Alþýðublaðið - 07.11.1969, Side 7
Alþýðublaðið 7. nóvember 1969 7
aldsson sagði í viðtali í haust að
hann skynjaði ljóshjúp utanum
fólk?
!
— Já, eiginlega verð ég að
viðurkenna að ég sé stundum
einhvers konar aru kringum
fólk sem ég virði fyrir- mér,
eða Ijó'shjúp ef þú vilt heldur
nota það orð. Eg sé það ekki
alltaf, en stundum, og oftast
þegar ég vil. Eg vil ekkert
segja um hvað þetta er, kann-
ske eitthvert orkuútstreymi,
annars er það ekki' mín sér-
grein að útiista það.
— Hvernig velurðu þér verk
efni?
— Eg fer eitthvað útí nátt-
úruna að sækja mótíf, þ. e. þeg
ar ég hef í huga að ná mér í
eitthvað úr landslaginu, fer oft
ast stutt, vanalega rétt útfvrir
Reykjavík. Svo tek ég bara það
sem áhuga vekur. Stundum get
ur það ljóta vakið áhuga. En
ég hef ekki gert mikið að því
að taka fyrir það sem er bein-
Hnis Ijótt, gæti skeð að það
kæmi ef ég færi að snúa mér
meira ’að mannlífinu, ef mér
myndist ég þurfa að vekja at-
hygli á einhverju sem Ijótt er.
Þó held ég það séu betri vinnu
brögð að veija sér verkefni úr
því sem er fagurt, málarar
ættu að gera meira að því að
vinna úr fegurðinni og leita
hana uppi, nóg til af ijótleika
í þessum heimi og óþarfi að
eitast við hann — nema þá í
undantekningartilfelium.
— Vinnurðu mikið útí náttúr
unni?
— Eins mikið og ég get, eink
anlega í seinni tíð, en ég vinn
myndir líka inni eftir rissi sem
ég tek á staðnum. Svo fer ég
oft ofaní myndir, skrepp jafn-
vel aftur á staðinn til að sjá
eitthvað betur. Það er um að
gera að höndla stemninguna
þegar hún kemur, og þessvegna
oft nauðsyniegt að geta verið
fljótur.
-— Og hvernig er þá sálar-
ástandið?
— Það getur verið alla vega.
Stundum fer ég út að mála og
er alls ekki upplagður, en þetta
kemur þegar maður fer að
reyna. Vinnan getur framkail-
að stemmningu.
— Það er víst þetta sem heit
ir innspírasjón.
— Já, það má kalla það því
nafni. í mínum augum er inn-
spírasjón þessi stemmning,
mikii aukning á hugmynda-
flugi og stóraukinn kraftur til
að vinna. Þetta kemur helzt,
yfir mig þegar ég er að vinna
úti og þarf að flýta mér, er í
kapphlaupi við tíma og veður.
Þá finnur maður kannski alls
ekki til kulda þótt kalt sé í
veðri, manni jafnvel kólnar
ekki fyrr en farið er að slaka á.
— Hve mikill partur af lista-
verki er vinna og hve mikið
innspírasjón?
— Vínna eí’ geysimikið, atriði
og svó þolinmæði. Auðvitað
þarf líka hæfileika, auðvitað
má;ekki innspírnsjórvjvanta, en
hæfiLeikann má þj'áifíú'upii.með
vinnu og þolinmæði.
r—'Ertu?fljótur aðiivinna- þeg
Framhald á bls. 11.
Ályktanir kjördæma-
þings Alþýöuflokksins
I í Norðurlandskjördæmi
Reykjavík — SB
□ Helgina 25. ;og 26. október s. 1. var háð kjördæm-
isþing Alþýðuílokksins í 1 Norð^rlandskjqrdæmi
eystra. Þingið var báð á Akureyri og var ágætlega
sótt. Gestir þingsins voru Benedikt Grönial, alþi tg-
ismaður og Örlygur Geirsson, formaður Sambands
trngra jafnaS-rmanna. Flutíu þeir ræður á þinginu.
A kjördæmisþinginu voru samþykktar bær álykt-
anir, sem hér fara á eftir.
allir jafnaðarmenn í
EINUM FLOKKI
Kjördæmisþingið telur að A1
þýðuflokkurinn eigi að leggja
megináherzlu á, að ná til hinna
fjölmennu nýju árganga, sem
nú bætast í hóp almennra kjós-
enda. Ungu fól'ki verði kynnt
stjórnmál og reynt verði að
auka starfsemi þess innan Al-
þýðuflokksins. Aðeins á þann
hátt geti stefna flokksins orðið
ríkjandi í þjóðfélagsþróuninni
og flokkurinn borið sigur af
hólmi í stjórnmálabaráttunni.
Þá skorar þingið á alla ís-
lenzka jafnaðarmenn að starfa
saman í einum flokki — Al-
þýðufloltknum.
Kjördæmisþingið telur núver
andi stjórnarsamstarf hafa þok
að mörgum framfaramálum
fram á veg. Þingið vill að um-
bótum á mörgum sviðum verði
hraðað.
ENDURBÆTUR Á FÉLAGS-
MÁLALÖGGJÖF.
Kjördæmisþingið hvetur þing
flokk Alþýðuflokksins til að
beita sér fyrir tafarláusum um
bótum á ýmsum sviðum lög-
gjafar m. a.:
Endurbætur verði gerðar á
iöggjöf um Aimannatryggingar,
sem tryggi betur afkomu ör-
yrkja og aldraðs fóiks. Lífeyr
issjóður fyrir alia landsmenn
verði lögfestur á þessum vetri
og verði löggjöf um hann látin
koma til framkvæmda svo fljótt
sem unnt er. Lagabreytingar
verði gerðar, sem tryggi stuðn
ing sjúkratrygginga við kostn-
að af nauðsynlegum læknisað-
gerðum erlendis og sem skyldi
þær til kostnaðarþátttöku í
tanniækningum.
STAÐGREIÐSLUKERFI.
Staðgreiðslukerfi skatta verði
lögfest ,í vetur .ásamt endurbót
skattakerfinu, sem xniði'
að íþví :áð' þaði srerði einfaldara
í frgmkvæmd; og létti beinurh
,i.ií sköttum af-ilágtekjum.
ós 6xv gírrt iblurí gá ttöq'
sameiningu sveitarfélaga, sem
m.iði að því, að gera sveitarfé-
lögin öflugri og virkari stjórn-
sýslu einingar í þjóðfélaginu. ,
UMRÆTUR Á FRÆÐSLU-
LÖGUxM
Haidið verði áfram umbót-
um á fræðslulöggjöf , landsins.
Stefnt verði að því að lengja
námsárið og stytta námstíma
að sama skapi. Ný menntaskóla
löggjöf verði sett í vetur og
löggjöf um framhaldsdeiidir
gag'nfræðaskólanna. Háskólinn
verði efldur og aðlagaður bet-
ur þörfum atvinnuveganna.
Iðnfræðslustofnanir skv. iðn
fræðslulögum verði sem fyrst
fullgerðar og Tækniskólinn
efldur.
Þingið vekur athygli á þeirri
þýðingu, sem menntastofnanir
hafa sem menningarleg kjöl-
festa í sínum heimabyggðum
og hvetur til þess að reynt
verði í enn ríkari mæli að
fjölga þeim utan höfuðborgar-
svæðisins til þess að stuðla að
auknu byggðajafnvægi.
ENDURBÆTUR Á DÓMS-
MÁLASKIPAN.
Gerðar verði endurbætur á
löggjöf um dómsmálaskipan og
réttarfar. Verði þar stefnt að
því, að aðgreina nánar dóms-
vald, ákæruvald og fram-
kvæmdavald og að því að með
ferð dómsmála verði hraðað.
HAGRÆÐING í RÍKIS-
REKSTRI.
Áherzla verði lögð á hvers
konar hagræðingu í rekstri hins
opinbera. M. a. verði kannað,
hvort ekki megi leggja niður
ýmsar ríkisstofnanir og leggja
verkefni þeirra undir aðrar
stofnanir ríkisins eða fela sveit
arfélögunum úrlausn þeirra.
AKVEÐIN STEFNA I SAM*
G ÖNGíUMÁL UMÚ us n: fc
aiKjördæmisþingiðiftóeinir
.iii.g paitiií.íþingsflqkks: agiainiðstjórmr
xóffí þl (ÁiþýáiitfÍQkksmSi-í affl sflokkurinn
SAMEINING SVEITAR- ‘íhöti' ákveðha stfefnu í safi-
:FÉLAGÁ ö. 6fi r:' éöngúpriáUira)ísfafoíöiái'jtil ss||i-
Sett verði rammalöggjöf»unj gangná á ’láði, legi og í lorti.
Bendir þingið á þá umfangs-
miklu könnun á íslenzkum sam
göngumálum, sem nýverið hef
ur verið gerð af innlendum og
erlendum sérfræðingum sem
undirstöðu að mótun heilsteyptr
ar stefnu á þessu sviði.
AUKIN
VÍSINDASTARFSEMI.
Kjördæmisþingið hvetur til
aukins stuðnings við hvers kon
ar vísindastarfsemi þ. m. t. að
stórátak verði gert í rannsókn-
um á náttúruauðlindum lands-
ins. Stuðningur verði aukinn
við rannsóknarstörf í þágu at-
vinnveganna.
STÓRIÐJA Á NORÐUR-
LANDI.
Kjördæmisþingið lýsir sig
fylgjan.di því, að leitað verði
mögúíeika á áframhaldandi
stóriðjuframkvæmdum á ís-
iandi. Telur þingið brýna nauð-
syn bera til þess að af slíkum
framkvæmdum verði á Norður
landi enda séu þar nægir orku
gjafar fyrir hendi. Gljúfurvers
virkjun í Laxá verði hraðað og
virkjunarrannsóknum við Detti
foss lokið sem fyrst. — Fleiri
byggðarlög á Norðurlandi fái
aðild að Laxárvirkjun.
EFTA.
Kjördæmisþingið lýsir sig
fylgjandi aðild íslands að Efta
ef íslendingar fá nokkurn um-
þóttunartíma til að aðlagast
brejdtum viðskiptaaðstæðum og
ráðstafanir verði gerðar til að
efla útflutningsfyrirtækin um
leið. Bendir þingið á hina stór
kostiegu möguleika, sem skap-
ast fyrir íslenzk iðnfyrirtæki
vegna stækkaðs markaðar og
hvetur þau til að sameinast um
markaðsleit og sölustarfsemi í
hinum ýmsu greinum.
IIÉRAÐSRAFVEITUR.
Kjördæmisþingið telur að
héraðsrafveitur undir stjórn
og í ábyrgð einstakra héraða
eigi að taka við raforkuvinnslu
og raforkudreifingu úr hönd-
um rafmagnsveitna ríkisins.
Ríkissjóður veiti áframhaldandi
stuðning við rafvæðingu dreif-
bílisins og aðstoði við fjárút-
vegun tii nýrra virkjunarfram
kvæmda. Stefnt verði að því,
að naforkuvirki verði notuð tii
rafhitunar húsa, þar sem járð-
hita nýtur ekki. ’
-AUKINN STUDNINGUR VIÐ
II li S NÆDIS B YGGINGA R,
•þi.Kjördæmísþingi&j hvétui"!.tíl
Þess að- stuðningur við húsnæð
isbýggitígar veiðí aukinh' og
jaíhframt ve'nði -tttósmunandi að
stoð hins opinbera við íbúðar-
húsnæðisbyggingar í kaupstöð
um samræmd. Bendir þingið á,
að húsnæðisskortur er nú víða
þröskuldur fyrir vexti byggða
kjarna á Norðurlandi og áfram
haldandi samdráttur í húsnæð
isbyggingum leiðir til vandræða
ástahds, sem erfitt verður að
ráða bót á síðar.
HRAÐAÐ VERÐI NORÐUR-
LANDSÁÆTLUN.
Kjördæmisþingið fagnar því,
að fram skuli vera kominn at-
vinnumálakafli Norðurlandsá-
ætlunar og væntir þess að fram
kvæmdir fylgi nú á eftir sem
skjótast. Þá væntir þingið þess,
að haldið verði áfram áætlun-
argerð fyrir Norðurland á fleiri
sviðum, svo sem á sviði sam-
göngumála, orkumála, mennta-
og heilbrigðismála.
AIIKINN STUÐNINGUR VID
FLUG OG SKIPAIFÉLÖG.
Kjördæmisþingið hvetur til
öflugs stuðnings hins o'pinbera
við flug- og skipafélög landsins.
Reynt verði að auka enn tekjur
íslendinga af millilandaflugi og
leitað verði allra ráða til þess
að íslendingar komi sér upp
auknum kaupskipaflota tíl
gj aldeyrisöf lunar.
ÁIIERZLA LÖGÐ Á BÆTT
ATVINNUÁSTAND.
Kjördæmisþingið lýsir yfir
áhyggjum sínum af atvinnu-
ástandi norðanlands og telur
þörf á áframhaldandi stuðningi
ríkisins til að forða atvinnu-
leysi í landinu. Þingið telur að
stuðla beri að aukinni hráefn-
isöflun fyrir fiskvinnslustöðv-
ar þ. m. t. aðstoð við báta- og
togarakaup og bátasmíðar. Þing
ið fagnar aukinni iðnaðárupp-
byggingu á Norðurlandi, sem
það telur lykilinn að bættu
atvinnuástandi í framtíðinni.
Þingið telur að, auka verði opin
berar- framkvæmdir og að au'ka
verði stuðning ríkisins og iána
stofnana þess við framkvæmd-
ir sveitarfélaga á Norðurlandi
í því skyni að bæta atvinnu-
ástandið. Vekur þingið sérstaka
athygli á hitaveituframkvæmd
um og skólabyggingum í þessu
sambandi. Kjördæmisþingið
hvetur til þess að atvinnuleys-
isskráning og vinnumiðlun í
hinum ýmsu landshlutum verði
betur samræmdar' og að efnt
verði til nýrrar starfsþjálfunar
fólks, þar sem þess er þörf.
ENDURSKOÐUN Á LAND-
BÚNAÐARMÁLUM.
Þingið telur að stefnuna í
landbúnaðarmálum beri að end
urskoða með það fyrir augum
að aðhæfa landbúnaðarfram-
ieiðsluna innanlandsmarkaði
og þeim erlendum mörkuðum,
sem géfa möguieika á stýrkja-
iausurn útflutningi.
Þingið telur að■t.ryggja þiu'-l'i
Ixetuji uin^i'-
hann verði betui’ samkeppnis-
fær á ei’lendum mmkaði..,,, ,
._ í Framhald a l>ls. ll’. .