Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1994, Side 45

Frjáls verslun - 01.07.1994, Side 45
milli eiginfjár og heildarfjármagns fyrirtækis. Það endurspeglar gjald- hæfni þess og fjárhagsstöðu. Þetta hlutfall lækkar skarpt auki fyrirtæki skuldir sínar hratt. VELTUFJÁRHLUTFALL Veltufjárhlutfallið sýnir hlutfallið á milli veltufjármuna og skammtíma- skulda. Algeng þumalputtaregla er að hafa þetta hlutfall í kringum 1,0. Að veltufé nemi svipaðri fjárhæð og skammtímaskuldir. Veltufjárhlutfall, sem er lægra en 1,0, gefur til kynna að grípa þurfi til sérstakra aðgerða til að greiða tilfallandi skammtímaskuld- ir. ÁRSVERK OG BEIN LAUN Fjöldi ársverka merkir stöðugildi hjá fyrirtækjum. Oft fer fjöldi árs- verka saman við fjölda starfsmanna. Sé munur stafar það af því að fyrir- tækið er með margt fólk í hlutastarfi. Dæmi: Símavarsla er eitt ársverk í fyrirtæki. Tveir starfsmenn í hálfs- dagsstarfi kunna hins vegar að sinna því, annar fyrir hádegi og hinn eftir hádegi. Annað dæmi: Fyrirtæki ræður 40 starfsmenn til viðbótar í 3 mánuði yfir sumarið til að mæta sumarleyfum fastra starfsmanna. Það gerir 10 árs- verk. Annars þarf að draga laun sum- armanna frá heildarlaununum. Athugið að aðkeypt vinna verktaka er hvorki talin með í ársverkum fyrir- tækis né í beinum launagreiðslum til starfsmanna sem eru á bak við árs- verkin. Orlofsgreiðslur á eftirvinnu fast- ráðinna starfsmanna og allar orlofs- greiðslur til lausráðinna teljast til beinna launa. Athugið að launatengd gjöld eru að öðru leyti alls ekki inni í tölum okkar um bein laun. MEÐALLAUN Meðallaun eru meðallaun á árs- verk. Útkoman sýnir meðallaunin í fyrirtækinu. Ef meðallaun allra fyrir- tækja eru lögð saman sést hvað hvert fyrirtæki greiðir að jafnaði há meðal- laun. Meðallaun allra starfsmanna fást hins vegar með því að leggja sam- an bein laun og deila í þá tölu með samanlögðum fjölda ársverka. Sl kjalaskápar J Margar stærðir og gerðir 9* GÆÐI og ÖRYGGI BEDCO& MATHIESEN HF Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 9 I -65 1000. EF ÞÚ ÁTT AÐ STÝRA FUNDI HÖFUM VIÐ ALLT SEM TIL ÞARF. INTER GRAND HOTELS & RESORTS Hvernig líst þér á að slaka á í Bláa lóninu eftir erfiðan fundar- dag? Og eiga síðan ánægjulegt § kvöld á fimm stjörnu veitingastað*. FLUG HÓTEL er fyrsta flokks hótel í næsta nágrenni við flug- völlinn. Þar er fullkomin aðstaða til ráðstefnu og funda fyrir allt að 70 manns. Á hótelinu eru 39 vel búin herbergi og 3 svítur. Auk þess er í húsinu bílaleiga, banki og bílageymsla. Þeir sem koma fljúgandi fá ókeypis akstur til og frá flugvelli. FLUG HÓTEL kemur þægilega á óvart. HAFNARGATA 57 230 KEFLAVÍK SÍMI: (92) 15 222 FAX: (92) 15 223 ‘ Cosmopilitan Traveller 12/93 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.