seðlabankinn hafa lagst gegn notkun ECU ( viðskiptum EBE-seðla- bankanna. En þá er á það að líta að auk þess sem þýska markið stendur næst Bandaríkjadollara hvað varðar mikilvægi í alþjóðlegum viðskiptum hefur það einnig verið afar sterkur gjaldmiðill gagnvart flestu Evrópumynt- anna. Þýsk fyrirtæki og bankar hafa því litið á eigin gjaldmiðil sem trygg- astan og öruggastan. Nú hefur Deutsche Bank orðið fyrstur þýskra banka til að standa að útgáfu ECU- skuldabréfa og benda talsmenn bank- ans á að vaxandi áhugi sé á ECU-körf- unni í Þýskalandi. Að lokuin ma nerna að verið er að vinna að millibankareikningskerfi fyrir ECU-reikninga. Hefur nefnd sérfræð- inga frá bönkum og Efnahagsbanda- laginu skilað tillögum um starfsemina en vonir standa til að Bank for Inter- national Settlements í Basel í Sviss muni annast millibankakerfið. Talið er að innistæður í ECU-reikningum viðskiptabanka í Evrópu nemi um 10 milljörðum ECU og búist er við að ECU-tengd viðskipti fari ört vaxandi eftir að millibankakerfið tekur til starfa. Gengisskráning s §■ £ *§ ^ s ^ I | X <3 Genqi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Júlí’83 meöalgengi 31.12. 1983 30.6. 1984 Tollgengi ,ólí ’84 Vikan 16.7.-20.7/84 23.7/84 M Breytingar í % frá M Þ M F F Júlí’83 31.12/83 30.6/84 1 US$/UKpund 1,5291 1,4500 1,3833 1,3175 1,3243 1,3145 1,3168 1,3278 1.3200 -13,67 -8,97 -2,22 2 DKR/$ 9,2948 9,8450 10,2241 10,3361 10,3686 10,4212 10,4202 10,4013 10,4813 12,77 6,46 2,52 3 IKR/$ 27,690 28,170 30,020 30,320 30,350 30,430 30,430 30,400 30,510 10.18 6,27 1,63 4 NKR/$ 7,3246 7,6950 7,9970 8,1672 8,2138 8,2433 8,2578 8,2280 8,2838 13,10 7,65 3,59 5 SKR/$ 7,6819 8,0010 8,1841 8,2765 8,2876 8,3165 8,3149 8,2865 8,3390 8,55 4,22 1,89 6 Fr.frankar/$ 7,7746 8,3275 8,5520 8,6700 8,7073 8,7616 8,7609 8,7371 8,8027 13,22 5,71 2,93 7 Svi. frankar/$ 2,1161 2,1787 2,3305 2,3876 2,3982 2,4104 2,4134 2,4071 2,4339 15,02 11,71 4,44 8 Holl.flór./$ 2,8938 3,0605 3,1385 3,1890 3,2005 3,2195 3,2207 3,2123 3,2380 11,89 5,80 3,17 9 DEM/$ 2,5865 2,7230 2,7866 2,8255 2,8361 3,8533 2,8535 2,8460 2,8689 10,92 5,36 2,95 10 Yen/$ 240,469 231,906 237,350 241,094 241,679 243,304 243,245 243,453 246,406 2,47 6,25 3,82 Gengi islensku krónunnar 1 US$ 27,690 28,710 30,020 30,070 30,320 30,350 30,430 30,430 30,400 30,510 10,18 6,27 1,63 2 UKpund 42,340 41,630 41,527 40,474 39,947 40,191 40,000 40,069 40,364 40,273 -4,88 -3,26 -0,63 3 Kanada$ 22,480 23,065 22,776 22,861 22,821 22,832 22,873 22,894 22,884 22,972 2,19 -0,40 0,86 4 DKR 2,9791 2,9162 2,9362 2,9294 2,9334 2,9271 2,9200 2,9203 2,9227 2,9109 -2,29 -0,18 -0,86 5 NKR 3,7804 3,7310 3,7539 3,7555 3,7124 3,6950 3,6915 3,6850 3,6947 3,6831 -2,57 -1,28 -1,89 6 SKR~ 3,6046 3,5883 3,6681 3,6597 3,6634 3,6621 3,6590 3,6597 3,6686 3,6587 1,50 1,96 -0,26 7 Finnsktmark 4,9610 4,9415 5,0855 5,0734 5,0685 5,0558 5,0531 5,0515 5,3053 5,0455 1,70 2,10 -0,79 8 Fr.franki 3,5616 3,4476 3,5103 3,4975 3,4971 3,4856 3,4731 3,4734 3,4794 3,4660 -2,68 0,53 -1,26 9 Bel.franki 0,5347 0,5163 0,5294 0,5276 0,5288 0,5278 0,5270 0,5281 0,5277 0,5257 -1,68 1,82 -0,70 10 Svi.franki 13,0851 13,1773 12,8814 12,8395 12,6989 12,6553 12,6247 12,6090 12,6293 12,5352 -4,20 -4,87 -2,69 11 Holl. flórlna 9,5688 9,3808 9,5651 9,5317 9,5077 9,4829 9,4518 9,4483 9,4636 9,4225 -1,53 0,44 -1,49 12 DEM 10,7056 10,5435 10,7730 10,7337 10,7308 10,7013 10,6650 10,6641 10,6817 10,6349 -0,66 0,87 -1,28 13 Ítölsklíra 0,01809 0,01733 0,01749 0,0f744 0,01744 0,01738 0,01737 0,01737 0,01738 0,01733 -4,20 0,00 -0,91 14 Aust. sch. 1,5224 1,4949 1,5359 1,5307 1,5286 1,5255 1,5204 1,5204 1,5219 1,5160 -0,42 1,41 -1,30 15 Port.escudo 0,2331 0,2167 0,2049 0,2074 0.2035 0,2017 0,2002 0,2002 0,2033 0,2014 -13,60 -7,06 -1,71 16 Sp. peseti 0,1874 0,1832 0,1901 0,1899 0,1890 0,1887 0,1880 0,1881 0,1884 0,1878 0,21 2,51 -1,21 17 Jap.yen 0,11515 0,12380 0,12648 0,12619 0,12576 0,12558 0,12507 0,12510 0,12487 0,12382 7,53 0,02 -2,10 18 írsktpund 33,804 32,643 32,962 32,877 32,837 32,763 32,697 32,712 32,761 32,656 -3,40 0,04 -0,93 19 ECU 23,957 23,922 23,846 23,855 23,907 23,817 20 SDR 29,442 30,024 30,936 30,917 30,996 31,043 30,997 31,014 30,993 30,968 5,18 3.14 0,10 Meðalg.lKR, 832,19 847,01 872,56 867,93 869,81 871,39 871,72 872,05 873,25 874,41 5,07 3,23 0,80 Fram- Bygg- Láns- færslu- ingar- kjara- vísitala vísitala vísitala 1984 janúar ... 394 2298 846 febrúar . . 397 (2303) 850 mars .... 854 april .... 407 2341 865 maí .... 411 (2393) 879 júní 421 885 iúlí 2428 9Q3 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari . . Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar .. Yen ......... „Fr-frankar .. .9. '83 30.11. '83 16.1.'84 12.7/84 9% 91Vi6 91%6 121/b 9”/l6 95/l6 97/ie 12%6 10M» 1 VA> 1VA 11% 5% 6'A 5% 51716 6Vi6 6¥ig 61/ie 6% 4'A 4'A 3716 4^16 6'¥w 6’yts 67/ie 6% 14% 13 14% 121/4 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita meö neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.