Vísbending


Vísbending - 18.12.1985, Side 4

Vísbending - 18.12.1985, Side 4
VISBENDING 4 Hagvöxtur og verðbólga, framhald semi (málið er þó miklu flóknara þar sem Bandaríkjamenn hafa fylgt mjög aðhaldssamri stefnu í peningamálum á síðustu árum og telja það forsendu þess að hemja verðbólgu). Japanir og Þjóðvcrjar fylgja peningastefnu í þeim skilningu að þeir telja að ríkið hafi afar takmarkaða getu til að örva atvinnu- starfsemi þegar til lengdar er litið þótt unnt sé að glæða hagvöxt um stundar- sakir með miklum tilkostnaði. Mismunandi viðhorf til vaxta Reynsla síðustu ára í vaxtamálum í Bandaríkjunum hefur ruglað menn nokkuð í ríminu. Innlend fjárfesting þar hefur náð hámarki þegar raunvext- ir hafa verið með alhæsta móti en hefur síðan minnkað nokkuð síðan vextir tóku að lækka frá miðju árinu 1984. Til skýringar hefur þeirri kenningu verið varpað fram að háir vextir bentu til þess að menn ættu von á áfram- haldandi framleiðsluaukningu og kepptust þess vegna við að taka lán til fjárfestingar. Menn hafa jafnvelgengið svo langt að nota vexti á ríkisvíxlum í ár til að spá fyrir um hagvöxt á næsta ári. Því hærri sem vextirnir eru þeim mun meiri hagvexti er spáð. Þetta er vafalaust gert meira í gamni en alvöru en það breytir þó ekki því að háir vext- ir hafa á síðstu árum ekki dregið úr hagvexti í Bandaríkjunum. Þjóðverjar eru allt annarrar skoðun- ar. Þeirra samkeppnisstaða er sterkust á markaðinum fyrir stórar og dýrar vélar og tæki til verksmiðjufram- leiðslu. Á síðustu áratugum hefur þýska þjóðarbúið einkum tekið við sér seint í hverri hagsveiflu þegar eftir- spurn heimilanna er tekin að dragast saman, vextir teknir að lækka og fyrir- tækin taka að fjárfesta til að auka framleiðslugetuna. Fyrir Þjóðverja skiptir því hlutfallslegt verð á fjárfest- ingarvörum miklu máli og nú vonast þeir eftir því að lækkandi vextir í um- heiminum verði til þess að fyrirtækin taki að fjárfesta í auknum mæli í vélum og tækjum. Bjartsýni Þjóðverja íþessu efni kynni að vera á rökum reist ef stórfyrirtækin nýta sér lága vexti til að endurnýja gamaldags vélar og tæki og verksmiðjur. í fjölmörgum löndum er þó mikil umframframleiðslugeta í all- mörgum framleiðslugreinum og það kann að halda aftur af fyrirtækjum sem eru í fjárfestingarhugleiðingum. Hagvöxtur án verðbólgu? Sjónarmið Breta í þessum efnum virðast nær Bandaríkjamönnum en Japönum og Þjóðverjum. Bretar leggja mikla áherslu á lækkun skatta og stjórnvöld virðast láta sér í léttu rúmi Iiggja að vextir þar eru nú meðal hinna hæstu í heiminum. Ástæðurnar eru vafalaust í og með pólitískar en einnig þær að launakostnaður í Bretlandi hef- ur hækkað hraðar á síðustu mánuðum en í nokkru öðru stóru iðnríki. Myndin sýnir þjóðarframleiðslu í sjö stærstu iðnríkjunum og á íslandi til samanburðar. Á myndinni kemur fram sú bjartsýniskenning sem að hluta hef- ur verið skýrð hér að framan;þ.e. að hagvöxtur í iðnríkjunum kunni að haldast nokkuð jafn, 2,5-3%, án sam- dráttarskeiðs allt til loka þessa áratug- ar. Gangi þessar hugmyndir eftir verða Islendingar að herða sig eigum við ekki að dragast enn lengra aftur úr sam- keppnisþjóðum okkar. V) c ro X c CO n m ■o 0) c/) Genpisskraning og Euro-vextir Euro-vextir Gengi m.v. dollara (nema i efstu línu m.v. pund) Breytingar í % til 16. 12. 85 frá: Des. 84 meðalg. 31.12. 1984 30.6. 1985 M Vikan9.12. -13.12.85 Þ M F F 16.12. 1985 Des. 1984 31.12. 1984 30.6. 1985 90 daga lán 21.11.85 CT O) 1 $/GPB 1,19 1,16 1,30 1,46 1,44 1,43 1,43 1,44 1,44 20,89 23,61 10,88 c 2 DKR/$ 11,12 11,26 10,95 9,17 9,19 9,22 9,15 9,11 9,14 -17,81 -18,82 -16,51 3 IKR/$ 40,20 40,60 41,91 41,78 41,92 42,02 41,95 41,95 42;05 4,60 3,57 0,33 V) 4 NOK/$ 8,97 9,08 8,79 7,64 7,69 7,71 7,68 7,66 7,69 -14,34 -15,39 -12,61 CT> 5 SEK/$ 8,85 8,97 8,80 7,69 7,72 7,74 7,70 7,68 7,70 -13,02 -14,15 -12,52 0) 6 FRF/$ 9,50 9,61 9,30 7,73 7,69 7,77 7,70 7,67 7,71 -18,87 -19,81 -17,10 7 CHF/$ 2,56 2,59 2,55 2,11 2,12 2,13 2,11 2,10 2,11 -17,63 -18,64 -17,48 S1 8 NLG/$ 3,50 3,55 3,44 2,85 2,86 2,87 2,84 2,83 2,84 -18,85 -19,99 -17,46 CT) 9 DEM/$ 3,10 3,14 3,05 2,53 2,54 2,55 2,52 2,51 2,5 2 -18,72 -19,86 -17,44 ■o 10 JPY/$ 247,82 251,60 249,08 203,53 203,55 203,69 202,58 201,95 202,53 -18,27 -19,50 -18,69 c CD Gengi fslensku krónunnar 'ro c 1 Bandarlkjadollari 40,202 40,600 41,910 41,780 41,920 42,020 41,950 41,950 42,050 4,60 3,57 0,33 8,13 2 Sterlingspund 47,787 47,198 54,315 61,095 60,553 60,238 59,821 60,534 60,426 26,45 28,03 11,25 11,63 3 Kanadadollari 30,453 30,758 30,745 29,897 29,946 30,088 30,214 30,223 30,215 -0,78 -1,77 -1,72 4 Dönsk króna 3,6159 3,6065 3,8288 4,5579 4,5590 4,5580 4,5872 4,6048 4,6014 27,26 27,59 20,18 9,50 O 5 Norsk króna 4,4809 4,4694 4,7655 5,4675 5,4530 5,4497 5,4654 5,4776 5,4713 22,10 22,42 14,81 6 Sænsk króna 4,5424 4,5282 4,7628 5,4330 5,4283 5,4289 5,4481 5,4605 5,4628 20,26 20,64 14,70 81 7 Finnsktmark 6,2347 6,2080 6,6083 7,6130 7,5997 7,5965 7,6127 7,6488 7,6482 22,67 23,20 15,74 cr 8 Franskur franki 4,2323 4,2248 4,5084 5,4053 5,4498 5,4090 5,4498 5,4658 5,4564 28,92 29,15 21,03 9,25 C/) 9 Belgískurfranki 0,6451 0,6439 0,6820 0,8110 0,8116 0,8103 0,8158 0,8181 0,8172 26,67 26,91 19,82 8,75 _. ca 10 Svissn. franki 15,7140 15,6757 16,4128 19,7588 19,7689 19,7602 19,8674 20,0024 19,9549 26,99 27,30 21,58 4,00 f g> 11 Hollenskt gyliini 11,4850 11,4366 12,1778 14,6473 14,6555 14,6590 14,7841 14,8364 14,8037 28,90 29,44 21,56 5,94 ro oj 12 Vesturþ. mark 12,9646 12,9094 13,7275 16,4878 16,5023 16,5011 16,6452 16,7115 16,6832 28,68 29,23 21,53 4,75 13 Itölsk líra 0,02103 0,02106 0,02153 0,02420 0,02429 0,02426 0,02438 0,02448 0,02445 16,26 16,10 13,56 15,25 o 14 Austurr. sch. 1,8474 1,8388 1,9542 2,3462 2,3468 2,3468 2,3664 2,3754 2,3727 28,44 29,04 21,42 15 Portug. escudo 0,2418 0,2392 0,2402 0,2619 0,2620 0,2626 0,2647 0,2630 0,2636 8,99 10,20 9,74 16 Spánskur peseti 0,2338 0,2341 0,2401 0,2671 0,2672 0,2671 0,2687 0,2693 0,2690 15,07 14,91 12,04 •8^ 17 Japanskt yen 0,16222 0,16137 0,16826 0,20528 0,20594 0,20629 0,20708 0,20772 0,20762 27,99 28,66 23,39 8,00 Cb >. 18 Irsk pund 40,436 40,255 43,027 50,944 50,989 50,964 51,382 51,538 51,444 27,22 27,80 19,56 ■CT E 19ECU 28,951 28,826 30,937 36,559 36,590 36,506 36,715 36,891 36,829 27,21 27,77 19,05 1 s 20SDR 39,713 39,826 41,859 45,463 45,562 45,575 45,631 45,745 45,768 15,25 14,92 9,34 IO Meðalgengi IKR 139,45 139,43 147,61 162,81 162,81 162,77 163,04 163,58 163,58 17,31 17,32 10,82 Ritstj. og ábm.: Dr. Sigurður B. Stefánsson. Útg : Kaupþing hf, Húsi verslunarinnar, Knnglumýn 108, Reykjavik Simi 68 69 88 Umbrot og útlitshonnun Kristján Svansson. Prentun: Isafoldarprentsmiðja hf. öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun. eða á annan hátt, að hluta eða i heild án leyfis útgefanda.

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.