Alþýðublaðið - 07.11.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1969, Síða 1
Góð rækjuveiði í DJúpi Reykjavík. — VGK. □ Mjög góð rækjuveiði var í ísafjarðardjúpi í október. 300 lestir bárust á land af þeim 2G bátum sem stunda veiðarnar. Gæftir hafa verið stirðar und- anfarið í Djúpi og því lítil veiði, en úr þessu fer rækju- veiði að minnka. Hún eykst svo venjulega á ný þegar kemur fram í febrúar. Lítil rækjuveiði hefur verið á slóðum Bíldudals og Húna- flóabáta. Jón Páll Halldórsson á ísa- firði sagði blaðinu í morgun, að rækjuveiði í fyrra hefði ver- ið meiri en nú, en'liins vegar Sovélmenn fagna □ Moskva í morgun: Sovétmenn sýndu í morg- un lierstyrk sinn !á Rauða torg inu í iMoskvu í tilefni 52 ára byltingarafmælisins, sem er í dag. Herfylki og stríðsvélar hefðu bátarnir byrjað fyrr veiðar í ár. Bátarnir mega veiða 3 Iestir af rækju á viku. fóru fram hjá grafhýsi Lenins þar sem æðstu menn Sovét- ríkjanna stóðu. Gretsko, for- seti Sovétríkjanna hélt 5 mín útna ræðu, og fór hörðum orð um um það, sem hann nefndi árásir heimsvaldasinna á hinra kommúnistíska heim. „GETUR EKKI I KVIKNAÐ í“ I Reykjavík. — HEH. □ Strætisvagninn fylltist< af gufu og mikill ótti greip um sig meðal farþeganna. Einhver í hópi farþega hrópaði upp að ekki gæti kviknað í vagninum og róaðist fólkið þá til muna. Vagnstjórinn, sem var klemmd ur fastur í sæti sínu, illa meidd ur á fæti reyndi einnig að róa fólkið meðan beðið var eftir hjálp. Ofangreint kom fram við rannsókn á strætis- vagnaslysinu á SkúlagÖtu, við áreksturinn flæddi kæliavtn annars vagnsins inn í hann og olli mikilli gufu og héldu far- þegar að kviknað hefði í vagn- inum. Blái bíllinn, sem talið er að ✓ Islenzkur iðnaður og ERA Alþýðuflokksfélag Reykja- víkur heldur á mánudagskvöld almennan félagsfund, þar sem fundarefni verður; íslenzkur iðnaður og aðild íslands að EFTA. Aðalframsögumaður á fundinum verður Axel Kristj- ánsson, forstjóri RAFHA. Við- skiptamálaráðlierra mætir á fundinum. Fundurinn verður haldinn í IÐNÓ og hefst kl. 8,30. óbeint hafi valdið slysinu á Skúlagötunni hefur ekki fund- izt ennþá. Austurríki ísland f útvarpsdagskrá næstu viku ■ er fátt nýmæla, en vert er aó ffl vekja athygli hlustenda á því M að kl. 15,30 næstk. laugardagfj lýsa Sigurður Sigurðsson og _ Jón Ásgeirsson leik íslendingaB og Austurríkismanna í Laugar-I dalshöllinni, en sá leikur er ■ liður í heimsmeistarakeppn- ■ inni. Á íþróttasíðu á morgun n verður nánar f jallað um þenn-1 an leik. _ Eiturlyfja salarnir ! eru ófundnirj Reykjavík. —■ HEH. '□ Enn hefur rannsóknar- H lögreglunni í Hafnarfirði ekki H tekizt að finna þá, sem seldu ■ eða útveguðu þremur ungling- JS um nautnalyf, LSD, marihu- 9 ana og hassis, en eins og skýrt ■ var frá í blöðum fyrir ekki löngu síðan urðu tvær stúlkur m 14 og 15 ára og 14 ára dreng-H ur í Iíafnarfirði uppvís að H notkun þessara nautnalyfja. —® Rannsóknarlögreglan í Hafn- H arfirði tjáði blaðinu í morgun, að grunur léki á, að þessi |jj' nautnalyf hafi borizt til lands- m ins erlendis frá með skipum, H en rannsókn málsins væri I „stopp“ í bili, þar sem ekki ® næðist í ýmsa aðila, sem þyrfti að yfirheyra. □ Reykjavík — SB. í gær óg í dag héldu ráð- herrar EFTA-landanna fund með sér í Genf én slíkir fund ir eru aðjafnaði haldnir tvisvar á ári. Samkvæmt fregnum, sem borizt liafa frá fundinum var í gær 'rætt r^n Inöguleika á aðild Is- lands að EFTA. Samþykkti ráðherrafundur inn, að undirbúningur sá, sem farið hefur fram varðandi umsckn Islands sé fullnægj- andi og fól fastaráði EFTA í Genf að ganga endanlega frá málinu, ef ísland óskaði að- ildar. Gerði ráðherrafundur- inn ráð fyrir því, að öllum formsatriðum ætti að geta verið lokið fyrir 1. marz n.k. þannig að.lsland gæti þá feng ið aðild að samtökunum, ef óskað yrði. ( < í tilefni af þessum fréttum sneri Alþýðuiblaðið sér til við slkiptam'á'lar'áðherra, Gylfa Þ Gísllasanar, og leitaði eftir á- iiiti hans á málinu og þá sér- staík'lega, hvaða kosti og g@M[a það myndi hafa í för með sér |f|f ísiand igerðist aðiili að EFTA. i ; 11 \ Gylfi Þ. G'silason sagði, að kaistirnir væru fyrst og fremst þeir, að ísftand myndi þsigar við inhgöngu í EFTA njóta þeirra tdllllfríðiiinda, s'em EFTA-londin hafa þegar kom ið á sín á mil'i í viðskipitum með allar ið'naðarvörur og ýmisar sjávarafurðir. Sam- ikværnt þessfu yrði því unnt að flytja ú;t tollfrjálat á hinn stóra EFlA-m'arikáð aSiar iðn aðarvörur, sem nú eru fram léiddiar hér á landi eða hafin'. yrði fraimlltelðsla á og hefðu ýmsir ístenzlkir iðnrekendur ísland í EFIAI KOSTIR GALLAR þegar sýnt áhuga á útflutn- ingi ýmissa s'lúkra vömteg- uinda. Þ[á munu íslendT.ipgar geta flutt út til EFTA-l[andanna tol'lfrjálst ým'sar sjávaraf- urðir svo sem freðflsk, lýsi, fisíkfimjöl, loðnu ag niðursuðu vaming. Jafnframt myndi aðstaðá landhúnað'arins tiill últfiultn- inga á dilkákjöti batna mjög þar eð hin Norðurlöndin hefðu faliizt á að kaupa strax á fyrata ári EFTA aðildar íslands toil- frjiáilst a.mJk. 1700 tonn af dilkakijöti. Þá myndi, ef af EFTA-aðiId Sslánds yrði, stofnaður nor- rænn iðnþróunarsjóður að upphæð 14 mdMjónir dollara eða 1236 mlkr, sem greiddúr myndi til Éslandls í gjáTdeyri. Framiag íklands tiil þessa sjóðs myndi nema aðeins um hálfri mfillj. dollara. Sjóði þessum væri ætláð að auðvelida íslenzkum iðnaði að lögun að EFTA_ marbaðnu'm og styðja stofnun nýrra út- flutningsiðngreina á ísiandi. Sjóður þessi getur veiitt lán með sérstakilega hagstæðum kjörum, sagði viðSkiptamála- ráðherra, og jafnvel veitt styilki vegna tælk'ninýjiunga á sviði iðnaðar svo og markaðs leitar. Um þá helztiu ókosti, sem fylgja myndu aðild ísilánds að EFTA sagði ráðherra: Vandinn, sem fýlgir aðild íslands að EFTA er helzt fófllginn í því, að við verðum að afnema alla íslen2ika vlernd artolla, en verndartollar eru to'Tlar á innflulttuim vöruteg- undum, sem jafmframt eru framleiddar í landinu sjíáilfu. Þanni'g eru t.d. tollar á ýms um tegundiuim fatnaðar vernd' artollar, þiar eð Ölíkar vörur eru framileiddar hér innan lands, en tclllar á t.d. bifreið- ukn1 telj'ast e'klki verndartoMr þar eð elkki er um Sl’lka fram Teiðsdu að ræða á íslandi. EFTA-löndin hafa þó sýnt skiilning á þeirri sérstöðu ís lands, að þau lönd eru fyrst og fremlst iðnaðarríki, þar sem við afltur á móti erum fyrst og fremst framleiðendur sjávarafurða. EFTA-löndin hafa því failizt á þá óssk okkar að við fáum 10 ára aðlögunar tímia til þess að afnema olklk- ar verndartdla. Er það algert innanrílkismáil íslendinga, hve'rnig þeim toillalælklku'nuimí yrði hagað. 1 Einna helzt hefur verið uim það rætt innan ríkisstjórnar innar og við okkar ráðgjáfa í þessum miálu-m, að hafa fyrstu tollalælklkunina á fufll- unnum vörum milkla t.d. 30% þannig að verðlækkunará- 'hrifa af þeirri ráðstöfun ætti áð gæ'ta. Jafnframlt hefur vler ið rætt um að lælkka tollá á hiláefni og vélum til iðnaðar hil'utfalTslega meira þannig að raunverulleg to.llvernd iðn- aðarins læiklkáði eigi fyrstu ár aðlögunarbímabilsins, eða nánar ttl telkið fyrstu fjögur árin, ©n það er éimmitt sá tími, þeigár gjáidleyrir sá, sem ráð er fyrir gert a.g myndi umræddan i önþróu n[arsjó ð, Streymdr tiil landsins og eyikur samkeppnishæfni íSTenzks iðm aðar. . J Raunveruíegt afnlám tofll- verndiar færi síðan fram á síöustu sex árum 10 ára tíma hUsins, en þá ætti aðstað'a iðnaðarins að vera orðin mu« Framhald á 9. sí$u»

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.