Alþýðublaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðu'blaðið 20. desember 1969
SJÓNVARPIÐ
í JÓLAViKUNNI
Sunnudagur 21. des. 1969.
i
18.00 Helgistund. Séra Óskar
Þorlák.sson dómkirkjuprestur.
18,15 Stundin okkar.
Jólatréð. Myndasaga. Teikn-
ingar: Molly Kennedy. Þýð-
andi og þulur: Kristinn Jó--
hannesson.
Auður Tryggvadóttir kennir
níu ára börnum í Laugarnes-
skóla jólaföndur.
Rastt við Árna Johnsen og
hann syngur tvö lög.
Ævintýri Dodda. Leikbrúðu-
mynd gerð eftir sögum Enid
Blyton. Þessi mynd nefnist
„Útvarpið hans Dodda.“
Þýðandi og flytjandi; Helga
Jónsdóttir.
19.05 Hlé.
20,00 Fréttir.
20,20 í leikhúsinu. í þættinum
er fjallað um Litla leikfé-
lagið og sýnd atriði úr „Einu
sinni á jólanótt11 og „í súp-
unni.“ Umsjónarmaður Stef-
án Baldursson.
20,45 Tvíeggjað sverð. Corder
læknir reynir að hjálpa konu
til þiess að yfirgefa geðveik->
an mann sinn. Einnig reynir-
hann að leysa vandamál ungr-
ar móður.
21.85 Frost á sunnudegi.
David Frost skemmtir ásamt
□ Viðamesta íslenzka dag-
skráratriðið í jólavikunni að
þessu sinni er óperan Ástar-
drykkurinn, sem sýnd verður á
kvöldi annars dags jóla.
Ronnie Barker og Ronnie
Corbett og tekur á móti gest-
um, þeirra á meðal Kenneth
Williams, Charlie Callas og
Sandie Shaw. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.25 Dagskrárlok.
Mánudagur 22. desember 1969.
20.00 Fréttir.
20.35 Hollywood og stjörnurn-
ar. Óskarsverðlaunin (fyrri
þáttur). Þýðandi; Júlíus
Magnússon.
21.00 Oliver Twist. Framhalds-
myndaflokkur gerður af
brezka sjónvarpinu BÐC eft-
ir samnefndri skáldsögu Ch.
Dickens. 5. og 6. þáttur.
21,55 Töfraljósið. Ljósmyndun
og kvikmyndun gegna æ mik
ilvægara hlutverki á sviði
vísinda og tækni og auk þess
er myndataka dægradvöl
fjölda fólks um allan heim.
Hér er lýst framleiðslutækni,
kynningu og sölu á ýmsu, sem
framleitt er á þessu sviði.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson. —
22.35 Jazz. — Kvartett Kristj-
áns Magnússonar leikur. —
Kvartettinn skipa aúk hans:
Árni Scheving, Guðmundur
Steingrímsson og Jón Sig-
urðsson.
22.50 Dagski'árlok.
Miðvikudagur 24. des. 1969,
Aðfangadagur jóla.
1
14.00 Denni dæmalausi.
14.25 Lassí.
14.50 Kanadísk jólamynd.
15,00 Apakettirnir.
15.25 Á skautasvelli.
15,35 Þegar Trölli stal jólun-
um.
Jólaljóð við teiknimynd.
Þýðandi; Þorsteinn Valdi-
marsson. —. Þulur: Helgi
Skúlason. — Áður sýnt 25.
desember 1968.
16.00 Fréttasyrpa. Fréttir á-
samt myndum og viðtölum
um jólaundirbúning og jóla-
hald.
16,20 Hlé.
22.00 Aftansöngur. Biskupinn
yfir fslandi, herra Sigur-
björn Einarsson, prédikar og
þjónar fyrir altari. Kammer-
kórinn syngur. Söngstjóri er
Ruth Magnússon. Organleik-
ari er Sigurður ísólfsson.
23,00 Amahl og næturgestirnir
Sjónvarpsópera eftir Gian-
Carlo Meno'tti. Þýðandi: Þor-
steinn Valdimarsson. Leik-
stjóri: Gísli Alfreðsson.
Hljómsveitarstjóri: MagnÚ3
Blöndal Jóhannsson.
Flytjéndur;
Amahl: Ólafur Flosason
Móðirin: Svala Nielsen
Vitringar úr Austurlöndum:
— Friðbjörn G. Jónsson
— Haildór Vilhelmsson
— Hjálmar Kjartansson
Þræll: Guðjón B. Jónsson
ásamt kór og hljómsveit.
Stjórnandi upptöku;
Tage Ammendrup.
Áður sýnt 25. desember 1968.
23,45 Dagskrárlok.
Fimmtud. 25. desember 1969.
Jóladagur,
17.30 Jólasöngur í Krists-
kirkju í Landakoti. Pólýfón-
kórinn syngur jólalög eftir
J. Sr Bach, M. Pfaetorius, II.
Bejeáloz og fleiri.'.
Söngstjóri er Ingólfur Guð-
brandsson. Árni Arinbjarnar
leikpr með á orgel í tveimur
lögúm. — Áður flutt 24. des-
ember 1968.
18.00 Stundin okkar.
Jólin 1969, tekið upp í sjón-
varpssal.
1. Gengið kringum jólati'éð og
sungnir jólasöngvar.
. 2. „Níu nóltum fyrir jól“. - —
Jólasaga eftir Indriða G.
Þorsteinsson.
3. Stúlknakór Gagnfræðaskól-
ans á Selfossi syngur undir
stjórn Jóns Inga Sigur-
xp-undssonar.
4. Gáttaþefur gægist inn á-
samt nokkrum bræðrum sín-
Um.
19.00 Hlé.
20.00 „Hin gömlu jól.“ Kvæði
eftir Guðmund Böðvarsson.
Böðvar, sonur hans, flytur.
20,-05 Einsöngur Ruth Magnús-
son. Upptaka í Sjónvarpssal.
20,15 „Heim að Hólum“.
Dagskrá þessa hefur Sjón-
várpið gert um hið forna
biskupssetur • að Hólum í
Hjáltadal, og var hún að
miklu leyti kvikmynduð
nyrðra síðastl. sumar. Getið
er helztu atriða í sögu Hóla
og' staðnum lýst, en einku m
þó kirkjunni á Hólum, sem
oi'ðin er rúmlega 200 ára. —
FWseti íslands, dr. Kristjá;i
Eldjárn, lýsir altarisbríkinni
í Hólakirkju. Þulir eru
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri, og Ólafur Ragnai'sson,
sem jafnframt er umsjónar-
maðui’.
21,20 Hnotubi'jóturinn.
San Fransisco-ballettinn
dansar við tónlist Tsjaikov-
Ískís. — Halldór Haraldsson
|>ýðir.
22:10 Kraftaverkið í Fatíma.
Mynd ,frá árinu 1952.
Liykstjóri: John Brahm.
Aðálhlutverk;
Gilbert Roland
Susan Whitney — og
Sheri'y Jaekson.
. Þýðandi: Rarmveig Tryggvad.
Vorið 1917 birtist yfirnátt-
□ Laugardaginn milli jóla <>g
nýjárs verður sýnd mynd uni
daglegt líf brezku konungsfjöl
skyldunnar, og koma þá fyrir
almenningssjónir ýmis atriði,
sem ekki hefur verið flíkað, •
Mæðginin á myndinni em
þjóðhöfðingi Breta og ríkisarf-
inn. —
úrleg vera þremur börnum í
fjallaþorpinu Fatíma í Portú-
gal, í þeim tilgangi að efla
trúarvitund þjóðarinnar, en
þá hafði stjórn landsins lagt
kapp á það um skeið, að
draga úr, áhrifum kristin-
dómsins.
23.55 Dagskrái'lok.
Föstudagur 26. desember.
Annar jóladagur.
20.00 Fréttir
20,25 Ástardrykkurinn.
Ópera eftir Donizetti.
Leikstjóri Gísli Alfreðsson.
Hljómsveitarstjóri Ragnar
Björnsson.
Persónur og leikendur:
Adina - Þuríður Pálsdóttir.
Nemorino - Magnús Jónsson.
Beicore - Kristinn Hallsson.
Duleamara - Jón Sigurbjörns-
son
Gianetta - Eygló Viktorsd-
ásamt kór og félögum úr Sin
fóníuhljómsveit íslands.
Þýðandi Guðmundur Sigurðs
son.
Stjórnandi upptöku Tage
Ammendrup.
22.10 Dickens í Lundúnum.
Brezki leikarinn Sir Michael
Redgrave bregður sér í gervi
Charles Dickens og leiðir
unga stúlku, brezku leikkon-
una Juliet Mills, um söguslóð
ir ýmissa þeirra bóka, sem
hófu rithöfundinn til vegs og
virðingar. Inn í frásögn hans
eru fléttaðir leiknir kaflar úr
verkum Dickens.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.00 Dagskrárlok.
I.augardagur 27. desember
16.20 Endurtekið efni;
Faðir hermannsins.
Framhald á bls. 11.
i