Alþýðublaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 20. desember 1969 3
NY BOK
FRÁ ÍSAFOLD
Inni og útiljósasamstægur
O Mislitar perur
□ Ljósaskraut
□ Raflagnaefni
□ ÍLampasnúrur
□ Gúmstrengur
□ Vegglampar í svefnherbergi
□ Næg bílastæði. —
LJÓSV/RKÍHF
Bolholti 6 — Sími 81620.
Bolholti 6 — Sími 81620.
HAFNARFJORÐUR:
Umferb um Lækjargötu
Fyrst um sinn er umferð um 'hinn nýsteypta
hluta Læ’kjargötu óheimil bifreiðum með
’hærri öxuiþunga en 5 tonn.
Bæjarverkfræðingur.
ÖLDURÓT
eftir Þorbjörgu Árnadóttur
,,Þetta er sagan um þá, sem þrauk
uöu áfram í sveitunum, ekki víð-
frægar hetjur, heldur nafnlausa
einstaklinga, sem ekki gáfust upp,
en byggðu ný hús; þar sem áður
voru torfbæir, og breyttu mýrar-
sundum og heiðaflákum í græn
tún.“
ÍSAFOLD
NYR FLOKKUR
Frh. af 1. síðu.
svipað efni, sém felldur var fyr
ir all-mörgum árum og var á
þá lund, að ekki væri heimilt
að stofna þingflokk á miðju
kjörtímabili á slíkum forsend-
um.
Þar sem engin athugasemd
var gerð er forseti sameinaðs
þings las upp bréf Hannibals
og Björns verður þó að telja að
þingheimur hafi, fyrir sitt leyti
samþykkt þessa þingflokksstofn
un og muni hinn nýi þingflokk-
ur öðlast rétt sem slíkur eftir
því, sem fundarsköp Alþingis
segja til um. —
ADALSTAJCTl 4 SÍMI 1SODB
August Strindberg
HEIMAEYJAR
FÓLKIÐ
SVEINN VÍKINGUR þýddi
Helmaeyjarfólkið (Hemsöborna) er sú af sögum sænska stórskáldsins August Strindbergs
sem mestrar hylli hefur notið í Svíþjóð, komið út í fjölda mörgum útgáfum, verið kvik-
mynduð og sýnd í sjónvarpi. Hún hefur og verið þýdd á tungumál flestra menningar-
þjóða heims. - Sagan er nú komin á íslenzku, í þýðingu Sveins Víkings, í vandaðri mynd-
skreyttri útgáfu. - Úr blaðadómum: „Þessi mynd af sænsku mannfélagshorni er bæði
litrík og safamikil og auk þess krydduð sænskri sveitarómantík, kímni og jafnvel háði,
og er þar jafnt leikið á mjúka strengi og hrjúía . .. útgáfa bókarinnar er óvenju vönduð
og smekkleg ... Bókin er hið fegursta handverk og ekki á hverjum degi sem slíkur grip-
ur kemur úr íslenzkri bókagerð." - (AK, Tíminn 27.11.)
Bláfellsútgáfan
og
gjafakassar
Ódýrar vörur
og
dýrar vörur
Gagnlegar og skemmtilegar
vörur, góbar til jólagjafa
Lítið inn í nýju snyrtivörudeildina okltar,
í þegar þér eigið leið um Laugaveginn.
Laugavegs apótek
Snyrtivörudeild
LAUGAVEGI 16
MIKIÐ ÚR¥AL
af hreinlætis- og snyrtivörum fyrir konur og ltarla.
Ilmvötn