Vísbending - 10.03.1994, Side 4
ISBENDING
N
Hagtölur snr,
Hækkun
frá fyrra tbl.
Fjármagnsmarkaður
Verðtryggð bankalán 7,6% 08.03
Óverðtr. bankalán 10,2% 08.03
Lausafjárhlutfall b&s 13,3% 30.01
Húsbréf (kaup) 5,20-5,38 08.03
Spariskírteini (kaup) 1,65-4,99% 08.03
M3(semaferári) -1,6% 30.01
Þingvísitalahlutabr. 820 08.03
Fyrir viku 818
Raunáv. 3 mán. -26%
- ár -9%
Lánskjaravísitala 3.343 03.94
spá m.v. fast gengi, 3.347 04.94
og ekkert launaskrið 3.349 05.94
3.350 06.94
3.353 07.94
Verðlag og vinnumark.
Framfærsluvísitala 169,7 03.94
Verðbólga- 3 mán -0,5% 03.94
ár 2,6% 03.94
Framfvís.-spá 169,9 04.94
(m.v. fast gengi, 170,0 05.94
ekkert launaskrið) 170,2 06.94
170,4 07.94
Launavísitala 131,9 02.94
Árshækkun- 3 mán 1% 02.94
ár 1% 02.94
Launaskr-ár 1% 02.94
Kaupmáttur 3 mán 0,4% 02.94
-ár -1,6% 02.94
Skorturávinnuafli -1,1% 01.94
fyrir ári -1,1%
Atvinnuleysi 7,7% 01.94
fyrir ári 5,0%
Gengi (sala)
Bandaríkjadalur 72,8 08.03
fyrir viku 72,7
Sterlingspund 108,5 08.03
fyrir viku 108,0
Þýskt mark 42,4 08.03
fyrir viku 42,4
Japansktjen 0,691 08.03
fyrir viku 0,696
Erlendarhagtölur Bandaríkin
Verðbólga-ár 2,5% 01.94
Atvinnuleysi 6,7% 01.94
fyrir ári 7,3%
Hlutabréf (DJ) 3.850 08.03
fyrir viku 3.811
breyting á ári 13%
Evróvextir 3 mán 3,9% 07.03
Bretland
Verðbólga-ár 2,5% 01.94
Atvinnuleysi 9,9% 01.94
fyrir ári 10,6%
Hlutabréf (FT-SE 100) 3272 08.03
fyrir viku 3279
breyting á ári 12%
Liborvext. 3 mán 5,1% 07.03
Þýskaland
Verðbólga-ár 3,5% 01.94
Atvinnuleysi 9,1% 01.94
fyrir ári 7,3%
Hlutabréf (DAX) 2124 08.03
fyrir viku 2137
breyting á ári 26%
Evróvextir 3 mán 5,9% 07.03
Japan
Verðbólga-ár 4,2% 01.94
Atvinnuleysi 2,9% 12.93
fyrir ári 2,4%
Hlutabréf-ár 14,7% 22.02
V J
Framfærsluvísitalan
hækkar
Samkvæmt útreikningi Kauplags-
nefndar var framfærsluvísitalan, miðað
við verðlag í marsbyrjun, 169,7 stig.
Þetta er um 0,12% hækkun frá febrúar-
vísilölunni. Verð á mat- og drykkjar-
vörum lækkaði að meðaltali um 0,9%
sem olli 0,15% lækkun á vísitölunni, en
hækkun verðs á nýjum bílum um 2,1%
vó lækkunina upp.
-----»---♦---♦-----
Hagnaður hjá Philips
Hagnaður varð hjá þýsku raftækja-
samsteypunni Philips á síðasta ári.
Afkoman nam tæpum 2 milljörðum þýskra
marka sem svarar til um 85 milljarða
íslenskra króna. Verulegt tap varð hjá
fyrirtækinu á árinu 1993. Helmingupp-
hæðarinnar má rekja til sölu á hlul fyrir-
tækisins í japönsku áhættufyrirtæki en
afganginn til niðurskurðaraðgerða og
minnkandi fjármagnskostnaðar.
—----♦---♦---♦-----
Sænskir bankar kvarta
undan ríkisafskiptum
Fulllrúar sænskra einkabanka lögðu á
fimmtudaginn síðasta fram við stjórn-
völd þar í landi formleg mótmæli vegna
stuðningsaðgerða við Nordbanken.
Bankinn er í ríkiseigu og fólst aðstoð við
hann á sínum tíma í yfirtöku hæpinna
útlána upp á 67 milljarða sænskra króna,
en stofnað var nýtt félag um þau, Sec-
urunt, í eigu ríkisins. Auk þess veittu
stjórnvöld 16 milljörðum króna með
beinum hætti til bankans. Aðgerðirnar
hafa leitt til þess að í dag er Nordbanken
með mestu markaðshlutdeild einstakra
banka í Svíþjóð eftir að hafa yfirtekið
Gota-bankann og jafnframt skilar hann
bestri afkomu. Fulltrúareinkabankanna
segja að stuðningsaðgerðirnar hafi veitt
bankanum óeðlilega samkeppnisyfir-
burði.
-----♦---♦---♦-----
Microsoft hlýtur dóm
Microsoft-tölvufyrirtækið var fyrir
skemmstu dæmt til að greiða bandaríska
tölvufyrirtækinu Stac Electronics 120
milljónir dala (um 8,8 ma. kr.) í bætur
fyrir að nota tækni sem bundin var einka-
leyfi í hugbúnað til að tvöfalda harðan
disk PC-véla (Double-Space í DOS 6.0
og 6.2). Microsoft hefur í framhaldi af
þessu hætt að láta hugbúnaðinn fylgja
nýjurn útgáfum af MS-DOS.
Raunlaun hafa hækkað
mest í Þýskalandi
Hagstofan í Þýskalandi birti fyrir
skemmstu niðurstöður skýrslu sem sýnir
að þýskir launþegar hafa hlotið mestar
raunlaunahækkanir á síðustu árum í
löndum Evrópu og Bandaríkjunum. Frá
árinu 1995 og fram í október á síðasta ári
hækkuðu launin að raungildi um 23%.
A sama tíma óx iðnframleiðsla einungis
um 11%. Sambærilegar tölur eru 6,1%
aukning í Evrópu að meðaltali og 8,5%
lækkun í Bandaríkjunum. Þess má geta
aðkaupmátturlandverkafólks hérá landi
(hjá ASÍ) hækkaði um tæp 9% á
tímabilinu frá 1985 til þriðja ársfjórðungs
á síðasta ári.
------♦---♦----♦-----
Aukning á verðbréfa-
viðskiptum í febrúar
Skráð viðskipti í viðskiptakerfi Verð-
bréfaþings Islands í febrúar námu alls
um 5,6 milljörðum króna. I janúar nárnu
viðskiptin 3,3 milljörðum. Eins og sjá
má í töflunni varð mikil aukning á
viðskiptum með spariskírteini oghúsbréf
sem að stórum hluta má rekja til
Seðlabankans. Viðskipti með spari-
skírteini námu alls 967 milljónum króna
oghúsbréf 1 milljarði. Húsbréfaviðskipti
í viðskiptakerfinu hafa aldrei verið meiri
á einum mánuði. Ríkisvíxlar námu alls
3,6 milljörðum króna og ríkisbréf 27
milljónum.
Hlutabréfaviðskipti hafa verið dræm í
janúarog febrúar. í janúarmánuði námu
heildarviðskiptin einungis tæpum 24
milljónum króna og 20 milljónum í
febrúar. Þingvísitalahlutabréfahækkaði
Iftilsháttar í mánuðinum eða um 0,36%.
Flest voru viðskipti með bréf í Eimskip-
um, eða 16, og 10 í Flugleiðum.
Skráð verðbréfaviðskipti hjá VÞÍ
• febrúar (m.kr.)
Feb. Jan. Breyt.
Spariskírtei ni 967 216 751
Húsbréf 1.002 115 887
Ríkisbréf 28 210 -182
Ríkisvíxlar 3.602 2.693 909
Hlutabréf 24 20 4
Alls 5.623 3.254 2.369
Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson.
Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7,105 Rvík.
Sími:91 -688-644. Myndsendir:91 - 688-648.
Málfarsráðgjöf: Málvísindast. Háskólans.
Umbrot: Sverrir Geirmundsson. Prentun:
SteindórsprentGutenberg.Upplag600eintök.
Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með
neinum hætti án leyfis útgefanda.