Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.12.1981, Blaðsíða 34
Vissirþú aó Arnarflug hefur flutt 148.500 farþega ásíóastaári? Arnarflug er þróttmikið flugfélag, sem hefur náð víðtækri reynslu í flugþjón- ustu á innlendum og erlend- um vettvangi. Innanlandsflug Arnarflug heldur uppi reglubundinni þjónustu við fjölmarga staði víða um land sem ekki eru í alfaraleið og er áætlunarflug okkar því mikilvæg samgöngubót fyrir íbúa þeirra. Fjöldi farþega á áætlunar- leiðum á síðasta ári er yfir 20.000. Auk þess flutti Arn- arflug yfir 10.000 manns í leiguflugi og fjölmarga ein- staklinga í sjúkraflugi inn- anlands. Leigufhig Arnarflug flýgur enn aðeins leiguflug milli landa. Auk sólarlandaferða, Evrópu- og Kanadaflugs fyrir íslenska aðila hefur Arnarflug getið sér gott orð með flugrekstri í 16 löndum. Samtals voru farþegar í millilandaflugi 117.600 á síðasta ári. Starfsfólk Allir starfsmenn Arnarflugs eru hluthafar, sem hafa það að markmiði að fyrirtækið sé vel rekið og öll þjónusta eins góð og hún getur best verið. 148.500 farþegará einuári er staðreynd. „Við getum gert betur“ segja starfsmenn Arnarflugs. Gott orð og samhentur starfshópur gefur Arnarflugi byr undir báða vængi í komandi framtíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.