Vísbending


Vísbending - 29.02.1992, Blaðsíða 4

Vísbending - 29.02.1992, Blaðsíða 4
ISBENDING Hagtölur s v a r t lækkun r a u t t hækkun fráfyrratbl. Peningamagn (M3)-ár 14% 31. des. Verðlryggð bankalán 10,0% 21. feb. Overðtr. bankalán 14,3% 21. feb. Lausafjárhlutfall b&s 11,6% des. Verðbréf (VIB) 323,8 jan. Raunáv. 3 mán 5% ár 7% Hlutabréf (HMARK) 753 17. feb. fyrir viku 759 Raunáv. 3 mán -3% feb. ár 1% Lánskjaravísilala 3198 mars spá m.v. fasl gengi og ekkert launaskr. Verðlag «g vinnumarkaður Framfœrsluvísitala 160,4 feb Verðbólga- 3 mán 1% feb ár 7% feb Framfvís.-spá (m.v. fast gengi, 160,8* mars ekkert launaskr) Launavísitala 127,8 des-mæl. Árshækkun- 3 mán -5% des-mæl. ár 6% des-mæl. Launaskrið-ár 1% des Kaupmáttur 3 mán -2% des -ár -1% des Dagvinnulaun-AS/ 79.000 91 3.ársfj H eildarlaun-ASÍ 05.000 91 3.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,4 91 3.ársfj fyrir ári 45,8 Skortur á vinnuafli -0,4% nóv fyrir ári Atvinnuleysi 3,2% jan fyrir ári 2,6% Gengi (sala síðastl. mánudag) Bandaríkjadalur 59,6 24. feb. fyrir viku 58,0 Sterlingspund 103,4 24. feb. fyrir viku 103,6 Þýskt mark 35,8 24. feb. fyrir viku 36,0 Japanskt jen 0.460 24. feb. fyrir viku 0,458 Erlendar hagtölur Bandaríkin: Verðbólga-ár 3% jan Atvinnuleysi 7,1% jan fyrir ári 6,2% Hlutabréf (DJ) 3.274 21. feb. fyrir viku 3.241 breyling á ári 10% 18. feb Liborvextir 3 mán 4,1% 18. fcb Brctland Verðbólga-ár 4% jan Atvinnuleysi 9,2% jan fyrir ári 6,7% Hlutabréf (FT) 2.542 21. feb. fyrir viku 2.513 breyting á ári 11% 18. feb. Liborvext. 3 mán 10,3% 21. feb. V-Pýskaland Verðbólga-ár 4% jan Atvinnuleysi 6,3% jan fyrir ári 6,3% Hlutabréf (Com) 1.973 21. feb. fyrir viku 1.945 breyting á ári 7% 18. feb. Evróvextir 3 mán 9,6% 21. léb. Japan Verðbólga-ár 3% des. Atvinnuleysi 2,2% des. fyrir ári 2,1% Hlutabréf-ár -20% 18. feb. Norðursjávarolía 17,8$ 21. feb. fyrir viku 18,5$ V y Vextir á spariskírteinum í frumsölu lækkuðu utn tæpt hálft prósent 18. febr- úar, úr 7,9% í 7,5%. Stjórnvöld skýra þessa ákvörðun meðal annars með því að lánsfjárþörf ríkissjóðs sé nú mun minni en áður. Stefnt er að því að hún verði fjórir og hálfur milljarður á árinu, en gera má ráð fyrir að sú tala eigi eftir að hækka. I fyrra var þörf ríkissjóðs fyrir lánsfé 14,7 milljarðar, en aðeins rúmir fjórir milljarðar voru teknir að láni innananlands, þrátt fyrir að vextir nýrra spariskírteina væru hærri en ni. Það styrkir stöðu spariskírteina núna að búist er við að lántökur húsnæðis- kerfisins verði mun minni en í fyrra og þvíminnki samkeppni um lánsfé. Vextir á eftirmarkaði lækkuðu um brot úr prósenti í kjölfar vaxtalækkunar í frumsölu og eru nú um eða undir 8%. Nú ber svo við að ávöxtunarkrafa húsbréfa er orðin heldur lægri en vextir spariskírteina, en venjulega hefur því verið öfugt farið. Hærri ávöxtunarkrafa til húsbréfa en spariskírteina hefur helst verið skýrð með útdráttarfyrirkomulagi húsbréfa og því umstangi sem það hefur í för með sér fyrir eigendur bréfanna. Tvær skýringar hafa einkum verið nefndar á því að þetta snýst nú við. Sennilegt er að menn búist við að vextir lækki meira á næstunni og verða langtímabréf þá eftirsóknarverðari en skammtímabréf, því að með því að kaupa þau má fá háa vexti í lengri tíma. Húsbréf eru til 10-11 ára að meðaltali en spariskírteini til 5-10ára. 1 öðru lagi er von á meiri gengishagnaði af húsbréfum en spariskírteinum ef vextir lækka á næstunni. Búast má við að vextir á verðtryggðum bankalánum lækki í kjölfarið á lækkun vaxta á spari- skírteinum, en bankamenn höfðu boðað Margir búast við að dalurinn muni enn hækka á næstunni. Gengi Evrópu- gjaldmiðla er mun stöðugra gagnvart íslensku krónunni en gengi bandaríkja- dals, þar eð krónan er fesl rniðað við gengiskörfu þar sem ecu hefur 76% vægi. Hlutabréfaverð hefur stórhækkað í Bandaríkjunum að undanfömu. Dow Jones vísitalanhækkaði unt nálægt 13% frá desemberbyrjun til 21. febrúar. Vísitalan tók kipp upp á við er vextir lækkuðu í desember, en frá miðjurn janúar hreyfðist vísitalan lítið í bili. Hinn 20. janúar hækkaði vísitalan um 50 stig og varð 3281 stig þegar verðbréfamarkaði á Wall Slreet var lokað þann dag. Enn er ekki ljóst hvort þetta er upphafið að nýrri uppsveiflu. Erfitt er að finna einhlíta skýringu á því aðhlutabréfaverð hækkareinmittnúna, en nokkrar væntingar hafa verið um að hagvöxtur fari senn vaxandi í Banda- ríkjunum. Þá búast margir við að bandaríkjadalur eigi eftir að hækka í verði, en slíkar vonir ættu að draga að erlent áhættufé. Þeir eru þó nokkrir sem segja að hlutabréfaverð sé orðið of hátt og hljóti brátt að lækka. Þeir benda meðal annars á að stærðin hlutabréfa- verð deill meðhagnaði fyrirtækja sé nú orðin hærri en verið hefur í Banda- ríkjununt undanfarin ár. Verð hlutabréfa hefur verið óvenjuhátt víða unr heim að undanförnu, oftast nær án þess að aðrar hagtölur gefi sérstaka ástæðu til bjartsýni. Hér eru Bretland og Japan helstu undantekningarnar. Hlutabréfa- verðhefurveriðsveiflukennt íBretlandi að uttdanförnu, en þar er nokkur óvissa vegna þingkosninganna sem búist er við að verði í apríl. Verð hlutabréfa hefur snarlækkað í Japan á undangengnum vikum, en þar er búist við að hagvöxtur minnki mikið á næstunni. að svo yrði. Sú lækkun gæti svo aftur haft í för með sér að vextir lækkuðu á verðbréfamarkaði. Gengi bandaríkjadals hækkaði nú undir lok febrúar. Gengiðhafði hækkað eftir áramót vegna væntinga um aukinn hagvöxt í Bandaríkjunum og samdrátt í Þýskalandi en dalað svo aftur um sinn. Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráðgjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viðbótareintökum. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.