Alþýðublaðið - 20.07.1969, Síða 12

Alþýðublaðið - 20.07.1969, Síða 12
Vinur minn BRIGGS Briggs er prakkari, mesti prakkari, sem aldrei getur hugsaö um anrraö en sjálfan sig, hvernig sem á stendur, vegna sjálfselsku, tilfinnirrgaleysís og skilnings- tregðu ... En það er annars bezt, að ég segi aila söguna: i gærkvöldi ákvað ég að stytta mér aldur. Láttu þér samt ekki detta í hug, aó ég hafi ákveðið þetta í augnabliks æs- irrgu. Nei, ég er ekki svoleiðis piltur. Ég hafði þrauthugsað málið í ró og næði, þar sem ég sat í íbúðinni minni og fitlaði við trúlofunarhringinn, sem Marjorie hafði fleygt í mig fyrr um kvöldið. Ég hugsaði málið í nokkra klukkutíma, en allt bar að sama brunni, — án Marjorie gat ég ekki lifað! Þess. vegna ákvað ég að drepa mig. En hvernig skyldi nú sú ákvörðun íram- kvæmd? Ég átti enga skammbyssu og því síður reipi, og þegar ég leitaði í vösum mínum, fann ég líka, að ég átti ekki græn- an eyri til að láta í gasmælinn. Auðvitað hefði ég getað farið út og kastað mér í Thames en það yrði bara svo fjandi kait. Þá kom mér Briggs í hug. Briggs var maður skynsamur og hagsýnn, hann myndi þegar í stað skilja, að árangurslaust væri að reyna að telja mér hughvarf. Ég hringdi hann því uppi. Reyndar var korr.ið fram yfir miðnætti en þegar maður hefur einu sinni ákveðið að deyja hefur maður enganf tíma til að hugsa um smámuni. — Það er mjög áríðandi sagði ég þeg r~ 12 Alþýðublaðið — Helgarblað SMASAGA

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.