Vísbending


Vísbending - 22.08.1997, Qupperneq 1

Vísbending - 22.08.1997, Qupperneq 1
V V i k ii ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 22. ágúst 1997 33. tbl. 15. árg. Höfum við það Sú spurning vaknar gjarnan þegar almenningurfærskattaglaðninginn á miðju sumri hvort skattfé sé vel varið. Þegar litið er til lengri tíma sést að ýmsar breytingar hafa orðið á því hvernig skattfénu er varið. En eru þessar breyt- ingar í rétta átt? Sjálfsagt má um það deila en almennt hafa viðhorfin til stjórnvalda tekiðbreytingum. Fyrir 15 árum varverð- bólga efnahagslegur óvinur númer eitt. Nú hefur verðlag verið stöðugt í nokkur ár og því eru viðhorf önnur. Þátttaka hins opinbera í atvinnulífi var almennt talin til bóta á þessum árum þótt auðvitað hafi einhverjir séð vankanta við það fyrir- komulag. Sennilega er hægt með ein- hverjum aðferðum að mæla viðhorf ein- staklings til þjónustu en erfiðara er að berasaman viðhorf til þjónustu yfirlengri tíma. Almenn viðhorf geta breyst, sú þjónusta sem þótti góð fyrir 15 árum kann að teljast slæm í dag, einstaklingar hafa mismikla þörf fyrir þjónustu og því eru slíkar mælingar flóknar. Hægt er að skoða þróun útgjalda hins opinbera yfír lengri tíma og taka síðan afstöðu til breyting- anna. ársins 1995 í tæp- lega 600 þúsund miðað við sama verðlag. Þessi hækkun nemur um 1100%. Mikill samdráttur hefur veriðíþátttökuhins opinbera í atvinnu- málum og munar þar vafalaust mikið um minni niður- greiðslur til land- þúnaðai'insogeinn- ig hefur þátttaka hins opinbera í al- mennri atvinnu- starfsemi minnkað verulega. Opinber stjórnsýsla hefur aukist verulega en eins og sjá má bar meðaleinstaklingur 57.700 króna kostnað árið 1995 vegna þessa mála- flokks en sambæri- leg tala fyrir árið Félagsmál vega þyngst Tafla 1 sýnir samanburð á útgjöldum hins opinbera til helstu málaflokka á hvert mannsbarn. Tölurnar eru á verðlagi ársins 1995. Á þessum fimmtán árum hækkuðu heildarútgjöldin úr rúmlega hálfri milljón króna í 668 þúsund krónur. Það kemur fæstum á óvart að útgjöld vegna félagsmálahafa hækkað mikið. Þar vegur þyngst að útgjöld vegna almanna- trygginga og velferðarmála hafa hækkað um nær 80%. „Félagsmálapakkinn" er stærsti málaflokkurinn í útgjöldum hins opinbera og nam umfang hans um 60% af heildarútgjöldum hins opinbera árið 1995. Útgjöld vegna menntamála hækk- uðu um 25% en útgjöld vegna menning- armála jukust úr tæplega 21 þúsundi króna á mann í rúmlega 39 þúsund krónur. Eilthvað hefur verið tekið að láni því að árlegur vaxtakostnaður hækkaði um tæp- lega 200% á þessum 15 árum. Á þessum tíma hefur nettóskuld á mann aukist úr tæplega 50 þúsund krónum á verðlagi 1980 var 41.900 krónur. Þótt ákveð- in hætta felist í því að bera saman tvö einstök ár, t.d. ef einhverjir óvæntir atburðirhafaáttsér stað þessi ár, þá má sjá á mynd 1 að ósennilegt er að slíkt sé tilfellið. Hólarnir tveir á lín- unni sem táknar at- vinnumál eru að mestu til kornnir vegna útgjalda til orkumála á árunum 1986 og 1989. Spurningunni um það hvort Iífskjör eða þjónusta hafa batnað í sama hlut- falli og útgjöld hins opinbera er ósvar- að. betra en 1980? Mynd 1. Þróun útgjalda hins opinbera á hvern einstakling, á verðlagi 1995 (þús. kr.) 500 Tafla 1. Utgjöld hins opinbera á hvern einstakling, á verðlagi 1995 (þús. kr.) 1980 1995 Breyting Almcnn mál 41,9 57,7 37,9% Opinber stjórnsýsla 19,1 32,5 70,2% Réttargæsla og öryggismál 22,8 25,2 10,7% Fclagsmál 273,0 407,0 49,1% Menntamál 65,6 82,4 25,5% Heilbrigðismál 82,8 116,7 40,9% Almannatryggingar og velf.mál 84,8 152,0 79,1% Húsnæðis-, skipul,- og hreinl.mál 19,0 16,7 -12,1% Menningarmál 20,7 39,3 89,7% Atvinnumál 140,9 105,4 -25,2% Orkumál 14,0 5,4 -61.5% Landbúnaðarmál 49,3 27,7 -43,7% Sjávarútvegsmál 11,1 5,2 -53,3% Iðnaðarmál 5,2 3,9 -26,3% Samgöngumál 53,5 50,9 -4,9% Önnur atvinnumál 7,9 12,4 57,0% Vaxtagjöld 23,9 69,7 192,0% Afskriftir 8,9 10,6 19,3% Onnur útgjöld 13,8 17,9 30,3% Hcildarútgjöld 502,3 668,4 33,1% Heimild: Pjóðhagsstofnun Útgjöld hins opinbera hafa Þorvaldur Gylfason ber a Þórður Friðjónsson skoðar a Framhald á greinum Þor- I hækkað um 33% á mann á / saman efnahagsstefnu og samanburðarfræði þau sem / | valds Gylfasonarog Þórðar X síðustu l5árum.Höfumvið árangur eyríkjanna Mada- notuð eru á alþjóðavett- I Friðjónssonar. ^ það betra nú en þá?_________gaskar og Máritíus.___________vangi í nýju ljósi.__________________________________t

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.