Alþýðublaðið - 30.10.1969, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.10.1969, Síða 4
4 Alþýðublaðið 30. október 1969 MINNIS- BLAÐ ÝMISLEGT Bazar félags austfirzkra kvenna. Bázar verður laugardaginn 1. nóvember kl. 2 e. h. að Hall- veigarstöðum. Þeir, sem vilja styrkja baz- arihn vinsamlega komið gjöf- um til: Guðbjargar, Nesvegi 50 Önnu, Ferjuvogi 17 Laufeyjar, Álfheimum 70 Fanneyjar, Bragagötu 22 Valborgar, Langagerði 22 Haildóru, Melabraut 22 Seltj. Sigríðar, Básenda 14 Hermínu, Njálsgötu' 87 Verzl. Höfn, Vest. 12 Basar verkakvennafélagsins Framsóknar verður 8. nóv. n.k. Vinsam- lega komið gjöfum á skrifstofu félagsins, sem allra fyrst. Ger- um bazarinn glæsilegan. Skrifstofan opin frá kl. 1_7, alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 10—12. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur sína árlegu kaffisölu sunnudaginp 2. nóv. að Hótel Loftleiðum. Velunn- arar sveitarinnar, sem gefa vildu kökur, hafi samband við Ástu í síma 32060 — og Auði í síma 37392. í glugganutn hjá Ingólfshaffi í Ingólfsstræti heíur veri5 komiS fyrir hlutum, sem seldir verða á basar Kven- fél2gs AiþýSuflokksins í Reykjavík, sem hefst á lauga dag kl. 2. Níyndin er af glugganum. (Mynd G.H.) SKIP Hafskip h.f. Skipafréttir fyrir fimmtud, 30. október 1969. Ms. Langá fór frá Gdynia 23. þ.m. til Reykjavíkur. Laxá fór frá Ceuta 27. þ. m, til Piraeus. Rangá er væntanleg til Reykja- vikur í dag. Selá fór væntan- lega frá Leixous í gær til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Marco fór frá Keflavík 24. þ. m. til Bremen og Ham- borgar. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlégarði □ Bóíkasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl, 20.30 —22 00, þr.ðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kí. 20.30—22.00. — Þriðjudags- tíminn er einkuim ætlaður börnum og unglingum. Bókavörður VELJUM ÍSLENZKT-|W\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Laqerstærðlr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm- 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.srníðaðar eftir beiðni. GLUGGASilIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 BARNASAGAN ALFAGULL TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudag 29. okt .verður „opið hús“ fyrir eldri borgara í Tónabæ frá kl. 1,30—5,30 eh. Auk venjulegra dagskrárliða verður frímerkjaþáttur og kvik mynd. Endurskinsmerki verða látin á yfirhafnir þeirra sem þess óska. Sunnukonur Hafnarfirði Munið fundinn 4. nóv. í A1 þýðuihúsinu. Konur úr ,kven- fólagi Kópavogs, koma á fundinn. Margt til slkemmit- un'aT. Athugið breyttan fund arstað. — Stjórnin, Min'ningarspjöld minningar. sjóðs Maríu Jónsdótbur, flug freyju, fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Ócúlus, Austur- straeti 7, Reyíkjavík. Verzlunin Lýsing, Hveris- götu 64. Reykjavík. Snyrtislofan Valhöll, Lauga_ vegi 25. Reykjavík. Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Aumingja dallarnir. Þeir eru skýrðir úr ikampavínj, en verða svo að notast vig sjó- inn það sem eftir er. Þag er eins með kjaftakell- ingarnar og framhaldssögurn ar. Þær hætta alltaf lá punkti þegar mest er spennandi. — Það virðist ekkert þýða ,að kenna 'þér að lesa. Anna órabelgur BJARNI M. JÓNSSON. Féll þá úr bonum svolítill brauðbiti, svo sem í nef á smáfugli. Björn leysti frá öðrum poka. En það urðu honum enn meiri vonbrigði. Hver fcötturinn á fætur öðrum hljóp út úr pökanum. Og þeir mjálmuðu og hvæstu að Birni. Björn varð hamslaus af ,bræði. Hann formælti sjálfum sér og álfunum. Gull hafði hann látið í pok- ana, en þegar heim kom, var þar ekki annað að finna en myrkur og jnjálmandi ketti. — Hvað ,hef ég að gera við allan þennan ófénað? grenjaði Björn og barði kettina með pokanum. En þeir hlupu á dyr eins og fætur tcguðu og hurfu út í myrkrið. Björn leýsti frá þriðja pokanum. En þar tók ekki betra við. Hann var fullur af gr.jóti. Hver hnullungurinn á fætur öðrum féll á gólfið, þegar Björn hvolfdi úr honum. Björn var örvita af reiði.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.