Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Page 34

Frjáls verslun - 01.12.1981, Page 34
Vissirþú aó Arnarflug hefur flutt 148.500 farþega ásíóastaári? Arnarflug er þróttmikið flugfélag, sem hefur náð víðtækri reynslu í flugþjón- ustu á innlendum og erlend- um vettvangi. Innanlandsflug Arnarflug heldur uppi reglubundinni þjónustu við fjölmarga staði víða um land sem ekki eru í alfaraleið og er áætlunarflug okkar því mikilvæg samgöngubót fyrir íbúa þeirra. Fjöldi farþega á áætlunar- leiðum á síðasta ári er yfir 20.000. Auk þess flutti Arn- arflug yfir 10.000 manns í leiguflugi og fjölmarga ein- staklinga í sjúkraflugi inn- anlands. Leigufhig Arnarflug flýgur enn aðeins leiguflug milli landa. Auk sólarlandaferða, Evrópu- og Kanadaflugs fyrir íslenska aðila hefur Arnarflug getið sér gott orð með flugrekstri í 16 löndum. Samtals voru farþegar í millilandaflugi 117.600 á síðasta ári. Starfsfólk Allir starfsmenn Arnarflugs eru hluthafar, sem hafa það að markmiði að fyrirtækið sé vel rekið og öll þjónusta eins góð og hún getur best verið. 148.500 farþegará einuári er staðreynd. „Við getum gert betur“ segja starfsmenn Arnarflugs. Gott orð og samhentur starfshópur gefur Arnarflugi byr undir báða vængi í komandi framtíð.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.