Vísbending


Vísbending - 08.10.1992, Blaðsíða 4

Vísbending - 08.10.1992, Blaðsíða 4
ISBENDING Hagtölur Fjármagnsmarkaður Peningamagn (M3)-ár 1% Verðtiyggð bankalán 9,0% Overðtr. bankalán 12,6% Lausafjárhlutfall b&s 15,2% Verðbréf (VÍB) 343 Raunáv.3 mán. 9% ár 6% Hlutabréf (VÍB) 666 Fyrir viku 666 Raunáv. 3 mán. 4% ár -15% Lánskjaravísitala 3235 spá m.v. fast gengi 3235 og ekkert launaskrið 3235 Verðlag og vinnumarkaður s v a rt\ lækkun r a u t t hækkun fráfyrratbl. 30.07. 01.09. 01.09. 07.92 09.92 06.10. 10.92 11.92 12.92 Framfærsluvísitala 161,3 09.92 Verðbólga- 3 mán 0% 09.92 ár 2% 09.92 Framfvís.-spá 161,5 10.92 (m.v. fast gengi, 161,4 11.92 ekkert launaskrið) 161,6 12.92 Launavísitala 130,2 08.92 Árshækkun- 3 mán 1% 08.92 ár 1% 08.92 Launaskr-ár 1% 03.92 Kaupmáttur 3 mán 0% 08.92 -ár -2% 08.92 Dagvinnulaun-ASI 82.000 91 4.ársfj Heildarlaun-ASI 108.000 91 4.ársfj Vinnutími-ASÍ (viku) 46,2 91 4.ársfj fyrir ári 46,6 Skortur á vinnuafli -0,6% 04.92 fyrir ári 0,6% Atvinnuleysi 2,5% 08.92 fyrir ári 1,0% Gengi (sala síðastl. mánudag) Bandaríkjadalur 53,8 06.10. fyrir viku 53,7 Sterlingspund 91,9 06.10. fyrir viku 95,5 Þýskt mark 38,4 06.10. fyrir viku 38,1 Japanskt jen 0,450 06.10. fyrir viku 0,449 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 3% 08.92 Atvinnuleysi 7,6% 08.92 fyrir ári 6,8% Hiutabréf (DJ) 3.256 02.10. fyrir viku 3.256 breyting á ári 8% Liborvext. 3 mán 3,2% 05.10. Bretland Verðbólga-ár 4% 08.92 Atvinnuleysi 9,9% 08.92 fyrir ári 8,6% Hlutabréf (FT) 260 i 02.10. fyrir viku 2601 breyting á ári -3% Liborvext. 3 mán 9,3% 02.10. V-Þýskaland Verðbólga-ár 4% 09.92 Atvinnuleysi 6,7% 08.92 fyrir ári 6,4% Hlutabréf (Com) 1685 18.09. fyrir viku 1685 breyting á ári -8% Evróvextir 3 mán 8,5% 02.10. Japan Verðbólga-ár 2% 08.92 Atvinnuleysi 2,2% 07.92 fyrir ári 2,2% Hlutabréf-ár -27% 27.09. Norðursjávarolía 20,4 02.10. fyrir viku 20,4 Mynd l:Verð íbúða í fjölbýlishúsum á höfuðborgarsvæði '91-'92 Heimildir: Nafnverð og raunverð íviðskiptum: Fasteignamat ríkisins. Sölutilboð: Fasteignablað yMorgunblaðsins.________________________________________________________________ Veldur húsbréfakerfið hækkun fasteignaverðs? Verð íbúða í fjölbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6% umfram framfærsluvísitölu frá fyrsta fjórðungi 1992 til annars ársfjórðungs. Hækkunin frá þriðja fjórðungi 1991 er 11%. Afföll húsbréfa hafa minnkað og því dregur saman með nafnverði hús- næðis og raunverði. Vísbending hefur um nokkurt skeið kannað fermetraverð í sölutilboðum íFasteignablaði Morgun- blaðsins. Það virðist enn hafa hækkað í sumar. Einsogséstámynd 1 hefurverið góð fylgni með verði í sölutilboðum og viðskiptaverði. Húsnæðisverð virðist því enn hafa hækkað nokkuð í sumar. Verðhækkunin kemur á óvart Þessi verðhækkun kemur nokkuð á óvart. Ymis efnahagsáföll hafa dunið yfir, enþau letja fólk jafnan til húsnæðis- kaupa og raunar allra fjárfestinga. Umsóknum um húsbréf hefur líka fækkað. Húsnæðisstofnun samþykkti 11% færri skuldabréfaviðskipti vegna kaupa á notuðum fbúðum fyrstu átta mánuði ársins en í fyrra. En hvemig stendur á því að verð hefur ekki lækkað? Á mynd 2 sést að mikið samband ermilli hreyfinga í kaupmætti og íbúðaverði. Helstu frávikin má skýra með breytingum áhúsnæðislánum. Til dæmis hækkuðu lán til kaupa á gömlum íbúðum mikið í upphafi árs 1984. Undanfarin misseri hefur kaupmáttur nánast staðið í stað. Skýringin á því að húsnæðisverð hækkar þrátt fyrir þetta kann að vera að aðgangur að húsbréfakerfinu er auðveldari en að fyrri húsnæðislána- kerfum og lánshlutfall hærra. Því reynir nú minna á greiðslugetu kaupenda fyrstu árin eftir kaupin. Dræm sala á íbúðum að undanfömu bendir þó fremur til þess að húsnæðisverð sé hreinlega yfirspennt. Þess vegna er því áfram spáð að húsnæðisverð lækki á næstunni. Mynd 2: Fasteignaverð og kaupmáttur 1980-1992, 1980=100 Heimildir: Fasteignamat ríkisins, Kjararannsóknarnefnd, nýjustu tölur: V^áætlun Vísbendingar,___________J Breyting á virðisauka- skatti veldur hækkun lánskjaravístölu Breyting á innheimtu virðisaukaskatts um áramót gæti valdið um 1 % hækkun lánskjaravísitölu í febrúar þannig að hún yrði um 3.270. Árshækkun lánskjara- vísitölu næstu 6 mánuði yrði þá um 2,2%. _ Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráðgjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskóians. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viðbótareintökum. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.