Frjáls verslun - 01.09.1947, Blaðsíða 18
SIÍÖHI)
Magnús Sigurðs-
son, bankastjóri
Landsbanka ís-
lands, lézt 27. okt.
s.l. í Genúa á
Italíu, þai' sem
liann var gestkom-
andi.
Hann var fædd-
ur í Reykjavík 14.
júní 1880, sonur
hjónanna Sigurð-
ar Magnússonar,
kaum. í Bráðræði,
og Bergljótar
Árnadóttur. Hann
varð Latínuskóla-
stúdent vorið 1901
og lauk lögfræði-
]>rófi við Hafnar-
báskóla 1906. Lftir það bélt bann heim og gerðist
yfirdómslögmaður snemma árs 1907, en árið eftir
var hann settur sýslumaður í Gullbringu- og Kjósar-
sýslu og bæjarfógeti í Hafnarfirði. Hann varð þá
jafnframt fyrsli bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Árið 1917
var Magnús settur bankastjóri Landsbankans og skip-
aður í embættið 31. des. s. á. Þeirri stöðu gegndi
hann til binzta ævidags. Auk þessa ábyrgðarþunga
starfs rækti hann ótal mörg önnur. Hann var form.
fyrstu Landsspítalanefndarinnar, form. landkjörstjórn-
ar 1922, form. Sölusamb. ísl. fiskframleiðenda frá
stofnun þess, í orðunefnd um langt skeið, einn af
hvatamönnum að stofnun Slysavarnafélagsins o. m.
fl. Enn eru þó ónefnd veigamestu hjástörf Magnúsar.
Hann var frá byrjun form. nefndar þeirrar, sem nú
beitir Samninganefnd utanríkisviðskila, og fór marg-
sinnis utan í erindum ríkisins, s. s. til samninga-
gerða um milliríkjaviðskipti, til þátttöku í viðskipta-
og bankamálaráðslefnum o. s. frv. Var hann m. a.
fulltrúi íslands í bankaráði hins nýja Alþjóðabanka
Sameinuðu þjóðanna, og hafði hann einmitt nýlokið
við að sitja fund ráðsins, er hann lézt.
Magnús Sigurðsson var óefað traustasti fjármála-
170
maður okkar islendinga. Hann átti glögga yfirsýn
yfir allan fjármálahag þjóðarinnar og kunni deili
á hagkvæmuslu markmiðum og leiðum þar að lút-
andi. Aðalsmerki hans var bjartsýni á efnahagslegt
og stjórnarfarslegt sjálfstæði íslands, enda beitti hann
embættisaðstöðu sinni þeim hugsjómum til framdrátt-
ar, svo sem framast var unnt. Gætni og skarpskyggni
einkenndu Magnús í öllum störfum, og fyrir hans
atbeina nýtur nú Landsbankinn -— og jafnframt ríkið
sjálft trausts og lialds víða um lönd. Magnúr,
var skai)dulur maður en glaðvær í vinahópi. Hann
var hjartahlýr og vinur smælingja. — Hann var
sæmdur mörgum heiðursmerkjum, J). á m. Danne-
brogsorðunni og Stórkrossi Fálkaorðunnar.
Magnús var tvíkvæntur. Fyrri konan var Ástríður
Magnúsdóltir, landshöfðitigja Stejihensen. Hún lézt
árið 1933, og áttu þau hjónin 9 börn (8 á lífi nú).
Seintii konan var Margrét Stefánsdóttir. Höfðu þau
slitið samvistum fyrir nokkrum árunt.
Anna Haligrims-
son, kaupkonu í
Reykjavík. lézt 2.
ttóv. s.l.
Frú Anna var
fædd 15. apríl
1890 i Þurranesi.
í Dalasýslu, og
voru foreldrar
hennar hjónin
Þorgrímur bóndi
Sigurðsson og Sig-
ríður Stefánsdótt-
ir. Á ungum aldri
missti hún for-
eldra sína báða og
ólst: síðan upp á
Kleifum í Gils-
firði. Á öndverðum fullorðinsaldri dvaldi hún unt
nokkurt skeið í Reykjavík og síðan á Flateyri og
ísafirði. Þaðan flutti hún öðru sinni til Reykjavíkur
og átti þar heima síðan. Árið 1918 giftist hún Sveini
Hallgrímssyni, bankagjaldkera, er þá var ekkjumað-
ur með barnabóp á unga aldri. Frú Anna gekk stjúp-
börnum sínum í móður stað og rækti heimili sitt
rtteð áslúð og atorku. Sveinn, maður hennanr, and-
aðist 1. júlí 1940.
20. des. 1921 setti frú Anna á stofn blómaverzlun,
sem hún starfrækti síðan allt lil dauðadags. Var
þetta fyrirtæki ávallt afar vinsælt meðal Reykvík-
FRJÁLS VERZLUN