Alþýðublaðið - 05.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðtíblaðið 1922 Fimtudaginn 5. janúar 3 tölublað Síiferllsleg skylða. Það er sorgiegi þegar maður fersst af skipi. Þ?.ð er ennþá sorg legra þegar maðurihn sém ferst lætur éítir sig mörg börn. Því þjóðfélagið, sem við lifum í er þannig fyrirkomið, að kona Og börn, ssm maðurinn lætur eftir sig haía engan lagalégán rétt tii þess að lifa áfram í sömú fjáthags- ástæðum og áður. Maðurinn stritar ti! þess að fita úfgerðarmanninn, og á svo ekkert á ? amaisaldri, els. getur ekkett látið eítir sig, «f hann fellur í val skyJdunnar — druknar. Þessu viljum við jafnaðarmenn breyta. Við víljum að þjóðin eígi sjálf framleiðslutækin, og sjái fyrir gamalmennum og munaðarieys- ingjum á sómasamlegan hátt. En hvað getum við geit til þess að bæta úr þessu nú þegar, eða áður en við kómum jafnaðar stefnunni á? Við getum hafið samskot til reunaðarleysingjanna, þegar t d faðirinn feliur frá. En tivað stoðar það? Það hjálpar.rétt •í svip, en er í raun og veru einkisvirði, roiðað við það sem mÍHtist fjárhagslega þegar íyrir- vicnan fór. Er þi esgin von til þess að tiægt sé að hjálpa mmaðarleys- ingjunum fý? ea verklyðurinn ktmst ttl vaída og kemur jafn aðanítefnunni á? Jú, það er ékki vóhlaust. En hverjum ber að sji fýrir föðurlausu börnunum, serh mistu föður sina í sjóínn, sem var bu inn að vínna og strita til þess að raka saman peningum í vasa út- gétðarmanhsins, sem hann vann hjá? Ber ekki þeim sama útgerð- araianni slðferðisleg skylda til þess áð sjá fyrir börnum manna- ini? Jú, vissulega. E'u lagaskylda ér vitahlega engin. Og lagaskyldu fyrir þessu er vitanlega ekki hægt að fá, auðvaldið sétur sig á naóti af öllu afli. En þó ,/IagaskyIdaa sé engin og fáist engin, þá'.'ér siðferðisskyldan jafn rík fyrir þvf. Og hún á ætið hærri rétt á sér eu iagaskyldan, Þess vegna á að reyna ,. að koma á því almenningsáliti að útgerðar- manninum beri skylda til þess áð sjá þeim börnum farborða, sem mist hafa föður sinn á skipi hans. Og þegar þetta er orðið almenn- ingsálit, fará útgerðarmenn að gera það Það er siðferðislég skylda þeirra að gera það, þéir eiga að gé'fa það, óg þeir verða »ð gera það. Og þeir fara nú að gera þsð. Lög úm hvfldartfma háseta á islenzk- um bothvörpuskipum. (Hia mikilsverðu lög uin hvfið- artfma Másetá á botnvörpuskipum geagu í gildi um siýjárið. Þar eð nauðsynlegt er, bæði fyrir skip- stjóra og háseta, að hafs þau við hendisa, eru þau nú prehtuð hér, þó þau hafi áður komið í bláðinu 12 maf 1921) 1. gr- Þegar botnvörpuskip, sem skrá- sett er hér við land, er í höfn við fermingu eða sfíermingu, fer um vinnu hásetá eftir þvf, sem venja hefir verið, nema aimars sé getið f ráðríingarsamningi háseta. 2. gr. Þá er sklp er að veiðum með botnvörpu, skal jafáán skifta eóI- árhringmim f 4 vökur. Skulu 3/4 hfutar háséta skyldir að viana i einu, éh V4 hlúti þeirra éiga hvfld, og skal svb skifta vökum, áð hvér háseti h'afi áð minsta kosti 6 klst. óslitna hvfid i sóÍárUrihg hverjum. Fyrirfram gerðir samningar um íengi-i vihnutfma f sénn en fyrir er mælt í' þessári greiá, eru ógiid- ir, én ekki skal það táiið brot á áktfæðum heanar, þó hásetl, Jeflir esgin ósk f einstök skifti, vinhl lengur í senn en þar er um mælt. 3 B'- Engia af fyrlrmælum 1. og 2. gr. gilda, þá er skip er í sjávar- háska eða líf skipshafaar í hættu. 4 g'. Skipstjóri ber ábyrgð á þvi, að fyrirmælum þéssara laga sé fylgt. 5- gr- Brot gegn lögum þessum varða sektum, frá 1000—10000 kr. Mál út af slíkum brotum skulu rekia s'em átmenn lögregiumál. 6. gr. Lög þessi öðiast gildi i.janitór 1922. Spánarsamningarnir. Stokkhólm 5. jan. „Áatisalon ieague" (Féiagið gegn áfengissölustöðunum) í Ame> ríku samþykti á ársþingi sfnu i Washington áskorun tíl Banda- rfkjastjórnarinnar um að sjá svo um, að aðíiutningsbanni ísiands á áfengi verði eigi misboðið við vei ziuinarsamningsgerðina miiii Spánar og íslands. [Skeyti þetta sýnir, að íslenzkir bannmenn eru ekki einir síns liðs, þegar um verndun bannlaganna er að ræða, og mega fslenzkir andbanningar bera kinnroða fyrir, að ætla sér að nota erlent vald tii að svaia vfnþorsta sfnum. Ea ósvífní þeirra sýnir bezt innræti þeirra] Svala kom í hótt frá Eaglandt, cftir hálfsmáoaðar útivist, með koi til Landsverzlunar. Hafði hrept slæmt veður. »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.