Alþýðublaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 16
. Alþýðu blaðið 21. október 1969. Fjárreiður brezkra þingmanna rannsakaðar □ Fyrir nokkru var skýrt frá því hér í blaðinu, að mikl ar umræður hefffu farið fram í Bretlandi lum nýstofnaða „arabíska menningarmiff- stöð“, en ýmsir héldu þjví fram ag þar væri um leið bækistöff aiíabískra skæru- liðasamtaka, sem undanfarna mánuði hafa vakiff á sér at- hygli meff flugvélaránum og sprengjuárásum á eignir ísraelsmanna og annarra Gyff inga víffs vegar um heim. Brezkur þingmaður, Margar- et McCay, er stofnandi þess- arar menningarmiðstö'ffvar, en féff hefur arabískur olíu- fursti lagt fram. Þetta anúl hefur orðið t:l gera riákvæma grein fyrir öll um 'boðsferðum lil annarra landa og skýra þar ræikilega frá því, hver hafi horgag brús ann. Það hefur lengi tíðkazt að þingmenn þægjiui boðsferð ir til annarra lauda, og hefur Framih. á hls. 13 Margaret McCay. Ný viðbygging við Garðahreppsskólann SKÓLINN ER EINSETINN Sovézk bókasýnmg - í tilðfni f @0 ára fæðingarafntælls Leníns □ Reykjavík — HEH. Framkvæmd u m viff smíffi viðbyggingar við húsnæði gagnfræffaskólans í Garða- hreppi er nú aff ljúka óg cr búizt viff, að hig nýja hús- næði, sem er um 700 fermetr ar aff stærð, á tveimur hæff- um, verffi tekiff í notkun í næsta mánuði, * Með hinu nýja húsnæði verffur hægt aff hafa skólann einsetinn. Gagnfræðaskólinn í Garða- hreppi fær nýtt, auikið hus- næði til afnota í næsta mán uði, er framkvæmdum við smiíði viðbyggingar við núver andi húsalkynni islkólans, sem er leiguhúsnæði, lýkur. Hið ■ nýja viðbólarhúsnæði er um 2.600 rúmmetrar, éða sam- tals um 750 fermetrar á tveim hæðuim. Bætist nú við sfcól ann nýr og góður samkomu salur fyrir nemendur. Með tilfcomu hins nýja húsnæðis igagnfræðasfcólans fæst að- staða fyrir hina nýju lands- Skák dagsins Einvígi um heimsmeistaratitilinn 19. skákin. Sv: T. Petrosj'an Ein glæsilegasta sóknarskák Spasskijs. 21. e5! dxe 22. Re4! Rh5 23. ÐgG, exd 24. Rg5! gefiS. prófsdeild við skólann, en nú í vetur er í fyrsta sinn fcennt til landsprófs þar. Ólafur Ein arsson, sveitarstj. í Garðahr. tjáði blaðinu í gær, að nýja húsnæðið sé byggt á vegum hreppsins eins og hafi hann ekfci notið stuiðnings ríkisins við framkvæmidirnar. Kvaðst hann vonast til, að hið :iýja aukna húsnæði fullnægði þörfum skólans að minnsta bosti fyrst um sinn, en með tiifcomu þess yrði unnt að hafa Skólann einsetinn. Konurnar í Kvenfélagi Al- þýffuflokksins í Reykjavík hafa að undanförnu verið í óðaönn að undirbúa árlegan basar fé- lagsins, sem verður haldinn í Iffnó, uppi, laugardaginn 1. nóvember næstk. Alþýðuílokks konurnar hafa unnið að undir- þess m. a. að þeim röddum fer nú fjölgandi í Bretlandi, sem fcrefjast þess að haldin sé skrá yfir öll fjárframlög erl'endra aðila til bre^kra þin'g manna, en það er e'kki að- eins McCay sem ihefuir 'haft ara'bísfct fé lil háðstöfiunar, heldiur hefur annar hingmað- iur úr Verkamannafloikkiium, Christopher Maýhew, fengið 50 þúsund pund til að styrfcja málstað Arába. Þingnefnd hefur að undan- förnu haft mál þetta 11 með ferðar og er búizt við að hún leggi bráðlega Æram álit luim það, -hvernig telja beri fram það fé sem einstafcir þing- menn fá frá utanaðkom.andi hagsmuna- og þrýstingshóp- um. Formaður nefndarinnar, William Hamilton, sem einn ig er í Verfcamannaflokknum hefur lengi verið þeirrar sfcog unar, að efcfci emuagis beri að skrá öll fjárframleig, held ur einnig verði þingmenn að búnir.gi basarsins síöan í sept- ember og hafa hitzt á sauma- fuudum tvisvar í viku, á laug- ardögum og mánudögum. Stjórn félagsins hvetur allar félagskonur aff leggja sitt af mörkum til aff gera bazarinn sem glæsxlegastan. Tekiff er á Reykjavífc .— HEH □ 100 ár eru liffin frá fæð- ingu Lenins á þessu ári. Fyrsta atriði minningar urn afmæliff er sovézk bókasýn- ing, sem nú er opnuð í húsa- kynnunx Máls og menningar á Laugavegi, en sýningin er sett upp í samvinnu við sovézka bóksölufyrirtækiff Mezhduarodnaja Kniga. Á svningunni eru bækur af fjöl breyttu tagij t. a. m. bækur um eðlisfræði, efnafræþi, móti bazarnmunum í skrifstofu Alþýðuflokksins. — Næsti saumafundur verffur í Ingólfs- kaffi á laugardag og hefst kl. 13,30. — Gunnar Heiðdal tók þessa mynd af Alþýðuflokks- konunum í Alþýffuhúsinu á laugardag og má sjá, aff þar er unniff af áhuga og kappi. jarðfræffi, læknisfræffi, líf_ fræði ásamt bókum um list- ir o. fl. Á sérstöfcum fundi hjlá UNESCO var samiþykfct, að 'Stofnu'nin stuðli að því að 100 ára afmælis Lenins verði minnzt í þátttökulöndiunum. Á nýafstaðinni heimsráð- stefnu fcomimúnista var einn- ig samþy&kt að flckfkarnir hver í sínu landi beiti sér fyrir því, að afmœlisins verði minnzt. Bæfcurnar lá. isýningunni eru allar til sölu og vorui þær flestar gefnar út í Sovétríkj unum árin 1967 og 1968. Bæk urnar á sýningunni ieru á sjötta ihundrað talsins. Bikarkeppnln Nú líður að lokum Bikar- keppninnar og í gær varð dreg- ið um röð síðustu leikja; Sel- foss leikur við Akureyri á Melavelli á laugardag og KR — ÍBV (aukaleikpr) á Mela- velli á sunnudag. Sigurvegari úr þeim leik leikur við Akra nes. Þrír slasasf □ Kl. 22.16 í gærkvöldi varð mjög harður árekstur á gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar og slas- aðist þrennt í árekstrinum. —. Áreksturinn varð á milli bif- reiðar, sem ekið’ var austur Hamrahlíð og annarrar, sem ekið var suður Kringlumýrar- braut. — Báðar bifreiðarnar skemmdust mjög mikið. Alþýðuflokkskonur i feazar¥iniiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.