Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1994, Síða 28

Frjáls verslun - 01.07.1994, Síða 28
MANNAMOT Helgi K. Hjálmsson forstjóri Tollvörugeymslunn- ar hf. og Arni Pétur Jónsson framkvæmdastjóri Zimsen. Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips, Indriði Pálsson, stjórnarformaður Eimskips og Vilhjálmur Fenger, varafor- maður TVG og framkvæmdastjóri Nathan & Olsen hf. Arngeir Lúðvíksson, forstöðumaður flugfraktar Flugleiða, Ævar Guðmundsson, stjórnarmaður TVG og framkvæmda- stjóri Seifs hf., Edward Skúlason, framkvæmdastjóri V.B. um- boðsins, og Bragi Ragnarsson, frkvstj. Hafnarbakka. Þórður Magnússon, stjórnarformaður TVG, og Jónas A. Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður. JES ZIMSEN FAGNAR FLUTNINGI Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hf. hefur flust yfir í húsakynni Tollvöru- geymslunnar við Héðinsgötu 1-3 í Reykjavík. Haldið var upp á flutn- ingana hinn 1. september síðastlið- inn. Zimsen sérhæfir sig í flutnings- miðlun og tengdri þjónustu fyrir inn- og útflytjendur. Nýja húsnæðið hentar starfsemi Zimsen vel. Auk Zimsen eru þar úti- bú Landsbanka íslands, útibú Tolls- ins, Tollvörugeymslan hf., skrif- stofa fragktdeildar Bíugleiða. Þá er vöruafgreiðsla Flugleiða á svæðinu. Zimsen getur nú boðið viðskiptavin- um sínum upp á bætta þjónustu þar sem geysilegur tímaspamaður og hagræðing felst í því að hafa alla þessa aðila á sama stað. Að sögn Ama Péturs Jónssonar, framkvæmdastjóra Zimsen, má rekja sögu fyrirtækisins allt aftur til ársins 1894 og hefur starfsemin þróast á þessum 100 árum frá því að annast afgreiðslu kaupskipa, sem sigldu til landsins, yfir í almenna nútíma flutn- ingsmiðlun fyrir inn- og útflytjendur. „Eftir að hafa velt fyrir mér nýrri staðsetningu komst ég að raun um að þessi staður væri sá hentugasti fyrir okkur og viðskiptavini okkar,“ segir Arni Pétur. „Fyrir utan þægindin við að hafa alla þessa starfsemi á sama stað er aðkoma hér mjög auðveld og nóg af bílastæðum." Helstu starfsþættir Zimsen eru safnsendingar með flugi, hraðsend- ingar í samvinnu við United Parcel Service (UPS) og tollskýrslugerð. „Safnsendingarnar ganga út á það að safnstöðvar víðsvegar um heiminn safna saman vörum frá innflytjendum sem síðan eru fluttar til landsins sem ein sending með flugi í samvinnu við Flugleiðir. Með safnsendingum getur náðst allt að 40% lækkun á flutnings- kostnaði. Tíðni safnsendinga frá Bandaríkj- unum, Bretlandi, meginlandi Evrópu og Norðurlöndunum er frá 3-5 ferð- J A TEXTI: SÓLVEIG BALDURSDÓTTIR MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.