Alþýðublaðið - 28.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1921, Blaðsíða 3
stein goodt mptara Gísiason rit- stjóra Morgunbiaðsins, að rnót mælí, því, ef hann þorir, að það sé rétt ssg; f á, að víni hafi verið úthlutað nie«ðal hvítiiða áður en árásin hófst, og að surnir þeirra hafi verið rojög ölvaðir er á dag- inn leið — með skotvopn í hönd ; U!B. Til fátækn ekkjnnnar frá N. N. S kr Falltrúaráðsfnndnr verður ann að kvöld kl. 8. Lýsisoknr. Apóthekin selja meðalalýsið núna fyrir sama verð eins og þagar tunnan var í 250 til 300 kr. virði, og kostar lýsið þó ekki nema 60 kr. tunnan nú. Græða þau því nú á hverri tunnu um 600 kr. Margir hafa nú verið ánægðir með minna. Sjómaður. Félagsrækir fyrir þátttöku sfna f hvíta herliðinu voru gerðir á sfðasta fundi verkamannafétagsins „Dagsbrún', Grímur Guðmundss. Bakkastfg 5, Jón Jónsson í Mörk og Davíð jónsson bllstjóri. Þorkell Ciausen, sem félags- kæra var á fyrir hið sama, var sýknaðuf af henni. Olafmr Friðriksson biður þá, sem haía útlend blöð, sem geta um það sem gerðist hér dagana 18—23 eóv. og þar á eftir, um að !já sér þau, þar eð hann hefir ekki enn séð þjr a!t er hann þarf að sjá þar. Steinolfa (sólarljós) 50 aura líter. Matb unir 045 1/2 kg. Margarín 1,15. Strausykur 055. Haframjöl. Hrísgrjón. Hveiti. Hangikjöt Kæfa og riklingur. Saft 0,75—0,55 pel. Dósamjóik i,oo, og flestar aðrar matvörur. Ga?ði, Baldursgötu 9 Jóuas Jónsson. Cows head dósarajólk fæst f Kaupfélaginu. Spil og kerti stór og smá fást hjá Kaupfélaginu. ALÞYÐUBL AÐIÐ Aðahtræti 8 -— Síœi 353 ■ Nýkomið: Kry.ádvörur alls- koaar. Ávextir í dósum. Mstvör ur allskonar. Hreinlætisvö.rur o. m. m. fl. Pantanir sendar heiro. RafmagnKleiðHÍui>. Straumnum hefir þcgar verið hlcypt á götuæðarnar og menn settu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðsiur um kús sín. Við skoðum húsin oj ccgjum nm kostnað ókeypis. — Komið í tfma, meðan hægt ei tð afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hlti & Ljóst. Laugaveg 20 B. Sími 830. Huf. Verzl. „Hiif« fiyerfisg. 56 A. Snltntan í postulíns- bollap'órum, vatnsglósum og tepottum, ódýrar, snotrar jólagjafir. Ymiskonar fœgi- l'ógur og smirs, beztu tegundir, hvergi ódýrari. Skeiðar, gaflar, skæri, hárgreiður og ýmiskonar burstar. Riðblettameðalið fræga. — Strausykur o. m, fl. — St&lka óskast í vist nú þegar, tii Sighvatar Brynjóifssonar, Berg- staðastig 43. Ovgel til sölu Iftið not að, 11 registur, tvöföld hljóð. — Afgr. vfsar á. Bffún-stjðienóttur hestur tapaðist á Jóladaginn. Finnandi beðinn að skila honum á Grettisgötu 10. Box-hanzkav óskast keyptir. Afgr. v. a. Aögepðir sem eru hjá undirrituðum verða afhentar f búð- inni Bankastr. 11 að eins tihiýjárs. Virðingarfylst Baldvin Björnsson gullsmiður. _____________________3_ Ódýrar vörur Glenóra-hveitið, er viðurkent bezta jóhkökukveitið 0,40 Melfs hg °i5S V2 kg. Hreppahangi kjötið stingur alt annað jólakjöt út af m*rkaðinum. Vindlar roeð heildsöluverði. Vínber, Appelsfnur, Epli rauð og aafamikii á 0,90 aura. Allskonar kökulcrydd. Socyj ur og Sultutau á 2.50 glasið. Víking-tnjó!ko,95. Súkkuláði bæði til átu og suðu. Consúm á 3,25 pr. Va kgr Ymiakonar leirvara. Þvöttastell 25 kr. Kaffisteli 20 kr. Barnaleikföng með niðursettu verði Jóh. 0gm. Gddsson Laugaveg 63. Sími 339, .King Storm" ósk st keyptur. ^Afgr v á. Ritstjóri Halldór Frlðjónssoe. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júní. Bezt titaður alíra norðlenzkra blaða. Vsrkamenn kaupifl ykkar blöðl Gerist áskrifendur á ýljgreiðsli yHþýSnhl. Xapeiiir blatsiis úti um land, sem ekki gera skil til útsöiumanns, en fá blaðið beint frá afgreiðslu þess f Reykjavík, eru vinsamlegast benir sð senda andvirði þess sem fyrst tii afgreiðslu Alþýðubl. Reykjavík. Handsápur og ails konar hrcin- lætisvörur eru beztar í Kaupfélaginu." Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. PifSRtimiðlan Gotanbets.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.