Alþýðublaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 13
Ritstjðri: Úrn Eiðsson iHénii NORRÆN RAÐSTEFNA UM BYGGINGU ÍÞRÓTTAMANN- VIRKJA HALDIN HÉR í gær, föstudaginn 22. ág- úst hófst hér í Reykjavík nor- ræn ráðstefna um íþróttamann- virki sem haldin er á vegum íþróttasambands íslands' og undirbúin í samráði við íþróttafulltrúa ríkisins. Ráðstefnan mun standa yfir í þrjá daga og er sú þriðja í röðinni. Fyrsta ráðstefna þessarar tegundar var haldin í Stokk- hólmi árið 1967, næsta í Oslo og svo nú í Reykjavík 1969, svo sem áður segir. Dagskrá ráðstefnunnar er í stórum dráttum þessi : 1. Fluttar verða skýrslur frá sérhverju norðurlandanna um hvað hefur gerzt varðandi íþróttamannvirki frá því að ráðstefna var í Osló 1968. 2. Notkun almennings og í- þróttafélaga af íþróttamann- virkjum skólanna. 3. Tákn og merki fyrir í- þróttamannvirki til notkunar við kortagerð (framhaldsum- ræður frá síðustu ráðstefnu). 4. Notkun gerfiefna á í- þróttasvæði úti og inni. 5. Slys og tryggingar í- þróttamanna er verða í í- í þr óttamannvirkj unum. Umræður verða um hvern dagskrárlið. Fulltrúar á ráðstefnunni verða : Danmörk: Erik Christensen Joh. Johansson Finnland: Heikki Klemola Esko Paalanen Noregur; Magnús Nilsen Öyvind Granli Ingssöy Svíþjóð: Eskil Tidén Torsten Wikenstaahl Islanð; Gísli Halldórsson Þorsteinn Einarsson Ólafur Júlíusson Stefán Kristjánsson Bragi Kristjánsson Baldur Jónsson Hermann Sigtryggsson Arni Guðmundsson Frá bðrnaskólum Hafnarfjarðar Skólarnir hefjast mánudaginn 1. september n.k. Þann dag eiga 7, 8, 9 og 10 ára nemendur að mæta sem hér segir: 9 ára kl. 10.00 8 ára M. 11.00 10 ára kl. 14.00 7 ára kl. 16.00. Kennarafiundir verða í skólunnm sama dag fcl. 9.00. 11 og 12 ára nemendur eiga að mæta mánu dagihn 15. september sem hér segir: 12 ára kl. 9.00 11 árafcl. 10.30. Nemendur unglingadeildar eiga að mæta miðvikudaginn 24. septemfoer kl. 9.00. INNRITUN. Öll Skólaskyld börn, sem flutt hafa eða flytj- ast á þessu haulsti í Hafnarfjörð og ekkfi hafa verið innrituð í skólana, mæti tiflb skránfingar mánudaginn 1. septemfoer fcl. 15.00 bvert í sfcóla síns hverfis. Einnig eru forleldrar foeðn- ir að láta vita um þau foörn, sem f-lytja fourt úr foænum eða mitli skólahverfa. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Pauli Nevala er næstbezti Ameríku og Evrópu á dögun- spjótkastari Finna og hefur þó um, en hann sigraði og kastaði kastað lengst 91,40 m. í sum- „aðeins“ 85,50 m. ar! Hér sést hann í keppni i Bikarkeppni FRÉ hefst kl.2 í dag Bikarkeppni FRÍ, sú 4. í röð- inni hefst á Laugardalsvellin- um í dag kl. 2. Keppnin heldur áfram á morgun á sama tíma. Alls taka 6 flokkar þátt í keppninni að þessu sinni og er búizt við harðari keppni en nokkru sinni fyrr. KR sigraði í þrjú fyrstu skiptin. Flokic- arnir sem keppa eru úr Ár- manni, ÍR, KR, UMSK, HSH og HSK. ! TímaseðiII. Bikarkeppni FRÍ. Laugardagur 23.. ágúst. Kl. 2.00 800 m. hlaup, karlar kúluvarp, karlar hástökk, karlar langstökk, karlar spjótkast, konur 2,10 100 m. hlaup, konur 2,20 200 m. hlaup, karlar 2,45 sleggjukast, karlar hástökk, konur 3000 m. hlaup kúluvarp, konur 3,20 4x100 m. boðhl. konur 3,35 4x100 m. boðhl. karlar Sunnudagur 24. ágúst. Kl. 2,00 100 m. grindahl., konur stangarstökk langstökk, konur spjótkast, karlar kringlukast, konur 2,15 110 m. gr.hl. karlar 2,25 100 m. hfaup, karlar 2,35 1500 m. hlaup, karlar 2,50 400 m. hlaup, karlar þrístökk, karlar kringlukast, karlar 3,00 5000 m. hlaup 3,30 200 m. hlaup, konur 3,45 1000 m. boðhl. karlar AÐVÖRUN til skattgreiðenda í Kópavogi. Lögtök vegna ógreiddra þiniggjalda 1969 eini að foef jas't. Byrjað verður hjá þeiim gjáldend- urn, siem engin sfci'l foafa gert. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Reykjavík 22. ágúst 1969,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.