Vísbending


Vísbending - 27.11.1985, Blaðsíða 4

Vísbending - 27.11.1985, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Erlend lán - framhald af bls. 1 desember 1981 til loka maímánaðar 1983 eru gott dæmi um verulegan kostnað vegna gengistaps. Á síðasta ársfjórðungi ársins 1981 var vísitala raungengis krónunnar (1978=100) 102,5. A öðrum ársfjórðungi 1983 hafði vísitala raungengis íslensku krónunnar lækkað í 83,8 eða um lið- lega 18%. Pessi lækkun raungengis svarar til þess að verð á erlendum gjaldeyri hafi hækkað að jafnaði um 22% meira en innlent verðlag á þessum tíma. Hækkunin varð m.ö.o. til þess að höfuðstóll erlendra lána hækkaði að jafnaði um meira en fimmtung umfram innlent verðlag vegna gengislækkunar íslensku krón- unnar frá fjórða ársfjórðungi 1981 til annars ársfjórðungs 1983. Ódýr lán tekin um mitt ár 1983 Eftir gengisfellinguna í síðari hluta maímánaðar 1983 varð raungengi krónunnar lægra en það hefur verið um árabil (sjá mynd). Verð á erlend- um gjaldeyri var þá hærra í saman- burði við innlent verðlag en það hefur verið mjög lengi (sé miðað við árlega vísitölu raungengis þarf að fara aftur til ársins 1971 tilaðfinna lægri tölu en 85 (m.v. 1978=100). Þannig fengu þeir sem tóku erlend lán um mitt ár 1983 tiltölulega hátt verð fyrirgjald- eyri sinn er þeir skiptu lánum sínum í íslenskar krónur. Þessi „góðu kjör“ um mitt ár 1983 hafa orðið til þess að lán tekin í dollurum í lok maí 1983 hafa hækkað minna en lánskjaravísi- tala til loka októbermánaðar sl., lán í yenum frá maílokum 1983 hafa hækkað nokkurn veginn jafnmikið og lánskjaravísitala til októberloka 1985, en lán í svissneskum frönkum og þýskum mörkum hafa hækkað minna og því borið neikvæða raun- vexti í krónum. Á línuritunum svarar hver punktur til hækkunar umfram lánskjaravísitölu og lárétt lína milli tveggja punkta merkir því að viðkom- andi lán hafi hækkað nákvæmlega jafnmikið og lánskjaravísitala á tíma- bilinu á milli punktanna. Á línuritinu fyrir lán í yenum sést að lína dregin milli punktanna fyrir maí 1983 og október 1985 er því sem næst lárétt en samsvarandi línur fyrir hinar mynt- irnar allar halla niður til vinstri (neikvæðir raunvextir). Raunvextir í viðskiptalöndunum - kostnaður á íslandi Af þessari umfjöllun um erlendan lánskostnað er ljóst að raunvextir í þeim löndum sem lánin eru tekin í gefa ekki nema takmarkaðar upplýs- ingar um kostnað vegna erlendra lána á Islandi. Ef verðbólga í Bandaríkj- unum er 3% og nafnvextir láns í dollurum 10% mætti segja að raun- vextir í dollurum séu 6,8% (þ.e. 1,10/ 1,03). Til að umreikna raunvexti í dollurum til raunvaxta í krónum, þ.e. til jafngildis vaxta umfram hækkun lánskjaravísitölu, þarf einnig að taka tillit til breytingar á verði dollarans í krónum. Á árunum frá 1980 til 1985 hækkaði gengi dollarans mikið á alþjóðlegum markaði og því hækkaði verð á dollara hér á landi mikið um- fram aðrar myntir að meðaltali. Auk þess hafa á þessum árum verið miklar sveiflur í hlutfallslegu verði á erlend- um gjaldeyri hér, þ.e. mikill munur hefur verið á hækkun meðalgengis krónunnar og hækkun lánskjaravísi- tölu. (/) c Gengisskráninq og Euro-vextir c n: Gengi m.v. dollara (nema f efstu Ifnu m.v. pund) Breytingar í % til 25. 11.85 frá: Euro-vextlr co ■O Nóv. 84 31.12. 30.6. Vikan 18.11. -22.11.85 25.11. Nóv. 31.12. 30.6. 90 daga lán $ meðalQ. 1984 1985 M Þ M F F 1985 1984 1984 1985 21.11.85 3 1 $/GPB 1,24 1,16 1,30 1,42 1,42 1,42 1.42 1.43 1,42 14,63 22,36 9,76 ’c 2 DKR/$ 10,80 11,26 10,95 9,55 9,50 9,46 9,46 9,45 9,48 -12,29 -15,81 -13,42 3 IKR/$ 36,36 40,60 41,91 41,82 41,82 41,82 41,82 41,82 41,86 15,13 3,10 -0,12 4 NOK/$ 8,71 9,08 8,79 7,90 7,89 7,87 7,87 7,86 7,87 -9,62 -13,37 -10,52 O) 5 SEK/$ 8,58 8,97 8,80 7,89 7,89 7,87 7,86 7,86 7,87 -8,31 -12,23 -10,57 <D 6 FRF/$ 9,18 9,61 9,30 7,98 8,00 7,96 7,97 7,98 7,99 -12,93 -16,86 -14,05 7 CHF/$ 2,47 2,59 2,55 2,15 2,16 2,14 2,15 2,15 2,15 -12,93 -17,10 -15,92 O) 8 NLG/$ 3,37 3,55 3,44 2,95 2,96 2,94 2,95 2,95 2,95 -12,55 -16,89 -14,27 CT) 9 DEM/$ 2,99 3,14 3,05 2,62 2,62 2,61 2,62 2,62 2,62 -12,37 -16,67 -14,16 ■o 10JPY/S 243,37 251,60 249,08 205,32 205,75 204,75 204,18 203,72 203,87 -16,23 -18,97 -18,15 £ o Gengi íslensku krónunnar c 1 Bandaríkjadollari36,358 40,600 41,910 41,820 41,820 41,820 41,820 41,820 41,860 15,13 3,10 -0,12 8,13 2 Sterlingspund 45,119 47,198 54,315 59,435 59,217 59,259 59,531 59,656 59,546 31,98 26,16 9,63 11,63 3 Kanadadollari 27,622 30,758 30,745 30,380 30,343 30,330 30,341 30,407 30,398 10,05 -1.17 -1,13 4 Dönsk króna 3,3649 3,6065 3,8288 4,3791 4,4033 4,4226 4,4210 4,4242 4,4168 31,26 22,47 15,36 9,50 (J 5 Norsk króna 4,1756 4,4694 4,7655 5,2937 5,2994 5,3162 5,3149 5,3203 5,3193 27,39 19,02 11,62 6 Sænskkróna 4,2363 4,5282 4,7628 5,3037 5,3000 5,3172 5,3189 5,3209 5,3193 25,56 17,47 11,68 % 7 Finnsktmark 5,8100 6,2080 6,6083 7,4248 7,4294 7,4539 7,4459 7,4459 7,4444 28,13 19,92 12,65 Œ. 8 Franskur franki 3,9622 4,2248 4,5084 5,2416 5,2285 5,2506 5,2465 5,2431 5,2392 32,23 24,01 16,21 9,25 CO 9 Belglskurfranki 0,6023 0,6439 0,6820 0,7866 0,7883 0,7926 0,7916 0,7917 0,7905 31,24 22,77 15,91 8,75 05 10 Svissn. franki 14,7452 15,6757 16,4128 19,4290 19,3970 19,5038 19,4965 19,4829 19,4970 32,23 24,38 18,79 4,00 V c 11 Hollenskt gyllini 10,7764 11,4366 12,1778 14,1667 14,1432 14,2011 14,1979 14,1955 14,1874 31,65 24,05 16,50 5,94 nj o 12 Vesturþ. mark 12,1564 12,9094 13,7275 15,9725 15,9345 15,9954 15,9862 15,9862 15,9720 31,39 23,72 16,35 4,75 — CT) 13 Itölsk llra 0,01955 0,02106 0,02153 0,02367 0,02360 0,02370 0,02367 0,02366 0,02364 20,92 12,25 9,80 15,25 14 Austurr. sch. 1,7289 1,8388 1,9542 2,2715 2,2648 2,2753 2,2741 2,2759 2,2721 31,42 23,56 16,27 2 « 15 Portug. escudo 0,2243 0,2392 0,2402 0,2574 0,2581 0,2598 0,2581 0,2562 0,2584 15,20 8,03 7,58 |ö 16 Spánskur peseti 0,2168 0,2341 0,2401 0,2601 0,2592 0,2603 0,2600 0,2602 0,2598 19,83 10,98 8,20 17 Japanskt yen 0,14939 0,16137 0,16826 0,20368 0,20326 0,20425 0,20482 0,20528 0,20533 37,45 27,24 22,03 8,00 co > 18 írsk pund 37,665 40,255 43,027 49,394 49,291 49,496 49,442 49,452 49,405 31,17 22,73 14,82 • t> E 19ECU 27,133 28,826 30,937 35,459 35,390 35,519 35,522 35,528 35,491 30,81 23,12 14,72 .6 ? 20SDR 36,440 39,826 41,859 44,954 44,897 44,978 45,009 45,031 45,038 23,59 13,08 7,59 ío Meöalgengi IKR 128,89 139,43 147,61 159,84 159,72 160,09 160,15 160,18 160,19 24,28 14,89 8,52 Rltstj. og ábm. Dr, Sigurður B. Stefánsson. Útg Kaupþing hf, Húsi verslunarmnar, Kringlumýn 108, Reykjavik Simi 68 69 88 Umbrot og útlitshonnun Kristján Svansson. Prentun ísafoldarprentsmiðja hf öll róttindi áskilin Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun. eða á annan hátt, að hluta eða i heild án leyfis útgefanda

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.