Fregnir - 01.09.1988, Qupperneq 9

Fregnir - 01.09.1988, Qupperneq 9
SAMSKRANING I ALMENNINGSSOFNUM Menntamálaráóherra hefur ákveóió aó skípa nefnd til aó stuóla aó auknu samstarfi bókasafna og kanna möguleika á samræmingu þannig aó samskraning meó pátttöku sem flestra safna landsins verói möguleg i f ramtióinni. I nefndinni eiga sæti: Elísabet Ha1ldórsdótt1r tilnefnd af Borgarbókasafni, Bergljót GarÓarsdóttir tilnefnd af Landsbókasafni, Guórún Karlsdóttir tilnefnd af Háskólabókasafni og Þóra öskarsdóttir tilnefnd af Menntamálaráóuneyti og er hún jafnframt formaóur nefndarinnar. Nefndin skal ljúka störfum og skila skyrslu um pau til ráóuneyt1sins fyrir árslok 1989. Þ .0. DOBIS/LIBIS DOBIS/LIBIS Nú hefur verió tilkynnt um nyja útgáfu á DOBIS/LIBIS. Sú útgáfa er kölluó 2. útgáfa, í henni eru margar nyjungar og endurbætur. Ein helsta nyjungin er sú aó kerfió hefur nú verió sett í aóalhugbúnaóar1ínu IBM, sem pyóir stöóugt vióhald og þróun. Hinir ymsu 9

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.