Frjáls verslun - 01.09.1947, Blaðsíða 17
11.j. lJröjn, Siglufiröi. Tilg.: Að reka síldarsöltun
og verzlun með síld og síldarafurðir, ennfremur út-
gerð og alla nauðsynlega verzlun og viðskipti í sam-
bandi við liana. Einnig er tilgangur félagsins að
kaupa eða taka á leigu fasteignir og skip, eftir því sem
nauðsynlegt þykir í sambandi við síldarsöltun eða
útgerð. Hlutafé: kr. 20.000.00. Stjórn: Kristján Ás-
grímsson útgm., Suðurg. 49, Gústaf Þórðarson kaupm.,
Túng. 25, og Olafur Þórðarson frkvstj., Garðastr. 13.
Sveinn <& Gísli h.f., SiglufirSi. Tilg.: Að reka hvers
konar byggingastarfsemi, trésmíðar og verzlun með
byggingavöru, og hefur félagið í því skyni tekið við
þeirri starfsemi, sem þeir ráku áður byggingameistar-
arnir Sveinn Ásmundsson, Gísli Þorsteinsson og Ei-
ríkur Guðmundsson, og ber ábyrgð á rekstri Iiennar
frá 1. maí 1946. Hlutafé: kr. 70.000.00. Stjórn: Sveinn
Ásmundsson, Gísli Þorsteinsson og Eiríkur Guðmunds-
son.
Bókaverzlunin Edda h.f., Akureyri. Tilg.: Bóksala.
Hlutafé: kr. 40.000.00. Stjórn: Svavar Björnsson
verkstj., Hjalteyri, Árni Bjarnason frkvstj., Norðurg.
31, og Þórir Guðjónsson málari, Möðruvallastr. 6.
Frkvstj.: Jakob Ó. Pétursson, Fjólug. 1.
Bókaforlug Þorsteins M. Jónssonar h.f., Aktureyri.
Tilg.: Að reka bókaútgáfu og bóksölu og annað slíkt,
er henta þykir á hverjum tíma. Hlutaf: kr. 110.000.00.
Stjórn: Þorsteinn M. Jónsson skólastj., Hafnarstr. 96,
Þórhalla Þorsteinsdóttir kennari, s. st., og Guðbjörg
Þorsteinsdóttir frú, Hafnarstr. 100. Frkvstj.: Þor-
steinn M. Jónsson.
SöltunarstöSin Andey li.f., llrísey. Tilg.: Að reka
síldarsöltunarstöð og hafa með höndum hvers konai
annan fiskiðnað. Hlutafé: kr. 6.000.00. Stjórn: Einar
Þorvaldsson, Hrísey, Hreinn Pálsson, Akureyri, og
Haraldur Thorlacius, Akureyri. Frkvstj.: Einar M.
Þorvaldsson.
ll.f. BifreiSaverkstœSiS Þórshamur, Akureyri.
Hlutafé féla^íns hefur verið aukið úr kr. 70.000.00 í
kr. 300.000.00.
HafnarbúSin h.f., Akureyri. Tilg.: Að reka smá-
söluverzlun með innlendan og erlendan varning, eftir
því sem henta þykir á hverjum tíma. Hlutafé: kr.
50.000.00. Stjórn: Kristján Sigtryggsson forstj..
Brekkug. 1, Karl Friðriksson yfirverkstj., Slrandg. 45,
og Kristín Péturdóttir frú, Spítalast. 8. Frkvstj.: Krist-
ján Siglryggsson.
HlutafélagiS Eik, Hrísey. Tilg.: Smíði og viðgerðir
á herpinótabátum. Hlutafé: kr. 20.000.00. Stjórn:
Jón Valdimarsson trésm., Jón Einarsson trésm.,
og Njáll Stefánsson trésm. Frkvst.: Júlíus Stefánsson
liátasm.
Grani h.f., Hjalteyri. Tilg.: Hvers konar útgerð og'
verzlun. Hlulafé: kr. 120.000.00. Stjórn: Tlior B.
Thors verzlm., Ileykjavík, Sveinn S. Einarsson verk-
smstj., Hjalteyri, Richard Thors forstj., Reykjavík.
Frkvstj.: Vésteinn Guðmundsson. Hjalteyri.
Egg h.f., Glæsibæjarhr., EyjafjurSarsýslu. Tilg.:
Að stunda alifuglarækt og annan búskap. Hlutafé: kr.
25.000.00. Stjórn: Hinrik Thorarensen læknir, Sléttu
í Fljótum, Oddur Thorarensen lögfr., Siglufirði, og
Olafur Thorarensen, Sléltu.
Litia tóbaksbúSin, Reykjavík. Árni Benediktsson,
Reynimel 23, hefur gerzt meðeigandi Alberts Erlings-
sonai', Brávallag. 46, í ofangreindu firma. Ótakm. áb.
DavíS S. Jónsson & Cc., Reykjavík. Jón Bjarnason,
Njarðarg. 5, og Sigfús Sighvatsson, Amtmannsst. 2,
hafa sclt Davíð S. Jónssyr.i, Kirkjustræti 17, hluti
sína í ofangreindri umboðs- og heildverzlun. Ótakm.
áb.
Verztunin Stóra-Borg, Reykjavík. Tilg.: Smásölu-
verzlun. Ótakm. áb. Eig.: Eyjólfur Guðsteinsson.
Laugav. 34, og Sigurjón Sigurðsson, Njálsg. 48.
SnorrabúS, Reykjavík. Tilg.: Smásöluverzlun. Ótak-
m. áb. Eig.: Guðmundur Snorri Finnbogason. Sogabl.
4, og Ingimar Guðmundsson, Hverfisg. 82.
EerSaflugfélagiS, Rcykjavík. Tilg.: Að annast flutn-
inga með flugvélum. Ótakm. áb. Eig.: Lárus Óskars-
son, Flókag. 7, og Tómas Albertsson. Tómasarhaga
v. Laugarásve%.
Verzlunin Höfn, Reykjavík. Dagbjartur Sigurðsson
kau])m., Vesturg. 12, hefur selt þessa verzlun Ólafi
Sveinssyni verzlm., Grenimel 36, frá 1. marz s.l. að
telja. Ótakm. áb.
Geir goSi h.j., Gullbr. og Kjósars. Hlutafé félags-
ins hefur verið aukið úr kr. 50.000.00 í kr. 180.000.00.
Ægir h.f., Akureyri. Hlutafélagið hefur flutt heim-
ilisfang sitl frá Akureyri til Reykjavíkur.
Runólfur h.f., Eyrursveit, Snœf. Tilg.: Að kaupa
báta og reka allskonar útgerðarstarfsemi, annast sölu
afla o. s. frv. Hlutafé: kr. 90.000.00. Stjórn: Sig-
urður Ágústsson kau])m., Stykkishólmi. Guðmundur
Runólfsson skipstj., Grundarfirði, og Kristján Krist-
jánsson sjóm., Þingvöllum, Helgafellssveit.
Stjörnur h.f., Daivík. Tilg.: Ltgerð og skvldur at-
vinnurekstur. Hlutafé: kr. 250.000.00. Stjórn: Njál!
Gunnlaugsson, Brávallag. 12, Reykjavík, Sigfús Þor-
leifsson, Dalvík, og Björgvin Jónsson, s. st. Frkvstj.:
Njáll Gunnlaugsson.
AlþýSuhús Reykjavíkur h.f., Reykjavík. Aftan við
3. gr. um tilgang félagsins hefur verið bætt: „og að
annast rekstur veitingastarfsemi, verzlun og annan
skyldan atvinnurekstur“. Hlutafé hefur verið aukið
Síupp í kr. 180.000.00.
FRJÁLS VERZLUN
169