Alþýðublaðið - 07.11.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 7. nóvember 1969
MINNIS-
BLAÐ
Flugíélagr íslands:
Millilandaflug. — Gullfaxi
fór til Glasgow og Kaupmanna
hafnar kl. 09.00 í morgun og er
væntanlegur aftur til Kefla-
víkur _kl. 18.40 í kvöld. Vélin
fer til Oslo og Kaupmannahafn
ar kl. 09.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug. — í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir) til Vestmannaeyja,
ísafjarðar, Hornafjarðar og Eg
ilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir) til Vest
mannaeyja, ísafjarðar, Patreks
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
Skipafréttir frá Skipadeild SÍS.
Ms. Arnarfell er í Rvík. Jök-
ulfell er í Rvík. Dísarfell er í
Ventspils, fer þaðan til Rostoek
og Svendborgar. Litlafell er í
Rvík. Helgafell fer væntanlega
á morgun til Aabo og Klaip-
eda. Stapafell er í Rvík. Mæli-
fell lestar á Norðurlandshöfn-
um. Pacific væntanlegt til Lon-
don 9. þ. m., fer þaðan til Rott-
erdam og Hamborgar. Crystal
Scan væntanlegt til London á
morgun. Borgund fer væntan-
lega 8. þ. m. frá Aalesund til
Húsavíkur.
Langholtsprestakall.
Vor- og haustfermingarbörn
eru beðin að mæta í safnaðar-
heimilinu föstudaginn 7. nóv.
kl. 6.15. Börnin hafi með sér
ritföng. — Séra Árelíus Níels-
son. — Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Frá Nemendasambandi Hús-
mæðraskólans á Löngumýri.
Fjölmennið á handavinnu-
kvöldið þriðjudaginn 11. nóv-
ember kl. 8,30 í Félagsheimili
Húnvetninga, aLufásvegi 25. —
Stjórnin.
Narf seldi 155 tonn fyrir
174.176 mörk í Cuxhav-
en í gærmorgun.
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
I-kaxaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220
FLOKKSSTARFID
BRIDGE. .
Bridge verður spilað í Ingólfskaffi n. k. laugardag
kl. 14. Stjórnandi verður Guðmundur Kr. Sigurðs-
son. tFólk er hvatt til að fjöhnenna stundvíslega.
Spilað verður í efri isal gengið jinn frá Ingólfsstræti.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
Næturvarzla í Stórholti 1.
Garðsapótek, vi'kuna frá 8.—14.
nóvember.
Sunnudaga- og helgidaga-
varzla apóteka frá 8.—14. nóv.
í Apóteki Austurbæj ar og Vest
urbæjarapóteki.
t
Áheit og gjafir.
Áheit á Strandarkirkju, G.
B. kr. 1000,00.
Steinunn Jónsdóttir, framlag
til Rauða Krossins, kr. 1.000.
„ i
Mæffrafélagið
heldur bazar að Hallveigar-
stöðum 23. nóv. Félagskonur
eru vinsamlega beðnar að koma
gjöfum til Fjólu, sími 38411,
Ágústu, sími 24846 eða á fund-
inum 20. nóvember.
Myntsafnarafélag fslands.
Félags- og skiptifundur í
Hábæ kl. 3 sunnudaginn 9.
nóvember.
Kristniboffsfélag kvenna
hefur fjáröflunarkvöld í Bet
aníu, laugardaginn 8. nóv. —
Dagskrá; Kristniboðsþáttur,
Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. —
Ræða séra Guðmundur Óli Óla
son. Einsöngur og fleira. Sam-
koman hefst kl. 20.30.
Fenningarbörn Óháffa safnaff-
arins. — Séra Emil Björnsson,
biður börn sem ætla að ferm-
ast hjá honum að koma til
kirkju, kl. 2 á sunnudaginn og
til viðtals eftir messu.
Háteigskirkja.
Fermingarbörn næsta árs eru
beðin að koma til viðtals í Há-
teigskirkju sem hér segir: Til
sr. Jóns Þorvarðarsonar fimmtu
dag 6. nóv. kl. 6 síðd., — til
séra Arngríms Jónssonar föstu
dag 7. nóv. kl. 6 síðd.
Verkakvennafélagið Frsmsókn:
BAZAR
félagsms er á morgun, laugardag, kl. 3 s. d.
í Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu.
Mikið úrval af góðum vörum
Komið og gerði góð kaup.
STJÓRNIN I.
Umsóknir um styrk
úr Styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra
barna íslenzkra lækna, sendist undirrituð-
um fyrir 5. desember n. k.
Rétt til styrks úr sjóðnum, hafa ekkiur ís-
lenzkra lækna og munaðarlaus börn þeirra.
ÓLAFUR EINARSSON i
Ölduslóð 46, Hafnarfirði.
BARNASAGAN
ÁLFAGULL
BJARNI M. JÓNSSON.
— Vonir karlsins um aff eitt-
livaff verffi eftir af áramóta-
brugginu um áramót eru farn-
ar aff minnka. Hann tekur sér
daglega sundsprett í ámunum.
— Sumir karlmenn vita
ekki hvaff þeir eiga aff gera án
eiginkvenna sinna. Affrir fá
ekki aff gera þaff.
■ Amta órabelgur
Þetta tókst svo vel hjá þér að ég má til með ið
biðja þig um að blása upp fleiri.
Nú lét hún upp álfahúfuna og sleppti hnoðinu.
En það tók þegar á rás og átti hún fullt í .fangi með
að fylgja því.
Nú sá Guðrún álfa allt í kringum sig. Þeir voru að
öllu eins og þegar Björn sá þá, nema hvað þeir voru
betur búnir og kátari.
— Ríðum, ríðum það rökkvar í hlíðum, hrópuðu
álfarnir og sveifluðu keyrunum.
Einn álfurinn reið fast að Guðrúnu og spurði hana
'hvort þau ættu ekki að spjalla saman ó Leiðinni.
Og játti hún því. _
Álfurinn var mjög skrafhreyfinn og sagði henni
marga furðulega hluti.
En hún tók lítið eftir því sem hann sagði, því hún
var annars huga'ir. Þó létti henni mjög við hjal
álfsins.
— Þetta er nú höll álfkóngsins, sagði álfurinn og
stöðvaði gæðinginn fyrir framan geysistóran blá-
gtýtisklett. 1 í
Og öll hafði hann hin (SÖmu orð og athafnir og föru-
nautar Bjarnar, nema hann s'kýrði henni nákvæmap