Fregnir - 01.09.1988, Blaðsíða 16

Fregnir - 01.09.1988, Blaðsíða 16
HÁSKÓLI ÍSLANDS ENDURMENNTUNARNEFND OG REIKNISTOFNUN TÖLVUNÁMSKEIÐ HAUSTIÐ '88 Skráarvinnsla í dBase III+ (fyrir pc-tölvur) Lysing: Krafist cr reynslu á tölvunotkun, bæði ritvinnslu og töflureiknir (þekking á forritunarmáli eða öðru skráarvinnslukerfi dugir einnig) Þetta er með öflugustu og útbreiddustu kerfum til skráavinnslu og forritunar á pc-tölvum. Leiðbeinandi: Halldóra Magnúsdóttir, tölvunarfræðingur. Tfmi og verð: 19.-22. september kl. 8.30-12.30, verð kr. 8.000.-. Orflsnilld (Wordperfect fyrir pc-tölvur) Ly sing: Þetta er þróað ritvinnslukerfi með Qölbreytta möguleika á uppsemingu texta og til þess að flytja gögn í prentsmiðju. Hentugt fyrir þá sem skrifa bækur eða langar greinar. Tfmi og verð: 19.- 22. september kl. 13.00-17.00, verð kr. 8.000.-. Multiplan (fyrir pc-tölvur) Lysing: Vinsæll töflureiknir ffá Microsoft. Kennd verður útgáfa 3, sem er talsvert öflugri en útgáfa 1. Krafist er nokkurrar reynslu á tölvunotkun. Leiðbeinandi: Bergþór Skúlason, tölvunarffæðingur. Timi og verð: 19,- 22. september kl. 8.30-12.30, verð kr. 8.000.-. Forritun í dBase III+ (fyrir pc-tölvur) Lysing: Þetta er framhald af námskeiðinu um skráavinnslu í dBase HI+ Leiðbeinandi: Þórunn Pálsdóttir, tölvunarffæðingur. Tími og verð: 26.- 29. september kl. 8.30-12.30, verð kr. 8.500.-. MS-DOS styrikerfið (fyrir pc-tölvur) Lysing: Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa dálitla reynslu í tölvunotkun. Fjallað er um skrár, afrit og vélbúnað. Leiðbeinandi: Bergþór Skúlason, tölvunarfiæðingur. Tfmi og verð: 26.-28. september kl. 8.30-12.30, verð kr. 6.500.-. Plan perfect (fyrir pc-tölvur) Lysing: Þetta er töflureikmr á fslensku ætlaður til alhliða útreikninga og gagnavinnslu. Bíður upp á tengimöguleika við Orðsnilld (Word perfect) og hefúr sama skipanasett Tfmi og verð: 17,- 20. október kl. 8.30-12.30, verð kr. 8.000.-. Unix kynning Lysing: Þessi kynning er ætluð þeim sem hafa nokkra reynslu af tölvuvinnu og forrimn f einhverju stýrikerfi. Leiðbcinendun Maríus Ólafsson, reiknifiæðingur, Magnús Gíslason, reiknifræðingur og Bergþór Skúlason, tölvunarftæðingur. Tími og verð: 24.-26. október kl. 8.30-12.30, verð kr. 8.500.-. TEX (fyrir pc-tölvur) Lysing: Kennd verða grunnatriði í notkun TEX, hins víðkunna setningar- og umbrotsforrits Donalds E. Knuth, sem einkum er annálað fyrir ffamúrskarandi eiginleika við semingu stærðfiæðitexta. Fjallað verður um notkun ólíkra leturgerða og tákna (þ.á.m. um setningu stærðfræði) og um töflur. Notkun fjölva verður kennd. _ Leiðbeinandi: Jörgen Pind, deildarstjóri Orðabók H.Í. Tími: í október (14 klst). 16

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.