Skólavarðan - 01.11.1984, Page 1

Skólavarðan - 01.11.1984, Page 1
nr. 9 SKOLAVARÐAN 3.tbl. 3.árg. 1984 Fréttabréf Skólavörðunnar: félags um málefni skélasafnn frA námsgagnastofnun. Nd í sumar barst Skélavörð- unni boð um að taka þátt í dagskrá á vegum Kennslumið- stöðvar Námsgagnastofnunar. Dagskráin verður dagana 11.-29. mars .1985 og á að fjalla um frseði- heimildar- og uppsláttarrit sem henta til notkunar í grunnskólum. Undirbuningur er þegar hafinn og þátt í honum taka: Békasafn Kennaraháskóla íslands, námsstjorar, Békafulltrúi ríkisins, Skélasafnamiðstöð Reykjavíkur, lektor í Bókasafnsfræði við H.Í., Félag skélasafnvarða, Skólavarðan og Hagþenkir (félag eigenda höfundar- réttar fræðirita og 'kennsluefnis). Nokkrar tillögur að dagskráratriðum hafa komið fram, en ekki hefur verið gefin út endanleg dag- skrá. Þar má m.a. nefna: sýningu á uppfletti- og fræðiritum með aherslu á efni sérstaklega skrifað fyrir börn ; verkstæði, þar sem unnir verða náms- pakkar um sérstök viðfangsefni ; ráðstefnu um (frh. á baksíðu.) r11 ■■ 1,1 — /^NÁMSGACNASTOTNUN KENNSLUMIOSTÖÐ L - ---------

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.