Vísbending


Vísbending - 19.04.1990, Síða 1

Vísbending - 19.04.1990, Síða 1
VIKURIT UM VIÐ8KIPTIOG EFNAHAGSMÁL 8.15. 19. APRÍL 1990 MIKIL- VÆGUSTU GREINAR ÚIILUIMNGS Það kemur varla á óvart að mikil- vægasta grein útflutnings er frystur þorskafli. Rúmlega fimmtungur allra útflutningstekna þjóðarbúsins er til kominn vegna útflutnings á frystum þorskafla. Útflutningstekjur af sam- göngum eru á hinn bóginn oft van- metnar, en þaðan koma um 10% allra útflutningstekna. Úflutningur á áli, söltuðum þorskafla og ísvörðum þorskafla er sömuleiðis á bak við tæplega 10% útflutningstekna hver grein fyrir sig. Þar næst kemur Varnarliðið, en sala til þess jafngildir um 7% útflutningsteknanna. Tekjur af & Frystur þorskafli [iæGl Samgöngur |9% Ál [9% Saltaður þorskafli 8% ísaður þorskafli Varnarliðið |6C Erl. ferðamenn |5% Hum.,rækj.,hörpud Mjöl Kísiljárn 18% Annað Heimild: Hagtölur mánaöarins MIKILVÆGUSTU GREINAR ÚTFLUTNINGS hlutfallslegt vægi í heildarútflutningi 1989 % (miljarðar króna) 1986 % 1983 % 1. Frystur þorskafli 21 (22,8) 21 22 2. Samgöngur 10 (11,1) 13 15 3. Ál 9 (10,3) 7 12 4. Saltaður þorskafli 9 ( 9,7) 9 8 5. ísvarinn þorskafli 8 ( 9,2) 6 3 6. Varnarliðið 7 ( 7,3) 7 8 7. Erlendir ferðamenn 6 ( 6,2) 4 3 8. Humar, rækja, hörpudiskur 5 ( 5,4) 8 4 9. Mjöl 4 ( 3,9) 4 0 10. Kísiljárn 3 ( 3,0) 2 2 Annað 18 (21,9) 19 23 100 (110,8) 100 100 Heimild: Hagtölur mánaöarins erlendum ferðamönnum, humar, rækja og hörpudiskur, mjöl og kísiljárn koma síðan í kjölfarið. Þessar tíu útflutningsgreinar, sem hér hafa verið taldar upp eftir mikilvægi, stóðu á bak við um 80% allra útflutn- ingstekna landsmanna árið 1989. Einhæfnin ýkt Það er fremur óvenjulegt að allar gjaldeyrisaflandi greinar séu settar undir einn hatt. Mönnum er tamara að líta á vöruútflutning sérstaklega og grófflokka hann í sjávarafurðir og iðnaðarvörur. En þar með hefur stundum skapast sá misskilningur að sjávarútvegur standi á bak við rúmlega 70% gjaldeyrisöflunar og iðnaður á bak við mest allt sem þá er afgangs. Það hefur viljað gleymast, að þjónusta er einnig atvinnugrein sent aflar gjaldeyris og það ekki svo lítið. Hlutur þjónustu í útflutningstekjum undan- farna áratugi hefur verið í kringum 30%. Hann var nánar tiltekið 28% árið 1989 þegar hlutur sjávarafurða var 51% og iðnaðarvara 18%. A hinn bóginn má mönnurn vera ljóst mikilvægi sjávarútvegs fyrir þjóðar- -búskapinn eftir sem áður. Þorskaflinn einn og sér (þorskur, ísa, ufsi og karfi) er á bak við 38% af útflutnings- tekjunum. A töflunni til hliðar hefur þetta verið brotið upp eftir vinnsluaðferðunt, í og með til að leggja áherslu á að þessar afurðir fara á mismunandi ntarkaði sem lúta mismunandi lögmálum upp að vissu marki. Það er nefnilega ríkjandi viss tilhneiging til að ýkja einhæfni íslensks atvinnulífs með því selja allar greinar sjávarútvegs undir einn hatt; og auðvitað líka með því að Iíta á útflutning vöru sem heildarútflutning. Breytingar síðasta áratuginn Þessar tíu mikilvægustu útflutnings- greinar hafa í megindráttum haldið samanlagðri hlutdeild sinni í heildar- útflutningstekjum á liðnum áratug, þ.e. verið með í kringum 80% teknanna. Flestar hafa þær, hver unt sig, haldið sínunt hlut tiltölulega lítið breyttum. Á þessu eru þó þrjár áberandi undan- tekningar. I fyrsta lagi hefur hlutur Efni:______________________ • Mikilvœgustu greinar útfl. • Gengi krónunnar *Grœnt eða grátt • Erlend fréttabrot

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.