Alþýðublaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 7
T
Alþýðublaðið 11. nóvember 1969 7
• ★ Parísarhásgreiðslan
er miðuð við stutt, mjúkt
hár. Þá skal greiða hárið frarn.
og láta það krullast með ynd-
isþokka við eyru og hnakka-
gróf.
★ Við konur erum ákaflega
mismunandi, sem betur fer,
segja margar. Við höfum t. d.
ólíka húð og ólíkar venjur.
★ Sumar okkar eru svo
lánsamar að geta litið út fyrir
,að vera nýstignar út úr hár-
greiðslu- ' eða snyrtistofu, —
dag hvern. Á öðrum er eins
og snyrtingin hafi verið út í
veður og vind, fyrsta klukku-
tímann í vinnunni.
★ Eftirfarandi ráðlegging-
ar eru aðallega ætlaðar þeim
konum, sem vinna úti og til-
heyra þeim flokkinum, sem
eiga dálítið erfitt með að v.era
jáfn fallegar frá morgni til
kvölds,
i
Fyrsta boðorðið er þá að fara
nokkrum mínútum fyrr á fæt-
ur á morgnana, því fyrsti hluíi
. snyrtingarinnar og sá mikil-
vægasti á að gerast heima —
í friði og ró, þó það geti verið
'vmm
nokkuð torsóttur róður, einkan-
lega fyrir þær sem þurfa að
koma börnum í skóla eða á dag-
heimili.
En við skuium að minnsta
kosti hugsa okkur að við höf-
um nokkrar mínútur til um-
ráða, fyrir okkur sjálfar. Þá
er bezt að byrja á því að bursta
hárið vel. Ef einstaka lokkar
eru óþægir má rúlla þeim upp
og úða hárlakki yfir.
Síðan er að þvo. andlitið úr
köldu vatni og þera á það nær-
ingarkrem. Kremið á að vera
á, meðan morgunverðurinn er
útbúinn.
Fyrir morgunverð er litaða
dagkremið borið vandlega á
andlit og háls.
Eftir matinn er síðasta hönd
lögð á verkið. Þá er andlitið
púðrað, með lausu púðri og
augnsnyrting og varalitur sett
á sinn stað. Hárið greitt — og
lakkað með iyktarlausu lakki,
★ ALLAR HUSMÆÐUR
leggja metnað sinn í að
eiga eitthvað gott með kaffinu
þegar gesta er von,
i
En oft kemur það fyrir,
að óvænta gesti ber að garði,
sem gaman er að bjóða upp á
eitthvað gómsætt og margar
húsmæður eru svo forsjálar að
eiga sitt af hverju tagi í búr-
inu, sem fljótlegt er að tilreiða.
Hér eru tvær uppástungur:
APPELSINUTERTA :
3 þunnir tertubotnar eru
bleyttir með appelsínusnfa. —
Þeyttur rjómi er iátinn á milli
þeirra og ofan á tertuna er
hlaðið appelsínu skífum og vín-
berjum ef til eru.
NÝSTÁRLEG RÚLLU-
TERTA :
Rúllutertan er skorin í 4 cm.
þykkar skífur, sem raðað er á
tertufat. Oftan á skífurnar er
til að það biandist ekki saman
við ilminn af eftirlætis ilm-
vatninu, sem þó á að vera í
hófi.
Þó það kosti dálítið fé að
eiga ríflegan skammt af snyrti
vörum er það dágóð regla að
geyma smálager í skrifborðs-
skúffunni á vinnustað. Alltaf
getur komið fyrir að snyrti-
veskið gleymist, og það er
annað en gaman að standa uþpi
greiðsu- og varalitslaus, en
snyrtiveskið liggjandi. heima á
eldhúsborði.
Meðal þeirra hluta sem
gagnlegt er að hafa er auka
tannbursti og tannkrem.' And-
litsserviettur. Spray eau de to-
þeytta rjómanum hrúgað ásamt
niðursoðnum mandarínum og
súkkulaðibitum.
ilette, og svitalyktareyðir. Hár-
lakksbrúsa til að hafa í veski,
og kannski flösku af No Shine,
Elízabetar Arden, til að. grípa
til, ef nefið glansar við óhent-
ug tækifæri.
Þurfi að fjarlægja augnsnyrt- .
inguna í fljótheitum er Quic-
kies Remover Pads nauðsyn-
legt. ; ' ;
Þar fyrir utan eru það hlut-
ir eins og auka naglaþjöl, skæri
og greiða, varalitur og púður-
dós. Glært naglalakk til að
stoppa með iykkju, ef; slys skeð- .
ur með sokkana. Pakki af rök-
um handþurrkum og hand-
áburður.
Með þennan útbúnað ættum
við að vera færar í flestan sjó
— þó snyrtiveskið gleymist
heima á borði.
★ Augu Parísarstúlknanna
hafa sjaldan verið í glæsilegii
umgjörð en nú, eftir nýjustu
fréttum að dæma. Þær hafa
sem sé tekið upp á því að líma
eðalsteina, eða aðrar fallegar
tegundir, í kring um augnaum-
búnaðinn. Minnstu steinarnir
eiga — ef farið er eftir settum
reglum, að vera næst nefinu.
— París ’69.
INNRAMMAÐUR
FJÖRUREKI
□ Revkjavík ÞG
Bragi Ásgeirsson opnaði um
helgina málverkasýningu í
Unuhúsi í Rvík. 38 mynd-
ir eru á sýningunni, flestar reli
ef, eða mitt á milli málverks
og reliefs, sagði Bragi á blaða-
mannafundi.
, Ekki kvaðst Bragi hafa haft
tíma ennþá til að verðleggja
myndifnar, en hanh niá þó bú-
ast: við -að: talsvert seljist, að
mirrrista kosti- gangi eins Vel
þegar hann hélt sýningu í Unu
húsi, fyrir hálfu þriðja ári, en
þá seldist helmingur mynd-
anna. — Síðan Bragi héit þá
sýningu, eða fyrir um það bil
ári, héit hann sýningu í vinnu
stofu sinni. Sagði hann, að að
sókn að henni hafi ekki verið
góð, „fólk er hætt að koma á
sýningar í vinnustofum eins og
það gerði mikið í gamla daga.“
(■' Myndirnar eru mjög mismun
. andi að ■ stfærð og lögun, flestar
eru ferkantaðar eins og algeng
ast erýen eiri myndin er vinkil
, laga og önnur myndar skakkt
horn við flötinn og. sú þriðja.er
eins og samsettir tíglar, minn-
ir einna helzt á gamla, út-
skorna skrautfjöl. Þá er ein
myndin raunverulega tvær, þ.
e. málverk er á báðum hiið-
um, en myndin getur snúizt urn
lóðréttan öxul.
Flestar eru myndirnar unn-
ar úr allskyns hlutum, sem
fundnir eru í fjörum, svosem
brúðuhausum og heilum brúð-
um. Hrærir Bragi þá saman.
Grip lími og gipsi og setur þessa
hluti í massann en málar yfir
með litadufti. — Sýning þessi
er hin forvitnilegasta og er
fólk hvatt til að heimsækja
Unuhús einhvern af þeim tíu
:.dögurn.',sem hún stendur yfir,
enþa var vgrt við öðru en góðu
að búast er Bragi'fór ,af j stað
•með sýningu, löngu viðurkgnnd
• ur sem einn af okkar fremstu
listamönnun;. .