Frjáls verslun - 01.03.1970, Blaðsíða 15
FRJALS VERZLUN
15
Tafarlausar
gagnráðstafanir
Oft var þörf
nú er nauðsyn
Leiðrétting eða
dauðadómur
Guðmundur Ingimundarson,
kaupmaður í Búrinu, segir
álit sitt á íslenzkri verzlun í
ljósi síðustu atburða.
— Okkur finnst þetta nokk-
uð hart aðgöngu. Á vissum
tímum er hægt að sætta sig
við verðlagsákvæði þótt erfið
séu, en það er ekki hægt að
krefjast þess, ef almenningur
þarf þess ekki. Þegar flestir
aðrir hafa rétt til að semja um
kjör sín, því ekki við? Því eig-
um við að láta traðka okkur
niður í svaðið og koma fram
við okkur eins og ófreskju,
sem ógni landsmönnum? Slíkt
Framhald á bls. 17.
Guðmundur Jónsson,
framkvæmdastjóri Bygginga-
vöruverzlunar Kópavogs segir
skoðun sína á málefnum verzl-
unarinnar eftir síðustu
atburði.
— Ég varð fyrir miklum
vonbrigðum. Það má segja, að
maður hafi eygt þarna nokkra
von, þótt fjarlæg væri. En þótt
svona færi nú, hlýtur málið að
verða tekið upp aftur og það
fljótlega. Frumvarpið var mjög
gallað að því leyti, að ekki var
gert ráð fyrir að það kæmi til
framkvæmda fyrr en eftir ár.
Ég sé ekkert því til fyrirstöðu,
Framhald á bls. 17.
Sveinn Björnsson,
stórkaupmaður í Sveinn
Björnsson & Co., segir álit sitt
á horfum í verzlunarmálum
eftir fall verðgæzlufrumvarps-
ins.
— Það er annað en gaman
að horfa upp á þetta. Úr þessu
virðist erfitt að bæta hag verzl-
unarinnar, nema með umbót-
um í skattamálum. Það þyrfti
t. d. að heimila að aðstöðugjald
yrði tekið inn í verðreikninga.
Það hefur gengið mjög á vöru-
birgðir vegna gengisbreytinga
og verðlagshamla og veltuféð
er horfið, verzlunin er févana,
Framhald á bls. 17.
BLAZER
Torfærubifreið frá Chevrolet.
Blazer er byggður á margra ára reynslu General
Motors, stærsta bllaframleiðanda heims, ( smiði
framdrifinna fjölflutningabifreiða.
Leitið nánari upplýsinga.
Veitum góð greiðslukjör og vel með farnar
bifreiðar teknar upp i nýjar.
Vólar: 155, 200 og 255 HA.
Fjaörir aftan og framan, ofan á hásingum.
Sjálfskipting og 3ja og 4ra gíra kassi.
Lœst mlsmunadrif og framdrifslokur.
Vökva- og aflskálahemlar.
Vökvastýri.
HjólbarÖar: 735x15 til 1000x16,5.
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
<4 Df
VÉLADEILD
ARMULA 3
SÍMI 38900