Vísbending


Vísbending - 19.12.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 19.12.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Noregur Vaxandi qjaldeyrissjóðir og aukið frelsi í gjaldeyrisviðskiptum Varasjóður ávaxtaður hjá viö- skiptabönkunum Norðmenn njóta nokkurrar sérstöðu meðal Evrópuþjóöa vegna vaxandi gjaldeyrísvara- sjóða og sterkrar stöðu i utanrikisviðskiptum. I fjártagafrumvarpi því sem stjórn Káre Villochs hefur lagt fyrir norska þjóðþingið er gert ráð fyrir að höftum verði afiétt igjaldeyrisverslun iNoregi og einnig að heimildir fyrir norska banka til þátttöku í viðskiptum á alþjóðlegum fjármagns- markaði verði auknar. Merkasta nýjungin i fjárlagafrumvarpinu er sú að norska seðlabankanum er heimilað að ávaxta hluta af gjaideyrissjóði sinum hjá innlendum viðskiptabönkum. Með þessu móti komast norskuviöskiptabankarniryfirertendangjaideyri meó ódýrari hætti en ella og þvi styrkist samkeppnisaðstaða þeirra á gjaldeyrismarkaði. Hugmynd stjórnvalda er að norsku bankarnir noti þennan gjaldeyri einkum til að fjármagna starfsemi norskra fyrirtækja I útlöndum og geti keppt við erlenda banka á þeim vettvangi. Engu að siður verða norsku viðskiptabankamir að greiða seðlabanka sínum jafn mikla vexti fyrir gjaldeyri og seðlabankinn fengi hjá erlendum bönkum eða á erlendum skuldabréfamarkaði. Fjármagnsmarkaður í Osló Jafnframt er i fjárlagafrumvarpinu gert ráð fyrir þvi að komið sé á fót fjármagnsmarkaði i Osló í alþjóðlegum skilningi. Til þessa hefur löggjöfin ekki heimilað bönkum, fyrirtækjum og fjármála- stofnunum að gefa út bankavaxtabrét (certifi- cates of deposits) og skammtímaskuldabréf án veðs (commercial papers). Samkvæmt heimild- um Wall Street Journal er álitið að útgáfa slíkra bréfa gæti numið fimm til sex milljörðum norskra króna fyrsta árið. Ennfremur er búist við mikilli aukningu I viðskiptum er verðbréf þessi taka að ganga kaupum og sölum á frjálsum markaði. Einnig er gert ráð fyrir þvi að norskum fyrir- tækjum verói heimilað að ávaxta gjaldeyristekjur i auknum mæli i útlöndum og að fyrirtækjum og einstaklingum verði heimitað að kaupa erlend skuldabréf. Fyrr á þessu ári var einstaklingum heimilað að kaupa erlend hlutabréf. Þótt ekki sé á það minnst I fjárlagafrumvarpinu er búist við að heimiluð verði starfsemi erlendra banka iNoregi á næstunni. Þess má geta að auk Noregs eru aðeins tvö lönd í heiminum sem heimila innlendum bönkum að keppa við erlenda banka um ávöxtun gjald- eyrisvarasjóða sinna, en þau eru Japan og Kina. Helsta ástæðan er væntaniega sú að fæst ríki búa yfir svo digrum varasjóðum að ávöxtun þeirra sé áhyggjuefni. Eins og taflan sýnir hefur gjaldeyriseign Norðmanna meira en tvöfaldast siðan 7 98 7 og búist er við örum vexti áfram — og þá skiptir ávöxtun sjóðsins verulegu máli. I tillögum stjórnvalda er gert ráð fyrir að norski seðlabankinn ávaxti án mikillar bindingar and- virði um fjögurra mánaða innflutnings Norð- manna. Um 70 milljarðar norskra króna yrðu að leggjast i bandarísk rikisskuidabréf og bankabréf á markaðinum i New York. Afgang- urinn, um 75 milljarðar norskra króna, yrói ávaxtaður i skuldabréfum til lengri tíma þar sem ávöxtun erbetri. Hrein gjaldeyriseign Norömanna í milljörðum NKR. 1978 ......................... 14,3 1979 ......................... 20,9 1980 .................. 31,3 1981 ......................... 36,6 1982 ......................... 48,8 1983 júlf......................... 41,6 október ...................... 47,9 desember ..................... 51,6 1984 júll.......................... 62,8 október ...................... 72,7 nóvember ..................... 76,5 Heimild: Wall StreetJournal. Gengisskráning C s --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- ra Gengi m.v. dollara (nema i efstu línu m.v. pund)________________________________________________________________________Breyting l % til 17.12. ’84 frá: Des.83 31.12. 30.6. Tollgengi Vikan 10.12.-14.12.84 17.12. Des. 31.12. 30.6. 9 meðalq. 1983 1984 des. '84 M Þ M F F 1984 1983 1983 1984 1 US$/UK pund 1,4347 1,4500 1,3500 1,2037 1,2037 1,1983 1,1983 1,1928 1,1913 -16,97 -17,85 -11,76 2 DKR/$ 9,9427 9,8450 10,2241 11,1019 11,0736 11,0651 11,0434 11,0850 11,0835 11,47 12,58 8,41 15 3 IKR/$ 28,652 28,710 30,020 40,070 40,040 40,070 40,070 40,150 40,150 40,13 39,85 33,74 4 NKR/$ 7,7143 7,6950 7,9970 8,9420 8,9210 8,9330 8,9314 8,9561 8,9481 15,99 16,28 11,89 5 SKR/$ 8,0542 8,0010 8,1841 8,8060 8,8006 8,8101 8,8194 8.8376 8.8465 9,84 10,57 8,09 6 Fr. frankar/$ 8,3752 8,3275 8,5520 9,4674 9,4550 9,4726 9,4645 9,5000 9,4951 13,37 14,02 11,03 cn 2,1954 2,1787 2,3305 2,5470 2,5470 2,5555 2,5555 2,5565 2,5543 16,34 17,23 9,60 §> 3,0818 3,0605 3,1385 3.4883 3,4820 3,4865 3,4845 3,4940 3,4955 13,42 14,21 11,38 9 DEM/$ 2,7466 2,7230 2,7866 3,0920 3,0870 3,0905 3,0885 3,0960 3,0970 12,76 13,73 11,14 ■s 10 Yen/$ 234,299 231,906 237,350 247,300 246,993 246,995 247,147 247,794 247,748 5,74 6,83 4,38 1 Gengi Isiensku krónunnar «o (0 5 1 Bandaríkjadollari 28,652 28,710 30,020 40,010 40,070 40,040 40,070 40,070 40,150 40,150 40,13 39,85 33,74 Q) 2 Sterlingspund 41,106 41,630 40,527 47,942 48,234 48,198 48,014 48,014 47,889 47,829 16,35 14,89 18,02 3 Kanadádollari 22,991 23,065 22,776 30,254 30,332 30,339 30,366 30,340 30,379 30,409 32,27 31,84 33,51 Z> 4 Dönskkróna 2,8818 2,9162 2,9362 3,6166 3,6093 3,6158 3,6213 3,6284 3,6220 3,6225 25,70 24,22 23,37 O 5 Norskkróna 3,7142 3,7310 3,7539 4,4932 4,4811 4,4883 4,4856 4,4864 4,4830 4,4870 20,81 20,26 19,53 6 Sænskkróna 3,5574 3,5883 3,6681 4,5663 4,5503 4,5497 4,5482 4,5434 4,5431 4,5385 27,58 26,48 23,73 o 7 Finnsktmark 4,8975 4,9415 5,0855 6,2574 6,2395 6,2416 6,2385 6,2395 6,2374 6,2422 27,46 26,32 22,75 Q 8 Franskur franki 3,4211 3,4476 3,5103 4,2485 4,2324 4.2348 4,2301 4,2337 4,2263 4,2285 23,60 22,65 20,46 CO 9 Belgískurfranki 0,5129 0,5163 0,5294 0,6463 0,6436 0,6442 0,6446 0,6450 0,6451 0,6452 25,80 24,97 21,87 10 Svissn. franki 13,0508 13,1773 12,8814 15,8111 15,7322 15,7205 15,6799 15,6799 15,7051 15,7189 20,44 19,29 22,03 11 Holl. gyllini 9,2971 9,3808 9,5651 11,5336 11,4871 11,4991 11,4929 11,4995 11,4911 114862 23,55 22,44 20,08 •2 S) 12 Vesturfcýskt mark 10,4321 10,5435 10,7730 13,0008 12,9592 12,9705 12,9655 12,9739 12,9683 12,9642 24,27 22,96 20,34 13 Itölsklira 0,01721 0,01733 0,01749 0,02104 0,02100 0,02105 0,02105 0,02105 0,02103 0,02105 22,31 21,47 20,35 14 austurr. sch 1,4802 1,4949 1,5359 1,8519 1,8444 1,8464 1,8478 1,8564 1.8473 1,8464 24,74 23,51 20,22 15 Portug. escudo 0,2177 0,2167 0,2049 0,2425 0,2421 0,2419 0,2436 0,2421 0,2426 0,2426 11,42 11,95 18,40 J3ö 16 Sp. peseti 0,1815 0,1832 0,1901 0,2325 0,2338 0,2339 0,2334 0,2340 0,2336 0,2341 28,98 27,78 23,15 17 Japansktyen 0,12229 0,12380 0,12648 0,16301 0,16203 0,16211 0,16223 0,16213 0,16203 0,16206 32,52 30,90 28,13 18 Irsktpund 32,398 32,643 32,962 40,470 40,371 40,460 40,451 40 491 40,451 40,451 24,86 23,92 22,72 19 ECU 23,551 23,793 24,085 28,976 28,998 28,973 28,989 28,959 28,954 22,95 21,69 20,22 .1? 20 SDR 29,877 30,024 30,936 39,665 39,656 39,657 39,660 39,683 39,680 32,81 32,16 28,26 ÍS Meðalg. IKR 109,16 109,90 111,52 139,47 139,47 139,45 139,45 139,46 139,44 27,74 26,88 25,04 Fram- færslu- vísitala Bygg- ingar- vfsitala Láns kjara- visitala Euro-vextir,90 daga lán 30.9. '83 30.11/83 16.1.'84 13.12/84 1984 U.S.dollari 95/8 9,5/l6 91S/l6 93/l6 júll 427 2428 903 Sterlingspund 9“/l6 95/l6 97/l6 9,3/l6 ágúst 432 (2439) 910 Dönskkróna 10Ve 11 Va 11Va 127/s september' 435 (2443) 920 þýskt mark 57/8 6V4 57/s 53/4 október 438 2490 929 Holl.gyllini 6S/l6 65/16 5,5/l6 5,5/l6 nóvember 444 (2501) 938 Sv. frankar 4>/4 4 Vs 47/l6 5‘/8 desember 959 Yen 6,3/l6 6,5/l6 67/l6 63/s Fr.frankar 143/s 13 147/b 10,5/l6 Ritstj. og áb.m.: Dr.Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími 68 69 88 öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot, setning og útlitshönnun: Kristján Svansson. Prentun: Isafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.