Fregnir - 01.09.1988, Blaðsíða 17

Fregnir - 01.09.1988, Blaðsíða 17
LaTEX (fyrir pc-tölvur) Ly'sing: LaTEX ct sérstök útgáfa af TEX. Með henni er formgerð rits ljfst en TEX láánn sjá um umbrot textans. Kennd verða undirstöðuatriði í notkun LaTEX, greint frá ólíkum "umhverfum", lemrgerðum og stanðfræðisetningu. Lítillega verður vikið að lfnuteikningum í LaTEX. Leiðbeinandi: Jörgen Pind, deildarstjóri Otðabók H.Í. Tfmi: I október (14 klst.). Tölvunotkun (fyrir pc-tölvur) 60 klst. Ly'sing: Kennd veiða helsm atriði í notkun IBM-pc og sambærilegra tölva: Ritvinnsla (Ritstoð), töfluieiknir (Muláplan), skýrslumyndasimð (Chart) og dBase III+ auk styrikerfisins MS-DOS. Umsjón: Helgi Þórsson, tölfræðingur. Tfrni og verð: 20. sept.-13. desember, tvisvar í viku, 2 tfrna í senn (60 klsL),þri. kl.20.00-22.00 og mið. kl. 20.00-22.00 eða laug. kl. 10.00-12.00, verð kr. 22.000.-. Notkun tölvu við tölfræðilega gagnavinnslu (fyrir pc-tölvur) Ly'sing: Farið verður yfir helsm atriði tölfræðiforritsins Spss/pc+ og rifjuð upp undirstöðuatriði úr tölftæði. Leiðbeinendur: Elías Héðinsson, félagsfræðingur og Helgi Þórsson, tölfræðingur. Tfrm og verð: Námskeiðið hefst um miðjan október og verður sjö sinnum hálfur dagur (28 klsL), verð kr. 14.000.-. MACINTOSH-nániskeið: Leiðbeinandi á öllum námskeiðum verður Halldór Kristjánsson, Tölvu- og verkfiæðiþjónusmnni. Microsoft Works Lysing: Kennt er að nota ritvinnslu og gagnagrunn þessa fjölhæfa forrits auk grunnatriða f notkun Macintoshtölvunnar. Mjög gott námskeið fyrir byijendur. Tfini og verð: 12.-15. sepL kl. 16.00-19.00, 26.-28. sepL kl. 8.30-12.30 og helgamámskeið 24.-25. sept. Verð kr. 8.500.-. Microsoft Word Ljfsing: Fá ritvinnslukerfi standa Woid á sporði hvað varðar möguleika ál fjölbreyttrar framsemingar á texta. Námskeiðið er sniðið fyrir þá sem vilja kynnast Word rækilega. Tími og verð: 19.-22. september kl. 16.00-19.00. Verð kr. 8.500.-. Microsoft Excel Lýsing: Excel er einn fullkomnasá töflureiknirinn fyrir Macintosh. Forriáð hefur einnig í sér fólginn gagnagrunn og öfluga grafík. Á námskeiðinu er farið ftarlega f alla helsm eiginleika fonitsins. Tfmi og verð: 26.-29. september kl. 16.00-19.00. Verð kr. 8.500.-. PageMaker Lýsmg: PageMaker gerir alla bæklinga- og eyðublaðagerð, bóka- og skýrslugerð einfaldari. Kennt er að nota tölvu við umbrot og uppsetningar og grunnatriði við útlit skjala. Tfrni og verð: 3.-6. október kl. 16.00-19.00. Verð kr. 8.500.-. Myndgerð með tölvum Lysing: Kennd er notkun tölva við alls konar myndgerð. Lögð er áhersla á myndskreytingar og teikningageið, bæði verkfiæðilega og almenna. Notaðar eru Macintosh tölvur og forritin MacPaint og MacDraw II. Tfmi og verð: 10.-12. október kl. 8.30-12.30. Verð kr. 8.500.- Skráning á námskeiðin fer fram á skrifstofu H.Í. s:694306 en nánari upply'singar eru veittar á skrifstofu endurmenntunar í símum 23712 og 687664. 17

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.