Alþýðublaðið - 07.11.1969, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 07.11.1969, Qupperneq 12
/Evintýri og Fýkur yfir hæðir Næstkomandi máriudags- kvöld kemur Ævintýri og Björgvin fram í sjónvarpinu í þætti, sem nefnist í góðu tómi. Er ekki að efa að allar ung- píur Iandsins sitji negldar fyr- Ir framan kassann meðan Björgvin og félagar fremja list ir sínar. Eldra fólkið fær líka þátt þetta kvöld, því að þá riefjast sýningar á sjónvarps- leikritinu Fýkur yfir hæðir, sem gert er eftir samnefndri .skáldsögu Emily Bronte. Þætt- 'irnir verða alls fjórir, og eins og segir í tilkynningu frá sjón- varpinu „þurfa áhorfendur ' rieizt að taka frá mánudags- ' fcvöldin næsta mánuð.“ Á þriðjudaginn sprellar Guð- ar Guðbrandur Magnússon, fyrrverandi forstjóri ÁTVR og ritstjóri Tímans, í viðtali við Magnús Bjamfreðsson í þætt- ' inum Maður er nefndur. i Á morgun birtum við svo sjónvarps- og útvarpsskrá. Fræðslnvaka í Kópavogi □ Skógræktarfélag Kópavogs heldur fræðsluvöku í neðri sal Félagsheimilis Kópavogs þriðju daginn 11. nóv. n.k. kl. 8,30 síðd. Aðalefni fræðsluvökunn- ar er trjárækt við hús, og mun Jón H. Björnsson, skrúðgarða- arkitekt, flytja erindi um það mál. Einnig mun Snorri Sig- urðsson, skógfræðingur, sýna myndir til skýringar og fræðslu. — Þeir, sem gerast félagar í Skógræktarfélagi Kópavogs fyrir aðalfund félags jns í marz n.k. teljast stofnfé- lagar. Fjölmennið, öllum heim dll aðgangur. — Skógræktarfé- lag Kópavogs. Verðlaun fyrir heklaða dragl msð húfu og tösku □ 181 keppnismunur barst til hugmyndasamkeppni Gefj- unar og verzlunarinnar ís- lenzkur heimilisiðnaður, en til liennar var efnt á s.l. sumri. Bar keppnin nafnið Handa- vinna heimilanna og stóð um beztu tillögur að handunnum ullarvörum úr lopa og bandi frá Gefjun. 136 munir voru hæfir til mats. Féllu verðlaun eingöngu á greinarnar prjónles og hekl og vefnað, að mati dómnefnd- ar, sem starfaði eftir ströngu matskerfi. 1. verðlaun fyrir prjónles og hekl 10 þús. kr. hlaut Margrét Jakobsdóttir, Reykjavík, fyrir heklaða dragt með húfu og tösku. Fékk hún 200 stig. 4 konur fengu 3 þús. króna verðlaun og 7 konur 1 þús. króna aukaverðlaun. Fyrir vefnað fékk 1. verð- laun kr. 10 þús. Ragnhildur Jónsdóttir, Hveragerði, fyrir gólfteppi, sém hlaut 185 stig. Aukaverðlaun kr. 1 þús. hlaut bandarísk kona. Hugmyndabanki Gefjunar gefur fljótlega út bæklinga sem sýna það bezta úr keppninni — og verður hann sendur handavinnu'kennurum:, ásamt því að hann liggur frammi í verzlunum. TfZKUSÝNING □ Hér sjáum við þrjár af sýningardömunum er koma munu fram á Tízkusýningu sem Kvenstúdentafélagið efnir til næstkomandi sunnudag kl. 3 í Súlnasal Hótel' Sögu. Þær eru frá vinstri talið: Margrét Schram, Bryndís Jakobsdóttir og Ragnheiður' Ásgrímsdóttir. Sýndur verður fatnaður frá KARL KVARAN Fulifrúafundur íSASÍR O Á fundi Samtaka sveit- arfélaga í Reykjaneskjördæmi, (SASÍR), sem haldinn verður næstk. laugardag, 8. þ. m. kl. 14 í Skiphól í Hafnarfirði, hefur Jón H. Guðmundsson, formaður atvinnumálanefndar Rey k j anessk jördæmis, fram- sögu um atvinnumálin í kjör- dæminu. — Bergur Tómasson, löggiltur endurskoðandi, legg- ur fram tillögu til samræm- ingar á reikningsskilum sveit- arfélaganna, sem endurskoð- endur í kjördæminu hafa unn- ið að frumkvæði SASÍR. SÝNIR □ Karl Kvaran opnar mál- verkasýningu í dag kl. 4 í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni eru 26 geometrisk- ar myndir málaðar með gou- chelitumi. Karl thélt ísýningu fyrir ári síðan. Ilann stundaði nám í myndlist í Kaupmanna- höfn í þrjú ár, en hefur auk þess numið hjá íslenzkum myndlistarmönnum. Karl hef- ur lialdið nokkrar einkasýn- ingar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýning hans verð ur opin frá kl. 2-10 daglega. Á myndinni er Karl Kvaran, ásamt 7 ára dóttur sinni, Elísabetu. Kjörgarði og Eros í þetta sinn, og ágóðinn rennur eins og venjulega til þess að styrkja stúlkur til framhaldsnáms í ýmsum greinum hér heima eða erlendis. Á undanförnum 10 árum hefur félagið veitt 25 styrki, bæði til lista- og vís- indanáms. ■*4 ;1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.