Vísbending - 23.02.1995, Blaðsíða 4
V
ISBENDING
Áhrif kjarasamninga á Iaun og ráðstöfunartekjur 1995
Laun fyrir hækkun (þ.kr.)
Áhrif kjarasamninga á laun og ráðstöfunartekjur 1996-97
Hagtölur L„æ,k“"
Hækkun
fráfyrratbl.
Verðtryggð bankalán 8,3% 20.02
Óverðtr. bankalán 10,9% 20.02
Lausafjárhlutfall b&s 12,5% 12.94
Húsbréf, kaup (ný. flokk.) 5,91% 20.02
Spariskfrteini, kaup(5-ára) 5,50% 20.02
M3 (12 mán. breyting) -2,3% 01.95
Þingvísitalahlutabréfa 1056 20.02
Fyrir viku 1038
Raunáv.-3 mán. 13%
- ár 28%
Nýlánskjaravísitala 3.402 03.95
(Fors.: Gengi helst 3.407 04.95
innan ±2,25% marka) 3.419 05.95
3.429 06.95
3.440 07.95
Verðlag og vinnumark.
Framfærsluvísitala 172,3 02.95
Verðbólga- 3 mán. 3,8% 02.95
-ár 1,7% 02.95
Framfvís.-spá 172,6 03.95
(Fors.: Gengi helst 173,2 04.95
innan ±2,25% marka) 173,7 05.95
174,2 06.95
Launavísitala 133,9 02.95
Árshækkun- 3 mán. 1% 02.95
-ár 2% 02.95
Kaupmáttur-3 mán. -0,7% 02.95
-ár -0,1% 02.95
Skorturávinnuafli -0,4% 01.95
fyrir ári -1,1%
Atvinnuleysi 6,8% 01.95
fyrir ári 7,7%
Gengi (sala)
Bandaríkjadalur 65,8 20.02
fyrir viku 67,1
Sterlingspund 104,1 20.02
fyrir viku 104,2
Þýskt mark 44,6 20.02
fyrir viku 44,1
Japansktjen 0,678 20.02
fyrir viku 0,678
Erlendar hagtölur Bandaríkin
Verðbólga-ár 2,8% 01.95
Atvinnuleysi 5,7% 01.95
fyrir ári 6,7%
Hlutabréf (DJ) 3.963 21.02
fyrir viku 3.957
breyting á ári 2%
Evróvextir-3 mán. 6,2% 20.02
Bretland
Verðbólga-ár 3,3% 01.95
Atvinnuleysi 8,5% 01.95
fyrir ári 9,9%
Hlutabréf (FT-SE 100) 3.016 21.02
fyrir viku 3.074
breyting á ári -10%
Evróvextir-3 mán. 6,8% 20.02
Þýskaland
Verðbólga-ár 2,3% 01.95
Atvinnuleysi 8,2% 01.95
fyrir ári 8,1%
Hlutabréf (DAX) 2.102 20.02
fyrir viku 2.117
breyting á ári -1%
Evróvextir-3 mán. 5,0% 20.02
Japan
Verðbólga-ár 0,7% 12.94
Atvinnuleysi 2,8% 12.94
fyrir ári 2,8%
Hlutabréf-ár -4,4% 14.02
V J
Ahrif samninga
á laun og ráð-
stöfunartekjur
Samkvæmt áætlun Þjóðhagsstofn-
unar munu kjarasamningarnir og
aðgerðirríkisstjórnarinnarí tengslum við
þá leiða til 2,5% verðbólgu hvort áranna
1995-96. Kauphækkanir eru mestar hjá
þeim lægst launuðu, en hjá hinum sem
eru með yfir 70 þúsund krónur vegur það
hærra að leyft verður að draga hlut
launamanns í lífeyrissjóðsiðgjaldi frá
skattskyldum tekjum.
Sé eingöngu litið á launahækkanir ætti
kaupmáttur taxtalauna að hækka hjá þeim
sem eru með innan við 100-110 þúsund
króna mánaðarlaun á samningstímanum
m.v. þá verðbólgu sent Þjóðhagsstofnun
spáir. Kaupmáttur verður hins vegar
minni í lok tímabilsins hjá öðrumhópum.
Sé tekið tillit til þess að á árinu 1995
verður heimilt að draga 2% af 4% iðgjaldi
launamanns frá skattskyldum tekjum
mun kaupmáttur aukast á þessu ári hjá
öllum, jafnvel þeim sem eru með ríflega
200 þúsund krónur í laun. Á árinu 1996
fer hins vegar að halla undan fæti hjá
þeim sem eru í hæstu launaþrepunum,
þrátt fyrir að þá megi draga 3% frá
skattskyldum tekjum í stað tveggja. I
árslok 1996 mun kaupmátturinn hafa
rýrnað frá upphafi samningstímabilsins
hjá þeim sem eru nteð meira en 150
þúsund króna laun.
I lok ársins 1996 eru samningar lausir
á ný. Ef engar launahækkanir eða verð-
bólga kæmu til á árinu 1997 væri 200
þúsund króna maðurinn kominn í sama
kaupmátt eftir skatta og nú eftir að heimilt
verður að draga allt 4% framlag launa-
manns frá skatti.
Sú staðreynd að kaupmáttur nánast
stendur í stað eða rýrnar hjá millitekju-
fólki getur leitt til þess að launaskrið verði
nokkuð hjá þeim hópi sem getur valdið
meiri verðbólgu en Þjóðhagsstofnun
reiknar með. bj
-----♦---♦----♦-----
Borgar breytingin á
lánskjaravísitölunni
útgjaldaauka ríkisins?
í tengslum við kjarasamningana lofar
ríkisstjórnin því að breyta lánskjaravísi-
tölunni þannig að hún verði samsett úr
vísitölu framfærslukostnaðar eingöngu
l'ráog með 1. apríl. Þjóðhagsstofnun spáir
5% hækkun framfærsluvísitölunnar á
næslu tveimur árurn, en miðað við launa-
hækkanir má gera ráð fyrir að lánskjara-
vísitalan í núverandi mynd hefði hækkað
um 6% á sama tíma. Ríkið skuldar liðlega
70 ma.kr. í spariskírteinum sem að mestu
eru bundin lánskjaravísitölu. Sparnaður
ríkisins vegna nýrrar vísitölu er því um
700 milljónir króna á tveimur árum. Það
er um 20% af kostnaði ríkisins við kjara-
santningana. bj
Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson.
Útg.: Talnakönnun hf., Borgartúni 23, 105
Rvík. Sími: 561 -7575. Myndsendir: 561 -8646.
Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskól-
ans. Umbrot:SverrirGeirmundsson. Prentun:
Steindórsprent-Gutenberg. Upplag: 600
eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki
afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda.