Alþýðublaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðuiblaðið 11. nóvember 1969
38. ___
STÚLKAN I
GULU
KÁPUNNI
EFTIR FRANCES OG I . , ,, .
richard LocKRiDGE i SmaauglysEEigar
Hún fann harða fleti undir fingurgómunum, hand-
föng, fteti og málma. En hún vissi, að það yrði ó-
framkvaananlegt að fjarlægja öll þessi för, þó að
hún pússaði húsið hátt og lágt, myndi það taka hana
marga daga.
— Láttu þér alveg á sama standa, sagði Bob hlæj-
andi, ýtti henni á undan sér inn í næsta herbergi og
lét hana stöðugt þrýsta fingrunum á nýja og nýja
hluti. — Þetta tilheyrir sögunni, sem þú ert búin að
spinna upp. Og enginn mun trúa því, að þú búir ekki
í húsinu.
' » f
. Stein lögreglumaður ók að benzínstöðinni við Van
Brunt torgið.
Hann steig út úr bílnum og hringdi til Shapiros
en fékk engar nýjar fréttir.
— Ef þú heyrir eitthvað, getur þú náð í mig gegn-
um talstöðina, sagði Stein.
Hann fór aftur inn í bílinn og hélt áfram. Þá sá
; hann bratta götu skamnrt frá og beygði upp hana.
Hann var kominn um það bil eina mílu áleiðis, þeg-
ar hann tók eftir hjólförunum.
Það er engu líkara en hér hafi verið nokkrir bílar
á ferð nýlega, hugsaði hann.
Hann varð að aka hálfa nrílu í viðbót áður en hann
gat snúið við.
Hann drap á bílnum og steig út.
Talstöðina, sem hægt var að hlusta á lögregl-
una, lét hann ganga eftir sem áður.
Hann hélt áfram fótgangandi.
Hann litaðist um í allar áttir.
—Það er einhver að koma.
Rödd Dorothy var lág, varla meira en hvísl.
Bob Campbell lyfti höfðinu og hlustaði. Svo hrinti
hann Loren venju fremur harkalega inn í hliðarher.
bergið.
Hún datt um rúmstæði. Hún heyrði Bob skella
hurðinni.
Loren rann niður á gólfábreiðuna. Hún settist upp
og togaði í hnútinn aftan á hnakkanum. Loksins
tókst henni að losa slæðuna frá augunum.
Hún horfði á lokaðar dyrnar.
j Nokkrar sekúndur var dauðaþögn — svo heyrði
hún, að húsdyrnar voru opnaðar.
Karlmannsrödd sagði eitthvað, sem Loren heyrði
i ekki. . ..
— Það er ekkert ónæði, heyrði hún Dorothy segja
óeðlilega skýrt. — Komið þér bara inn.
— Takk, sagði röddin. — Ég ætlaði bara að gá.
Og þá heyrðist þungt högg.
Rétt á eftir heyrðist talsvert meiri hávaði. Það
var eins og einhver hefði dottið á gólfið....
Peter Sayers hafði athugað öll spor kringum ;bfl
Lorenar. Ekkert benti til þess, að húfi hefði verið
beitt valdi.
En einhvers staðar hlaut Loren að vera. Einhvers
staðar í nágrenrtinu, ef til vill í einþverju af húsunum,
sem voru í hvarfi frá veginum.
Hann hélt áfram að leita.
Hann fór inn á margar lóðir. En í flestum húsun.
um bjó enginn, eða íbúamir voruljafvérandtr.
Peter gekk áframv Svo stanzaði hann og hlustaði.
Einhvers staðar heyrðist í jjílútvarpi,
Hann gekk á hljóðið. Raddirnar, sem voru að tala
saman urðu skýrari. Svo sa hann bílinn. Það var .lög-
reglubíll með talstöð.
Peter leit í kringum sigT en gat hvergi komið auga
á ökumanninn. ■
Ogennhélthanngöngunniáfram..... - ••.
í einni svipan var Loreri komin fram að hurðinni
og hristi hana.
Fyrst virtist hurðin lokuð, en állt í einu lét hún
undan og Loren sá inn í stofuna.
Robert Campbell sat á hækjum við hliðina á manni,
senr lá á stofugólfinu.
Það var Stein lögreglumaður.
Á sama augnabliki lyfti Dorothy byssunni og mið-
aði á Loren.
— Vertu kyrr þarna.
iRobert Campbell athugaði innihaldið í vtSs'um
Steins. Hann fann lögregluskírteinið og athugaði það
vandlega. Það var. ekki erfltt fyrir Loren að gizka á, i
hvað gerzt hafði. Campbell hafði staðið bak við hurð-
ina, þegar systir hans opnaði. Svo hafði hann rotað
Stein.
— Er hann dauður? spurði Dorothy.
En þegar Robert lét sér nægja að hrista höfuðið I
og hélt áffani áðTkoða lögregluskírteinið, bætti hún ■
VÍð:
— Þú verður að drepa harrn. Þegar hann kemur
aftur til sjálfs sín, man hann eftir, að ég opnaði fyrir'
honum. *
—- Og hvað með þáð?
— Ef hann man eftir’-tftér,: elHftn við ekki lengur -
fólk, sem Loren hefur skáldað upp. Þá érurii við I
orðin að veruleika. Þú vérður sem sagt að drepa-hann. ■
Robert Campbell stóð á fætur.
— Þetta er alveg rétt hjá þéf. Við erum bara
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
C-
t-
i
m
k
fe
-?■.- ■'
T '
-K '
T
1
I r
w
T__
fe
fr
TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Látið fagmann annast vlðgerðir og vlðhald á tréverkl
húseigna yðar, ásamt breytingum á nýýu og eldr»
húsnæðl. — Sími 41055.
VOLKSWAGENEIGENDUB!
Höfum fyrirllggjandl: Brettl — Hurðir — Vélarlok
— Geymsluloik á Volkswagen 1 állflestum lltum.
Sklptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir *-
kveðið verð. -r- Reynlð viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssenar, Skiphelti Si,
Simar 19009 eg 20988.
NÝÞJÓNUSTA í HEXMAHÚSUM
Tek að mér allar viðgerðir og Mæðnmgar á
bólstruðumhúsgögnum í heknhúsum. — Upp
lýsirtgar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á
kvöldín.
AGNAR ÍVARS. húsgagnabálstrari.
| _ PÍPULAGNIR
f Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hrein
t laetistækjum, frárenhslis- og vatnslögnum.
t Guðmundur Sigurðsson
| Sími 18717
1F—
PÍPULAGNIR. — Skipti hitaíkerfum. Ný-
lagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum
og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti
heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. —
i Sími 71041. — Hilrnar J. H. Lúthersson,
* pípulagningameistari.
7'
t-— Jarðvinnslan sf.
I
Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31089.
-4,
t
MATUR OG BENSfN
allan sólarhringinn.
VEITINGASKALINN, Gelthðlsl
Jarðýtur - Traktorsgröfur
Höfum til lelgu litlar og stórar jarðýtur tmktorsgrðf-
ur og bílkrana, tll allra framkvæmda, lnnan og utan
borgarlnnar.
Heimasímar 83882 — 33982.