Fregnir - 01.09.1991, Blaðsíða 9

Fregnir - 01.09.1991, Blaðsíða 9
NÝ STJÓRN FÉLAGS BÓKASAFNSFRÆÐINGA Stjómarskipti urðu á aðalfundi félagsins þann 29. apríl sl. Nýju stjómina skipa: Rósa S. Jónsdóttir, formaður Guðrún Pálsdóttir, ritari Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, gjaldkeri Sólveig Amgrímsdóttir, meðstjómandi Ragnheiður Kjærnested, meðstjómandi s. 6227 50 s.8122 30 s. 7 91 87 s. 681611 s. 96-2 21 00 Nanna Þóra Áskelsdóttir, varamaður s.98-1 11 84 Úr stjóm gengu Ingibjörg Hjartardóttir formaður og Anna Magnúsdóttir. FRA KJARADEILD FB Sólveig Bjamadóttir hefur tekið að sér að starfa að málefnumkjaradeildar opin- berra starfsmanna í Félagi bókasafnsfræðinga. Samið hefur verið við Sólveigu um að fram til áramóta vinni hún 10 tíma á mánuði fyrir félagið. Sólveig mun halda utan um félagatalið, sjá um útgáfu á fréttabréfi eftir þörfum og svara fyr- irspumum um flest þau mál er snerta kjaradeild. Félagsmönnum, innan og utan kjaradeildar, er vinsamlegast bent á að Sólveig mun eftirleiðis hafa fastan síma- tímaámiðvikudögummillikl. 10 og 12.Síminner679106. Tilhögun þessi tók gildi 1.-09.-1991, með fyrirvara um samþykki félagsfundar sem væntanlega verður boðaður á haustmánuðum. NEMAVINNA Á BÓKASÖFNUM Það hefur verið nokkuð á reiki meðal félagsmanna Fb undanfarið hvort taka eigi nema 1 Bókasafns- og upplýsingafræðum 1 vinnu á þessum vetri vegna launa- málanna. Nú er verið að vinna að nýjum samningi á sömu nótum og samningur BK frá í febrúar. Fullur vilji virðist vera hjá H.í. að leysa þetta mál til þess að nemavinnan leggist ekki niður. í ljósi þessa ættu félagsmenn að geta tekið nema í vinnu, með fyrirvara um laun skv. væntanlegum samningi. Stjórn Fb

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.