Fregnir - 01.09.1988, Blaðsíða 14

Fregnir - 01.09.1988, Blaðsíða 14
Den 7, Nordiske Konference for Information og Dokumentation (7. Nordiske IoD) verður haldinn i Arhus 28.-30. ágúst 1989, í Arhus Universitet. Þemaö fyrir 7. Nordiske IoD er "Information og innovation". AÓstanendur ráðstefnunnar hafa sent út "Cail for Papers" Þeir sem áhuga hafa á ráðstefnunni geta fengió ljósrit af upplysíngabæklíngi ráóstefnunnar hjá undírritaór1. Nánari upplysingar um öii þessi námskeió og ráóstenfur veitir Þóra Gyifadóttir í síma 26699 eftir hádegi. ENDURMENNTUNARMAMSKEIÐ Félag bókasafnsfræóínga mun aó líkindum bjóóa upp á tvö endurmenntunarnámskeió á haustönn. Annars vegar um geró myndbarxda og mun Steffen Knak-Nieisen frá Danmörku veróa ieióbeinandi og hins vegar skráningarnámskeió, þar sem Stefania Júiíusdóttír, lektor mun kenna. Námskeióin veróa augiyst síóar. F.b. 14

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.