Alþýðublaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 6. nóvember 1969 MINNIS- BLAÐ Dómkirkjan. Börn, sem fermast eiga í Dómkirkjunni árið 1970 (vor og haust) eru vinsamlega beð- in að koma til viðtals í Dóm- kirkjunni, sem hér segir: Til séra Jóns Auðuns, fimmtudag- inn 6. þ. m. kl. 6. Til séra Ósk- ars J. Þorlákssonar föstudag- inn 7. þ. m. kl. 6. i Fermingarbörn í Laugames- sókn, sem fermast eiga í vor eða næsta haust, eru beðin að ; koma til viðtals í Laugarnes- i kirkju föstudaginn næstk. kl. 6 e. h. Séra Garðar Svavars- i son. j 1 Fríkirkjan, Reykjavík. Fermingarbörn næsta árs, eru vinsamlega beðin að koma í Fríkirkjuna næstk. þriðjudag kl. 6,30. Séra Þorsteinn Björns- . son, Kópavogsprestakall. Fermingarbörn ársins 1970 komi til skráningar í Kópa- vogskirkju sem hér segir: Börn í gagnfræðaskóla Kópa- vogs komi í dag miðvikudag kl. 5,15. — Börn í gagnfræða- deild KársnesSkóla fimmtudag kl. 5,45. — Börn í gagnfræða- skóla Vesturbæjar, fimmtudag kl. 5,45. — Þau börn sem ekki eru í ofangreindum skólum, komi til viðtals einhvern ofan- greindra tíma, eða við fyrstu hentugleika. Séra Gunnar Árnason. i - ■ fslenzka dýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h. Kvenfélagið Seltjöm, Sel- tjamamesi. Nóvemberfundurinn fellur niður. — Stjórnin. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd; 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 I- ' ' r ' I'IjOKKSSTAKI'IO FÉLAGSVIST Næsta spilakvöld Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldið í Iðnó n. k. fimmtudagskvöld ög hefst það kl. 8.30. Stjórnandi verður Gunnar Vagnsson að vanda, en að spilamennskunni lokinni verður stiginn dans. Fólk er hvatt til að fjölmenna og mæta stund- víslega. Stjórnin. . ^ BRIDGE. f. ' Bridge verður spilað í Ingólfskaffi n. k. laugardag kl. 14. Stjórnandi verður Guðmundur Kr. Sigurðs- son. Fólk er hvatt til að fjölmenna stundvíslega. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Næturvarzla í Stórholti 1. Garðsapótek, vikuna frá 8.—14. nóvember. Sunnudaga- og helgidaga- varzla apóteka frá 8.—14. nóv. í Apóteki Austurbæjar og Vest urbæjarapóteki. Hafnfirðingar, 67 ára og eldri. Fimmtudaginn 6. nóvember er opið hús í Góðtemplarahús- inu kl. 2. — Upplestur: Frú Jóhanna Andrésdóttir. Kaffi- veitingar og spil. — Verið vel- komin. — Nefndin. Ásprestakall. Fermingarbörn ársins 1970 komi til viðtals í Ásheimilinu, Hólsvegi 17, föstudaginn 7. þ. m. — Börn úr Langholtsskóla kl. 5; — úr Laugalækjarskóla kl. 6 — svo og önnur börn. — Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall. Væntanleg fermingarbörn eru beðin að mæta í Réttarholts skólanum á fimmtudag kl. 5,30 eða í Breiðholtsskóla á föstu- dag kl. 5. Séra Ólafur Skúla- son. yt Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda: .... Samskipti karls og konu, kr. 225,00. , .-. Fjölskylduáætlanir og siðfræöi kynlífs, kr. 150,00. .... Kjósandinn, stjómmálin og valdið, kr. 22.5,00. .... Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00 Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu. PöNTUNTARSEBILL: Senfli hér meS kr.......-.... ....til greiðsltt á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póstlögð strax. Nafn: ... Heimili: FELAGSMALASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 Atvinna óskast Er vanur almennum skrifstofustörfum, bók- færslu, verzlunarstörfum og meðferð inn- flutnmgsskjala. Tilboð sendist blaðinu, merkt „K—104“, fyrir 12. þ. m. Auglýsingasíminn er 14906 Þar sem AM kom ekki út í síðustu viku, hefur góðvinur blaðsins tjáð blaðinu að hinn almenni kirkjufundur hafi tek- izt mjög vel. — Alþýðumað- urinn. Hlutverk sérfræðinga er ekki að vita alltaf allt betur en aðrir, heldur miklu fremur hilt að skjátlast á skynsamlegri hátt. Atina órabelgur :: ('C "J \\i i'i/í i /;l i! ii. • m:’ÆTT'\Ui^oMí í'Si'-l'\Hti‘ ' BARNASAGAN — Gaman að sjá þig Raggi. Af hverju kemur þu ekki hingað smá stund? 1 . ÁLFAGULL BJARNI M, JÓNSSON. ætti að vekja Björn, því að hann hafði farið svo illa að ráði sínu. Hún ásetti sér samt að ná fundi hennar, ef unnt væri. Guðrún fór nú að leita að töfragripum Bjarnar. Og fann hún þá loks í ferðafötum hans. Síðan fór hún að búa ,sig til ferðarinnar. Það var kalt úti og Guðrún vissi að hún þurfti að klæða sig vel. Og ekki gat hún verið í pilsi, því fann- irnar eru djúpar á fjöllunum. Og svo fór hún í buxur af Birni. En þær voru svo stórar að þær tóku henni iangt niður fyrir fætur. En Guðrún dó ekki ráðalaus. Hún risti neðan af buxunum og gyrti þær síðan niður í sokkana. Því næst fór hún í jakka af bróður sínum. En hann var svo stór, að hann var á benni eins og víður vetr- arfrakki. Og það ver'sta var að það bólaði ekki á fingrunum fram úr jakkaermunum. En hún klippti bara hæfilega framan af þeim. Það varð ekki fyrir öllu séð. Enda óvíst að Björn þyrfti að nöta fötin framar. Guðrún kyssti bróðir sinn og lokaði bænum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.