Fregnir - 01.09.1988, Blaðsíða 9

Fregnir - 01.09.1988, Blaðsíða 9
SAMSKRANING I ALMENNINGSSOFNUM Menntamálaráóherra hefur ákveóió aó skípa nefnd til aó stuóla aó auknu samstarfi bókasafna og kanna möguleika á samræmingu þannig aó samskraning meó pátttöku sem flestra safna landsins verói möguleg i f ramtióinni. I nefndinni eiga sæti: Elísabet Ha1ldórsdótt1r tilnefnd af Borgarbókasafni, Bergljót GarÓarsdóttir tilnefnd af Landsbókasafni, Guórún Karlsdóttir tilnefnd af Háskólabókasafni og Þóra öskarsdóttir tilnefnd af Menntamálaráóuneyti og er hún jafnframt formaóur nefndarinnar. Nefndin skal ljúka störfum og skila skyrslu um pau til ráóuneyt1sins fyrir árslok 1989. Þ .0. DOBIS/LIBIS DOBIS/LIBIS Nú hefur verió tilkynnt um nyja útgáfu á DOBIS/LIBIS. Sú útgáfa er kölluó 2. útgáfa, í henni eru margar nyjungar og endurbætur. Ein helsta nyjungin er sú aó kerfió hefur nú verió sett í aóalhugbúnaóar1ínu IBM, sem pyóir stöóugt vióhald og þróun. Hinir ymsu 9

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.