Vísbending


Vísbending - 24.11.1994, Blaðsíða 4

Vísbending - 24.11.1994, Blaðsíða 4
ISBENDING Hagtölur Fjármagnsmarkaður S v a r t Lækkun R a u 11 Hækkun frá fyrra tbl. Verðtryggð bankalán 8,3% 23.11 Óverðtr. bankalán 10,9% 23.11 Lausafjárhlutfall b&s 14,0% 10.94 Húsbréf, kaup (ný. flokk.) 5,84% 23.11 Spariskírteini, kaup (5-ára) 5,40% 23.11 M3 (sem af er ári) 0,2% 10.94 Þingvísitala hlutabréfa 1015 23.11 Fyrir viku 1010 Raunáv.-3 mán. 25% - ár 14% Lánskjaravísitala 3.384 12.94 spá m.v. fast gengi, 3.388 01.95 og ekkert launaskrið 3.391 02.95 3.395 03.95 Verðlag og vinnumark. Framfærsluvísitala 170,7 11.94 Verðbólga- 3 mán. 0,5% 11.94 -ár -0,1% 11.94 Framfvís.-spá 170,8 12.94 (m.v. fast gengi, 171,1 01.95 ekkert launaskrið) 171,3 02.95 Launavísitala 133,6 11.94 Árshækkun- 3 mán. 2% 11.94 -ár 2% 11.94 Launaskr.-ár 2% 11.94 Kaupmáttur-3 mán. 0,3% 11.94 -ár 1,7% 11.94 Skorturá vinnuafli 0,0% 09.94 fyrir ári -0,6% Atvinnuleysi 3,4% 10.94 fyrir ári 3,6% Gengi (sala) Bandaríkjadalur 68,0 15.11 fyrir viku 67,7 Sterlingspund 107,1 15.11 fyrir viku 107,7 Þýskt mark 43,9 15.11 fyrir viku 43,9 Japansktjen 0,694 15.11 fyrir viku 0,690 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 2,6% 10.94 Atvinnuleysi 5,8% 10.94 fyrir ári 6,7% Hlutabréf (DJ) 3.662 23.11 fyrir viku 3.849 breyting á ári 0% Evróvextir-3 mán. 5,9% 22.11 Bretland Verðbólga-ár 2,4% 10.94 Atvinnuleysi 8,9% 10.94 fyrir ári 10,1% Hlutabréf (FT-SE 100) 3026 23.11 fyrir viku 3137 breyting á ári -1% Evróvextir-3 mán. 6,0% 22.11 Þýskaland Verðbólga-ár 2,8% 10.94 Atvinnuleysi 8,2% 10.94 fyrir ári 7,9% Hlutabréf (DAX) 2075 22.11 fyrir viku 2111 breyting á ári 1% Evróvextir-3 mán. 5,1% 22.11 Japan Verðbólga-ár 0,2% 09.94 Atvinnuleysi 3,0% 09.94 fyrir ári 2,6% Hlutabréf-ár 6,3% 15.11 Dregur úr vexti útlána í bankakerfinu Nokkuð minni aukning hefur orðið í almennum útlánum innlánsstofnana á fyrstu tíu mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra samkvæmt nýlegu yfirliti Seðlabankans um peningamál. Utlán banka og sparisjóða jukust utn 3,8% frá áramótumog fram til lokaoktóberáþessu ári en samsvarandi aukning í fyrra var 6,1%. Athygli vekur að samdrátturinn kemur allur fram hjá bönkum, en sparisjóðirnir hafa aukið útlán sín ámóta ogásíðastaári. Skýringináþessu liggur líklega að nokkru leyti í samdrætti al- mennra innlána hjá bönkunum, sem nemur 0,7% á þessu ári, en sparisjóðirnir hafahins vegar aukið innlán sín um 3,9%. Þá er líklegt að sumir bankanna haldi að sérhöndum í lánveitingum vegnaútlána- taps. N Hlutabréfaviðskipti á mánudag og þriðjudag (21.-22. nóv.) Þús. kr. Loka- Fjöldi Nafnv. Viðsk. gengi viðsk. viðsk. verð Alm. hlutabrsj. 0,94 1 2.900 2.726 Auðlind 1,17 1 258 302 Eimskip 4,85 3 105 503 Flugleiðir 1,54 7 1.078 1.655 Grandi 1,90 1 81 154 Hampiðjan 1,79 1 70 125 Hlutabréfasj. 1,37 1 250 343 Islandsbanki 1,13 1 115 130 ísl. hlutabrsj. 1,29 4 1.892 2.441 Jarðboranir 1,72 3 604 1042 Olís 2,70 1 47 127 Olíufélagið 5,88 3 448 2.631 Skagstrend. 2,05 1 200 410 Sæplast 2,90 1 17 50 Tollvörug. 1,10 1 51 56 Tæknival 0,90 1 194 175 Heimild: Landsbréf. ^ Fjárhagsstaða sveitar- félaga mun enn versna Rekstrarhalli sveitarfélaga var um 4,7 milljarðar eða 15% af tekjum á síðasta ári samkvæmtHagvísum Þjóðhagsstofn- unar. Jafnvægi varífjármálumþeirraárið 1990. Eins og fram kom í grein í 31. tbl. V/í'.s7;e/ií/í/;i!)'arhcfurljárhagsstaðasveitar- félaga versnað mikið á síðustu árum. Þannig var hrein peningastaða þeirra, þ.e. peningalegar eignir að frádregnum skuldum, neikvæð um 37% af skatttekj- um á árinu 1992 en hlutfallið var komið upp í 57% ásíðastaári. Efbæjarfyrirtæki o.fl. er tekið með er staðan miklu verri. Miðað við spá Þjóðhagsstofnunar um að rekstrarhallinn verði svipaður á þessu ári má því gera ráð fyrir enn ískyggilegri skuldatölum fyrir þetta ár. Jólaösin að hefjast á hlutabréfamarkaði? Af tölum um hlutabréfaviðskipti síð- ustu daga má ætla að kaup á hlutabréfum vegna skattafrádráttar séu að hefjast að einhverju marki. A þriðjudaginn sl. áttu sérstað viðskipti meðhlutabréf í gegnum Verðbréfaþing Islands og á Opna til- boðsmarkaðinumfyrirrúmar 11 milljónir króna í 13 félögum sem eru bæði mun meiri viðskipti og meiri fjöldi en verið hefur undanfarna daga. Af viðskiptum mánudagsins og þriðjudagsins voru sjö með bréf í hlutabréfasjóðum eins og sjá má í töflunni. Mest voru viðskipti með hlutabréf í Almenna hlutabréfasjóðnum, eða fyrir samtals 2,9 milljónir króna, og í Islenska hlutabréfasjóðnum, eða fyrir um 1,9 milljónir. Eku-bréf seld fyrir 176 milljónir króna Ríkissjóður seldi skuldabréf til fimm ára með viðmiðun í evrópsku mynt- einingunni eku fyrir alls um 176 milljónir króna í útboði Lánasýslu ríkisins á miðvikudaginn sl. (23. nóvember). Meðalávöxtun bréfanna var 8,46%, sem er9 punktum lægri en í útboði sem haldið var þann 9. nóvember. Athygli vekur að heildarfjáhæð þeirra tilboða sem bárust var 406 milljónir, eða talsvert meira en tekið var, sem rekja má til þess að margir hafa álitið sig geta náð betri kjörum en ríkissjóður sættir sig við með kaupum á sambærilegum eku-tengdum bréfum á erlendunt fjármagnsmörkuðum. Mesta lækkun banda- rískra hlutabréfa í 9 mánuði Gengi bandarískra hlutabréfa féll um 2,4% á þriðjudaginn sl. (22. nóvember) samkvæmt Dow Jones vísitölunni vegna ótta við að 75 punkta vaxtahækkun seðlabankans þar í landi í síðustu viku myndi leiða til minni hagnaðarfyrirtækja og að skuldabréf yrðu fýsilegri kostur. Þetta er mesta lækkun hlutabréfaverðs á einum degi síðan seðlabankinn hóf að hækka skammtímavexti þann 4. febrúar. Ritstj. og ábm.: SverrirGeirmundsson. Útg.: Talnakönnun hf., Borgartúni 23, 105 Rvík. Sími: 91-617575. Myndsendir: 91- 618646. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Umbrot: SverrirGeirmundsson. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg. Upplag: 600 eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útaefanda.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.