Alþýðublaðið - 07.11.1969, Síða 9

Alþýðublaðið - 07.11.1969, Síða 9
f V Alþýðublaðið 4. nóvember 1969 9 JÓN J. JMOBSSON auglýsir Bjóðum þjónustu okkar í: Bílamáfun: Yfjrbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Réttingar, ryðbætur, plastvið- gerðir og allar smærri viðgerðir. Stærri og smærri málun. TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ JÓN ,T. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. K'eilir). — Sími 1040 Heima: Jón 82407 — Kristjón 30134. HJÁLPARGÖGN VIÐ GETRAUNIR □ Áhugamenn og konur um íslenzka knattspyrnu, hafa ef- laust tekið eftir því, að leikir milli vissra félaga hér heima falla mjög oft í ákveðinn far- veg, jafnvel þó áberandi styrk- leikamunur sé á liðunum. — Þetta skeður ár eftir ár jafn- vel þó annað liðið sé í 1. sæti og hitt í neðsta. Þannig er það mjög áberandi í ensku deildakeppninni og ef litið er yfir sögu fyrri ára og skiptir þá oft litlu máli hvar liðin eru í deildinni.Þá kemur það einnig fyrir, að sum félög eru sterkari á útivelli, en slíkt er ákaflega fátítt. í flestúm sunnudagsblöðum í Englandi er þáttur til fróð- leiks fyrir „tippara", og eru þar gefnar upplýsingar um næstu leiki á seðlinum. Upplýsingarnar eru þannig, að síðustu fjórir leikir viðkom- andi heimaliðs eru taldir upp, unnið, jafntefli, tapað, og er það gefið upp í dálk fyrir fram an félagsnafnið, og verður merkt V fyrir sigur, J fyrir EFTA jafntefli og T fyrir tap. Eins er farið að með útiliðin sem talin eru á eftir, síðustu fjórir útileikir gefnir upp. Þá er í þriðja lagi gefið upp, það sem eflaust skiptir mestu máli, viðkomandi leikir sömu félaga síðustu sex árin og er það gefið upp á hefðbundinn hátt með merkjunum 1 x eða 2, eins og flestir eru farnir að þekkja. Þar sem strik er sett í dálkinn, þá hafa félögin ekki leikið hvort gegn öðru,.þar sem annar aðilinn hefir leikið um Framhald af bls. 1. sterikari m.'a. vegna aðstoðar iðnþróunarsjóðsims. Þá er það sérstaikt vanda- mál, sagði Gylfi Þ. Gíslason, hvernig bæta eigi rílkissjóði tol'litelkijiuim'ssinn, en efl'aust yrði að laekika eitthvað aðra toöla en verndaitoillia, þar eð við'skiptalöndum ísiamdls yrði að öðriuim- kosti mismuinað ó- eðlffisga mikið. S'amþylkíkit ráðherrafundar ins í gær þýðir enmfremiur það, að orðið hefur við þeirra ósik clkikar. að við geturn haít oilíu- oig benzímviðslkipti háð leyfakerfi, þannig að við get uimi haidið áfram að kaupa ol íu og benzfín frá Sovétríikjiun um tiíl þess að tryigigja mark aðaaðstöðu þar og mymdi því EFTA-aðild okikar engin ó- hiagstæð álhr* if hafa á viðslklpt in við Sovétríkin. Þá þýðir samþykkt ráð- herrafundarins eimnig, að fall izt hefuir verið á ýmisar óslkir sem við höfum borið fram vegna ýmdssa iðmgreina, sem myndu eiga í sérstölkuim erf iðleiíkum vegná s/kyndilegrar toilailækikuinar eða afnáms inm fluitni'nig'sitaikmarkan'a. Ég er mjög á'næ'gðiu'r með það, að ráðherriafundurinn slku'li ba'fa talið, að undirbún inigur sá, sem fram hefur far ið áf ísil'ands háifu, skiulf. haf'a iv’erið talimm fuililn'ægjandi, sagði Gylfi Þ. Giísttason, Nú á næstunnj verður það langt eða stutt tímabil í 2. deild. Þá mun vera dálkur milli félaganna, sem „tippexpert“ blaðsins mun fylla út eftir beztu sannfæringu, og verður fróðlegt að sjá hvaða dagblað hefur bezta meðaltal í vor. Ef undirtektir verða góðar, munum við leitast við að halda þessu gangandi vikulega í vet- ur svo framarlega sem þess er nokkur kostur. 4 síðustu 4 síðustu Leikir heimaleikir; Alþýðublaðið útileikir s. sex ára JTJJ Arsenal Derby C. 1 VTJT - — ii VTJT Coventry Manch. Utd. 1 JTVT VVVV Leeds Ipswich 1 JVTJ i VJJV Liverpool Wolves 1 JJVT 11 - -11 VVVV Manch. C. Southampton X TTJT X 1 X X 1 X TJVT Newcastle Sunderland X TVTJ 1 - 1 2 1 x VJJJ Notth. For. Tottenham 2 TJJJ 2 2'lxxx TVJJ Sheff. Wed Chelsea 2 JTJV 1 2 x 1 x x VVJJ Stoke Burnley 1 JTVJ x 1 1 1 2 2 TJJV W. Bromw Everton 2 VVJV 1 1 x 1 2x VVJJ West Ham C. Palace X JJTJ VVJJ Q.P.R. Sheff. Utd. X JTTT okkar íslfendinga sjlállfrá að álkveða, hvort við óskuim að’ild ar. Mállið hefur u'ndanfarna mlá'nuði verið ræbt ýtarlega v'.ð fuiffitrúa atvinniuiveganna og fuffitrúa þingflökkann'a í EFTA-nefndinni. Rílkisstjórniin mun á næst- unni talka ákvörðun um, hve nær málið kemur tll kas'ta A1 þingi's, en það verðlur að sjláMsögðu Alþingi, sem tekur endainleglar ákvarðanir í þeissu mál'i HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 11. flokki. 2.500 vinningar að fjárhæð 8.700.000 ikrónur. í dag ér síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskéla Íslands 11. flofekur: 2 á 500,000 kr. 1.000.000 kr. 2 - 100.000 — 200.000 — 170 - 10.000 — 1.700.000 — 372 - 5.000 — 1.860.000 — 1.950 - 2.000 — 3.900.000 — Aukavinningur: 4 á ÍO.ÖOO kr. 40.000 kr. 2.500 8.700.000 kr...

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.