Fregnir - 01.12.1976, Blaðsíða 12

Fregnir - 01.12.1976, Blaðsíða 12
12 FREGNIR líta í erlend bókasafnsfræðitímarit: j IFLA Journal, Vol. 2 (1976), No. 3, s. 180-182, er upphaf greinaflokks sem kallast School library services. Er ætlunin að birta þarna upplýsingar um starfsemi skólasafna í ýmsum löndum. í þessu fyrsta hefti er grein um Skotland og ísland. Bok og bibliotek, Nr. 6, 1976, s. 300-303, flytur grein eftir Ola Stróm, sem kallast Mikroformer i folkebibliotekene. Er þetta greinargoð yfirlitsgrein um örfilmur í safni, notkunarmöguleika, hvar kaupa má efni og vélar og annað, sem gagnlegt er að vita um þessa tegund safnefnis. BLL Review / British lending Library /, Vol. 4, No. 3, July 1976, s. 71-78 hefur grein eftir Keith Barr, sem hann nefnir Systems and procedures at the BLLD. Hann fjallar þar um starfsemi þessa mikla safns og ýmsar innri starfsreglur og reglur um millisafnalán frá útlánadeild þess. Þetta er mjög fróðleg grein fyrir þá sem vilja notfæra sér þjónustu þeirra. Bogens verden, Nr. 8, 1976, s. 361-363. Ingerlise Koefoed skrifar her grein um nyja skipan innan IFLA, Alþjóðlegu bókasafnasamtakanna. Skipulagning IFLA hefur verið mjög til umræðu að undanförnu og geta menn fengið hugmyndir um þessa nýskipan í greininni, sem kallast IFLA's nye vedtægter. Program. News of computers in libraries, Vol. 10, No. 3, July 1976, s. 95-102. Her segja höfundarnir John Ross og Bruce Rogan frá MERLIN, sem er nýtt tölvukerfi fyrir British Library. MERLIN dregur nafn sitt af Machinjl Ileadable Library INformation, og segir greinin, sem þeir kalla MERLIN, a new computer system for the British Library, fra þessu kerfi og þeim möguleikum, sem það byður upp á. í Lihrary Association Record, Vol. 78, No. 11, Nov. 1976, er grein sem kallast Adult education: rigid

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.