Vísbending


Vísbending - 03.08.1988, Blaðsíða 3

Vísbending - 03.08.1988, Blaðsíða 3
VÍSBENDING verið lífleg af ýmsum ástæðum. í fyrsta lagi þótti ýmsum vissara að kaupa gull þegar dollarinn fór að lækka í verði á alþjóðamörkuðum í febrúar 1985. í öðru lagi væntu margir þess um mitt ár 1985 að verðbólga færi vaxandi, ekki Taflal Lönd Heimsframleiðsla gulls í tonnum 1953 1970 1980 1983 1984 1985 1986 1987 Suður-Afríka 371 1,000 675 680 683 672 640 607 Bandaríkin 61 54 31 63 66 80 118 155 Kanada 126 75 52 73 86 90 106 120 Ástralía 33 20 17 31 39 59 75 108 Brasilía 4 9 35 59 62 72 67 84 Filipseyjar 15 19 22 33 34 37 39 40 Nýja Ginea 0 1 14 18 19 31 36 34 Kolumbía 14 7 17 18 21 26 27 26 Chile 4 2 7 19 18 18 19 19 Venezuela 1 1 1 6 10 12 15 16 Zimbabwe 16 15 11 14 15 15 15 15 Japan 7 8 7 6 7 9 14 14 Ghana 23 22 11 12 12 12 12 12 Zaire 11 6 3 6 10 8 8 12 Perú 4 3 5 10 11 11 11 11 Mexico 15 6 6 7 8 8 8 8 Dóminikanska lýðveldiö 0 0 12 11 11 10 9 8 önnur lönd 50 25 33 48 50 63 71 84 Heimurinn alls* 755 1.273 959 1.114 1.162 1.233 1.290 1.373 * Án Sovétríkjanna og annarra Austur-Evrópuríkja, Kína og Norður-Kóreu. Heimild: BlS. 2. tafla. Breyting varasjóða Svæði og Eri. Varasj.atis timabil Gull gjaldeyrír IMF SDR ECU án gulls í millj. únsa í milljörðum USD á hlaupandi verðlagi Tfu ianda hópurínn 1985 -0,2 13,2 15,9 0,8 2,9 3,4 23,0 1986 -1,0 46,7 38,4 0,3 2,9 7,9 49,5 1987 -1,5 69,7 92,6 0,2 3,1 21,8 117,7 Alls útistandandi21 735,2 357,7 250,5 26,0 20,9 69,8 367,2 Önnur þróuð ríki3> 1985 -1,8 1,0 6,3 0,1 0,4 0,4 7,2 1986 -0,8 5,2 6,4 0,2 0,4 0,0 7,0 1987 -1,9 7,1 28,2 0,6 0,5 5,0 34,3 Alls útistandandi21 82,1 39,9 85,8 3,1 2,6 5,8 97,3 Þróunarlönd 1985 4,2 3,5 14,1 0,9 0,6 15,6 1986 2,1 8,5' 9,6 0,2 0,5 10,3 1987 0,4 11,9 51,2 0,6 1,2 53,0 Alls útistandandi2) 122,8 59,7 227,5 15,5 5,2 248,2 Olíuinnflytjendur í Miðausturlönduma> 1985 -0,2 0,4 3,8 0,7 0,2 4,7 1986 -0,1 1,4 -6,5 0,1 0,0 -6,4 1987 -0,1 2,1 3,8 0,5 0,4 4,7 Alls útistandandiv 22,8 11,1 38,8 12,7 1,6 53,1 Aðrir 1985 4,4 3,1 10,3 0,2 0,4 10,9 1986 2,2 7,1 16,1 0,1 0,5 16,7 1987 0,5 9,8 47,4 0,1 0,8 48,3 Alls útistandandi21 100,0 48,6 188,7 2,8 3,6 195,1 Alls31 1985 2,2 17,7 36,3 1,8 3,9 3,8 45,8 1986 0,3 60,4 54,4 0,7 3,8 7,9 66,8 1987 -3,0 88,7 172,0 1,4 4,8 26,8 205,0 Útistandandi i heild21 940,1 457,3 563,8 44,6 28,7 75,6 712,7 v Guii metið á markaðsverði 2,l lok 1987. 3,Án Austur-Evrópulanda. 4lran, frak, Kúwait, Libía, Oman, Oatar, SaudiArabia ogArabísku furstadæmin. síst vegna hækkunar langtímavaxta. Einnig er líklegt að hækkun á verði annarra málma hafi stuðlað að hækk- un gullverðs, en gull er ekki einungis fjárfestingarvara heldur er það líka notað í iðnaðarframleiðslu. Þá hafa ýmis Asíulönd, svo sem Japan og Taiwan, aukið kaup sín á gulli sem varasjóðseignar. Sem kunnugt er hafa menn í löndunum frá Miðjarðarhafi til Kínahafs lengstum legið eins og ormar á gulli í stað þess að varðveita sparifé sitt í banka. Hins vegar kom það á óvart að verð- hrunið í kauphöllunum hinn 19.októ- ber síðastliðinn olli ekki hækkun á gullverði. Þetta er enn ráðgáta, en að einhverju leyti má rekja þetta til þess að lækkun á gengi hlutabréfa var talin draga úr hagvexti og sló þannig á væntingar um meiri verðbólgu og vaxtahækkun. Að vísu jókst eftir- spurn gífurlega eftir gullpeningum hvers konar en vegna þess hve þessi tegund eftirspurnar er léttvæg miðað við heildina hafði hún ekki áhrif á gull- stangarverð. Einnig hefur verið bent á að stærstu framleiðendurnir liggi með miklar birgðir sem þeir séu tilbúnir að selja hvenær sem verðið fer yfir tiltek- ið lágmark. Gullframleiðsla________________________ Eins og fram kemur í l.töflu er talið að gullframleiðslan í heiminum hafi numið um 1373 tonnum árið 1987 fyrir utan Rússland og önnur Austur-Evr- ópulönd, Kína og Norður-Kóreu. Námavinnslan jókst um yfir 80 tonn frá fyrra ári. Hún jókst víðast hvar, nema í Suður-Afríku, en aukningin var mest í Bandaríkjunum og Kanada. í l.töflu vantar framleiðslu kommún- istaríkja, en bæði Rússar og Kínverjar hafa selt talsvert af gulli á vestrænum mörkuðum undanfarin ár. Þessi lönd drógu úr sölu á gulli á síðastliðnu ári, en áætlað er að á því ári hafi þau selt um 300 tonn af gulli á frjálsum mark- aði. Qpinberir gullvarasjóðir____________ Þar sem gullmyntfótur er ekki leng- ur við lýði er ótrúlegt hve þungt gull vegur í varasjóðum ríkja og alþjóða- stofnana. í 2. töflu er sýnt að varasjóð- ir allra landa fyrir utan Austur-Evr- ópu námu 205 milljörðum dollara, en gullforðinn nam 88,7 milljörðum doll- ara á markaðsverði, eða 30% árið 1987. Árið 1986 var gull næstum helm- ingur varasjóðanna. Framhald á nœstu síðu 3

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.