Alþýðublaðið - 29.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1921, Blaðsíða 1
1921 Fímtudaginn 29. desember. 300. tölobí. Fjárbagsáæin aæjarins 1922. A fandi sí'nuca 15. bessa mán. sartiþykti bæjarstjóroia til fulinustu íjárhagsáætkn Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1922 Gert er ráð fyrir, að aukaút svörin verði næstn ár 1 milj. 234 þas. kr. auk 5—10% um firam, svo sem venja er til. Á fjárhags- áætlun ársins, sem nú er að enda, voru aukaútsvörin áætluð 1 milj. 371 þús., og verða þau þá 137 þús. kr. iægri næsta ár. Hæst -voru útsvörin 1920. Þá votu þau M milj. 670 þús. kr. Þessir eru helztu tekjuliðir fjár-. iiagsáætlunarinuar, auk útsvar aiioa: Skattar af fasteignum. Lóða ifjald 17 þús. og 500 kr., sótara- gjald 39 þús kr. og hreinsunar ;.gjald 80 þús kr. Tekjur aý fasteignum. Leiga *f erfðaíestulöndum, húsum, túri- tam, byggingalóðum, laxveiði í Elliðaánurrs, lantískuldir af jörðum ¦¦». fl. samt, 104 þús. 546 kr. Tekjur af s'ólu fasteigna 16 "þús. kr. Tekjur af ýmiskonar starf- rœkslu bæjarins erú áætlaðar 88 þús: kr. (Stærstu iiðircir eru-hest' húsið með 34 þús. af bifreiðum 10 þús. og vinnustöð í Skóls- -vörðuholti 30 þiis) Endurgreíddar fátœkrastyrkur •er áætleður 55 þús. 200 kr. Ttl fiskreitagerðarinnar í Rauð- arárholti er ráðgeit að taka á „aæsta ári 75 þús. kr. lán. Gjöldin. Tölurnar f svigum sýna -áætlunarfjárhæð liðsins yfírstand aedi ár. Kostnaður við stjórn kaupstað- arins er áætlaður 108 þús. 508 kr. Stærstu Hðirnir: kostaaður við bæjarst)órn og skrifstofu börgár- stjóra 49 þús. 230 (59 þús. 180 kr), skrifstofa bæjargjaldkera 28 þús 730 kr. (30 þús, 680 kr.) og íbæjarverkfræðitígur og byggingar- Eísku litla dóttir okkar Margrét, andaðist að heimili okkar Ránargötu 29, þ. 26. Jarðarförin ákveðin siðar. Ástriður Oddsdóttlr. forsteinn Guðíaugsson. fulitrúi 18 þús. 400 kr. (23 þús. 425 kr.). TiS löggæzlu 89 þús. 570 kr. (84 þús. 110 kr). Lögregluþjónar hafa til þessa vetið 12,' auk yfir regluþjóns, en nú á að fjölga þeim um 7 á cæiti ári, og verða þeir þá 19. ©g af því stafar þessi bækkua á liðnum Lá um þetta efni fyrir bæjarstjóruinni ítarlegt erindi írá lögreglustjóranum, Jóni Herossnns,.yni„ og býst hann við að geta fctaft viðúnandi löggæzfu í bænum nieð p'essu liði. Varð- stöð lögregíuliðsitts verður þá opin iillan sólarhrjöginn og lögreglu- þjónuaum verður skift niður á tiltekíri svæði í bænum. Til héilbrigðisráðstafana 176 þús. 752 kr (253 þú». 710 kr). Helztir 1iðir þessír: farsóttahúsið 36 þús. (30 þú?,), til þrifnaðar og snjómoksturs 35 þús. (60 þús) og salerria og sorphreinsim 79 þús. (105 bús).4v Útgjöld við jasteignir bœjarins 57 þús. 500 kr. (24 þús. 500), þar af ganga f viðhald -og endue bætur 25 þús„ .til laxaklaks við Eljiðaárnar eru ætíaðar 2 þús. kr., ti'í ræktunar og framræzlu í Foss vogi og írsmræzlu f Sogamýri 21 þú«. 500 kr, ersa eru undir þesstun lið skattar og gjöld áf fasteigttum o fl. Tii hestkússius, vinnustöðvar í Skóíavötð'uholti o. fl. 112 þús. 500 kr. (135 þós. kr). Til fátækraframfeeri er áætlað 307 þús. 500 kr. (351 þús. 800kr.)! Tfl gatna 112 þás. (165 þós.). Þar af til malbikunar Hverfisgötu, Iigólfsstræti upp að Smiðjustíg 40 þús! Tíl slókkviliðsins 70 þus. 500 kr. (102 þýs.). Gjöid tii bárnaskólahs 129 þús. 77 kr. (221 þiís. 990kr., (en þar i var innifalin fjírrekstur til baðhúss, 50 þús,). Ýmisleg út- gjöld 98 þús. 81 kr. (101 þús. 800 kr.). Ýmsir styrkir 31 þús. 800 kr. (28 þús. 900 kr). Afborgárilr og vextir af lásum 240 þús. (212 þús.) og loks er á fjárhags^ætluriinni færður til út- gjalda tekjuhailii. reikningi ársins 1920, að uppnæð 115 þús. 358 kr. 35 au. Upp í fjárhagsáætlunina eru Ifka tekin tckjur og gjöld fyriitækja bæjarins: vatnsveita, gasstöðvar; ráfriiagnsvaitu og baðhúss. ^-'Á- ætlaður tekjuafgangur af vatns- veitunni er 35 þús. 200 kr. og af gasstöðinni 35 þús., en bað- básiníi ér ætlaður 6 þús. kh styrk- ur ár bæjarsjóéi. Gjaldasumma áætlunarinnar, þar uieð talin gjöld þessara fyrirtækja, er é1 milj. 647 þÖs-956 kr, 35 au. Koma þar á móti tekjur bæjarins óg fyrirtækjanna, en útsvarsfjár hæðin, sem að framan greinir, jafriar það sem á vantar að tékjur og gjöíd' standist á. Af tillögum, sem fram korúu við fjárhagsáætlunina, en náðu ekki fram að gaaga, eru vafalaust mikilsverðastar tillaga um 200 þiís. kr Ián til * bygginga nýrra fbúðarhúsa og tillaga um 100 þús. kr. til atvinriubóta. Tíllögur þ'essar voru' báðar frá , Alþýðú- flokksfulltrúum, og voru feldar með öllum atkvæðum gegn at- kvæðum þeirra Lagðist borgar- stjóri mjög á móti þeirii, þó hárin í orði bæði viðutkendi nauð syri þes3 að bæta úr hðsnæðis < leysintí með byggingu nýrt'a íbúðarhúsa, og eins hitt, að halda Bppt atvinnubótum eins og ástánd ið og útlitið er hér f atvinnumáluth. *h

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.