Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1970, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.03.1970, Blaðsíða 11
FRJÁLS VERZLUN 11 Alþýðu Maðið Útgefand!: Nýja úifífutiUgUI FramkvarmdHstjúri: Þúrir Sn inundnon Bitstjúrar: Kristján Brrsl Ólafaaon Si{hvctur Björtvinsson (áb.) RitstjúmarfaDtrúi: Si{iirjún Júhannsson Fréttastjúrl: VUhebn G. KrisUnason A u nlýsinpastjúrl: Slnxrjúq Ari S*UVÍWWS®K : ' Prentsmiðjá AlbýMiUðcma Orðsendíng til neytenda Verðlagsrwal ©ru miikið rædd í blöðum þessá daiga í tiléfni af þva', að Eggerlt G. Þorsteimsson felldi héild- saiafrumvarpið. sem, ætlað vdr til að afnema verð- lagseftirflit rétt fyrir 'pá'stoana. Morgunblaðið skrifar um þetta dag eftir 'dag og ræðst að vonum á hina tækifærissinnuðu íramáóknanmenn, fen skýtur hlið- ardrotum- á þá Alþýðufloktefnenn, tíem 'tóku hags- knuni' neytenda. friam yfir 'alit ahnáð og réðu úrslitum málsins. Hið umdeiidá frumvarp var að mestu :þýðing á 'dönskum lögum uirn.vieTðla'gamál; Váfalautst'dugá þau lög sæmiiega þar í ílandS, en spumirag er, hvort hin rnargtofaða samlkeppni. hefur raunverulega sömu áhrif hér heima og í Btærri lÖnduim. Um m'egin'atriði máisins er ck'ki ástæð'a til að deiIá.-Þdgsu frumvarni yar ætiað að verða till b'ess að lev.-:a unp bað liHa ly'erðia'gseftirlit. Sem hefur verið hér á I'andi, Þetta átti að lieimila verzluninni frjálsa állagni'ngu. Reynsl- an kewnir Isfendin'gum. að þletta þýðir aðeins eitt: 'alagningin á-tti að haekka. vöruverð átti að hækka. Og hvc i' átti að 'borga brúsán-n? Auðvitað neytendur.' • Svo tlkfifar Morgunblaðið ®f heifagri vandtetin'gu um, að þétta frumvarp hafi verið flutt' í þágu neyt- end'a! Núverandi stjómar'samstarf (héfur að ýmsu leyti ■verið 'betra og nánara en áður befur tíðkazt hér á landi. í stað stjórnarskiptá á 3—4 ára fresti hef- ur sam'a stjóm setið í méira en árat-u'g. Af þéssu hafa áróðurslménn stjómarandsböðámmár dregið þá álykt- un og haldið á lofti, að engiim munur væri léngur á Alþýðuflo'Idímim o'g Sjálfstæðisflokiknum. Eggert G. Þorsteinssoin minnti á það mieð atkvæði bínuv eý hann drap Verðlagsfruinvarpið, að þetta er ekki rétt. Öll þessi ár hafa verið djúp 'ágreihingsmál mili Sjálifs'tæðismlanna og jafnaðarmanna, sem hafa verðiiögð tilhliðar, af iþví að samkonrmlag hefur.ver- ið um annað, s'eim frekar var aðkáMandi að leysa. Af þessum ágreiningsmá'lum nægir öð minna á verðla'gs- málin og vinnulöggjöfina. Atvinnurekendur ianaa Sjálfst.æði'sflrikksins 'kóma ekki fram vilja sínum á þossum mikilvægu sviðum af því að verkalýðshreyf- ingin i AfþýðufMkknum segir eins og Eggert gerði: Nei. • Alþýðuflokkuririn. kom á fyrstu árum stjórnarsam- Starfsins, þegar ÓLafur Thors var forsætisráðherra. og vel áraði, fram ýmsum Velíerðarmálum, sem rétt- lættu stjórharþátttöku hans. Síðan komu 'kreppuár- in, og flokkurinn taldi óhjákvæmi'legt að bregðast ekki 'þeirri ábyrgð, sem hann haíði á sig tekið, Al- þýðuflc'kkurinn hljóp því ekki af hólmi, eiris og fram- BÓkn'armenn oft höfðu gert, heldur tók þátt í mjög óþægilégum en óhjákvæmilegúm aðgerðum eins og gengiSlækkuhuim. Nú árar betur og það er rétt, að ekki má eyðiíeggja það, sem unnizt hefur. En rétt er að gera sér einnig Ijóst, að meðan aurarnir streymla í kassa fyrirtækj- Bnna, hefur ekki að sama skapi batnað 'h'agur þeirra,' sem minnst hafa í þjóðfélagi okkar. Núverandi rik- iSstjóm verður, að kröfu Alþýðuflokksinls, að gera bet ur við aimlannatryggi'ngár, auka tekjuskiptingu þjóð- félagisins, létta byrðar hinna launalægstu, og gera a'lvarlegar umbætur á 'húsnæðismálum. Tilgangurinn með efnahagslegri starfsemi er að öll þjóðin, ékki að- eiris hluti hennar, njóti sem beztra 'iífskjara. Það er krafa Alþýðuflokksins í dag, að unnið verði að þvi marki. — BGr. Forystugrein Alþ.bl. Tajcið sérstaklega eftir því sem undirstrikað er hér. Það segir sína sögu, svo ekki þarf um að villast. verði rekin halialaust, binda innkaup við smáskammta og hindra stórlega allan þjónustu- rekstur. Þetta þýðir óhag- kvæmari innkaup en ella, sem korna niður á neytendum. Þetta þýðir einnig, að neytendur hér á landi eiga ekki kost á sam- bærilegri þjónustu og gerist hjá nágrannaþjóðunum og er í hæsta máta eðlileg. En verð- lagsskorðumar eru og Þess eðl- is, að þær beinlínis hvetja verzlunina til að verzla með sem dýrastar vörur. Og er þá ekki mælirinn fullur? Ekki al- veg. Aðstaða verzluninar bitn- ar alveg sérstaklega á innlendri framleiðslu, þar sem íslenzkir framleiðendur hafa ekki tök á að bjóða sömu fyrirgreiðslu og margir erlendir. Verzlunin beinist því úr landi langt um- fram það, sem nauðsynlegt er. Sannleikurinn er sá, að hin rígskorðaða aðstaða verzlunar- innar er einn af stóru hemlun- um á æskilega og nauðsynlega framþróun íslenzks atvinnulífs og kjara almennings. Þessu fundum við fyrir á tímum danskrar einokunar, þótt með nokkrum öðrum hætti væri, og þessu finnum við fyrir enn. Munurinn er sá mestur, að nú eru til í landinu lýðræðissinn- uð öfl, sem láta sig hafa það að halda kíkinum fyrir blinda auganu, þegar verzlunin á í hlut, af ástæðum, sem með engu móti eru verjandi. Þessi öfl hafa átt drjúgan þátt í að slá ryki í augu almennings, og því bæði beint og óbeint unnið gegn þjóðarhag.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.